Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 35

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 35
Úr ferðasögu. 131 Furðu gott yfirlit má fá yfir jarðlagabyggingu Alpa- fjallanna á þessari leið, þó hraðfarin sé, einkurn. haft menn þegið ýmsar góðar bendingar, eins og Blaas pró- fessor hafði látið mér í té. Nyrzt eru kalkfjöll, þá gneis- og flögugrjótsfjöll, þá granít, sem mikið er brotinn og notaður til bygginga, þá porfyrar eða dílagijót, en síðan kalkfjöll aftur. Er lagið á fjöllunum nokkuð mismunandi eftir því hvaða efni er í þeim, en fer þó líka mjög mikið eftir því hvaða öfl hafa um þau leikið. Brautin liggur yfir 3000 fetum hærra en sjávarmál, þar sem hæzt er; þá fer að halla suður af, til Ítalíu. Er það dálítil nýlunda, að þarna sem vötnum deilir er, þegar lestin staðnæmist, selt vatn til drykkjar, úr einhverri af- bragðs svalalind, en ekki þessi vanalegi óiinnandi bjór. Hjá Bozen kemur brautin niður í Etsch-dalinn, og er þar komið ítalskt loítslag og ítalskur gróður; hefir seilst eftir þessum djúpa dal langt norður í fjöllin. í Etsch-dalnum er Meran, en þangað leita brjóstveikir víða af löndum sér til heilsubótar. Utsjónin frá Bozen var fögur og furðuleg. Eins og jötnakastalar og turnar gnæfðu dólómítfjöllin frægu upp, 8000 —9000 feta há, og sló á þau rauðfölum bjarma. I fjöli- um þessum er kórallakalk, og er undarlegt að hugsa til þess, að hin örsmáu kóralladýr skuli geta unnið efni í heil fjöll, svo skoplítið sem hvert einstakt dýr leggur til af steini. Hvílíkar afarbreytingar hafa ekki orðið, síðan í stað þessara reginfjalla voru sjávarklappir morandi af smádýrum. í það mund voru spendýrin að hefjast, og forfeður mannkynsins þá munu hafa verið dýr svipaðri rottu en manni á vöxt og framgang, en þó að vísu langt- urn ófullkomnari að byggingu en rottur, sem ekki komu fram fyr en löngu seinna. Hvað skyldi þá verða um niðja mannkynsins, þegar þessir bergjötnar hafa orðið að lúta kerlingunni Elli og eru að velli lagðir, en sjórinn flæðir aftur yfir fornar stöðvar á ókomnum áramiljónum, eins og telja má víst að verði, ef náttúran ein fær að ráða. Eða verða niðjar mannanna, þegar svo langt er 9*
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.