Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 21

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 21
Um sjúkrasamlög. 117 kostnaður um 1 kr. á hvern félagsmann á ári; í dönskum bæjum (öðrum en Kaupmannahöfn) var hann t. d. árið 1907 1 kr. 35 aur., en ekki nema 58 aurar á mann í sveitasamlögum eylandanna dönsku, og fyrir tíu árum ein- ir 30 aurar. Hér á landi mundi þessi kostnaður sjúkra- samlaga að svo komnu vafalaust ekki fara fram úr 50 aur. á mann. Dagpeningar. Sjúkrasamlag er ekki í réttu lagi, nema félagsmönnum sé trygðir dagpeningar, ef þeir fatl- ast frá vinnu vegna veikinda. Þörfin á þessari tryggingu er mjög misjöfn, meiri í kaupstöðum en til sveita, yfirleitt meiri fyrir þurrabúðarmenn en bændur, minni fyrir ein- hleypt fólk en þá sem eiga fyrir öðrum að sjá. Á því bezt við að ársgjald allra félagsmanna sé miðað við lága dagpeninga, t. d. 40 eða 50 aura, en hverjum félagsmanni frjálst að tryggja sér hærri dagpeninga gegn hærra gjaldi, en þó svo, að dagpeningarnir nemi eigi meiru en 2/3 af venjulegum dagtekjum hans, til þess að enginn hliðri sér frá vinnu í því skyni, að ná í dagpeningana. Það er al- siða að greiða enga dagpeninga, ef sjúkdómur veldur ekki verkfalli lengur en 3 daga. Sum samlög greiða ekki dagpeninga, ef sjúkdómur stendur skemur en viku. En haldist veikindin, á félagsmaður að fá dagpeninga frá upphafsdegi verkfallsins, eða frá þeim degi, er hann tilkynnir stjórn samlagsins veikindi sín. Það er nú afaráríðandi fyrir þá, sem vilja koma á fót sjúkrasam- lagi, að vita fyrirfram, hversu mörgum veikindadögum gera þarf ráð fyrir á hvern samlagsmann árlega. Heilsu- far manna er likt hér og í Danmörku. Þar koma hér um bil 5 veiki. dadagar á hvern karlmann og 4l/2 á hvern kvenmann á ári, samkvæmt skýrslum sjúkra- samlagauna. Því lík mundi reyndin verða hér á landi. Er þá auðveld áætlanin um þennan kostnað. Hugsum okkur 100 manna samlag og til uppjafnaðar 5 veikinda- daga árlega á hvern mann — 1—3 daga veikindi ekki talin — þá verður samlagið að greiða dagpeninga fyrir 5X100 = 500 daga á ári. Gerum að dagpeningar séu 50
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.