Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 15

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 15
Um sjúkrasamlög. 111 handa karlmanni 18 ára eða eldri, en mega vera minni handa unglingum 15—18 ára og kvenmönnum, og verð- ur árstillag þeirra þá þeim mun lægra. Menn geta trygt sér misháa dagpeninga; fer þá hæð árstillagsins eftir því. Það er talið rétt, að vinnuhjú tryggi sér ekki dagpeninga öðruvísi en svo, að þau verði þeirra þá fyrst aðnjótandi, ef sjúkdómurinn helzt lengur en nemi þeim tíma, sem húsbóndi er skyldur að greiða þeim kaup. Þá er það alstaðar venja, að sjúkrasamlög greiða því að eins dagpen- inga, ef félagsmaður erfrá verki vegna sjúkdómsins, og það lengur en nemi 3 dögum. Er þá jafnan farið eftir úrskurði læknis. Nú verður félagsmaður heilsulaus og ófær til vinnu misserum saman, og má þá ekki heimta af sjúkrasamlaginu, að það standi straum af honum, greiði honum stöðugt dagpeninga eða borgi legukostnað, ef hann er í sjúkrahúsi. Einhverstaðar verða takmörkin að vera, og þau verður að setja ljósum orðum í lög hvers samlags. Eftir dönskum lögum verður hvert lögskráð samlag að heita félagsmönnum dagpeningum upp í 13 vikur á hverj- um 12 mánaða fresti, en þá er maðurinn talinn úr sam- laginu, ef hann heíir notið dagpeninga eða sjúkrahúsvistar 60 vikur í röð, eða 60 vikur samtals á þriggja ára fresti. Auk þessara 4 sjálfsögðu hlunninda veita mörg erlend sjúkrasamlög tvent í viðbót, en það er einhver ákveðinn styrkur handa hverri félagskonu, sem elur barn, og útfar- arkostnaður, hvenær sem einhver félagi deyr. Barnsfarargjaldinu úr samlagssjóði er þannig háttað, að hver sængurkona fær tiltekið fé, t. d. 10 kr. (mörg dönsk sjúkrasamlög1), eða þá dagpeninga, tiltekinn tíma, t. d. 6 vikur (ýms þýzk samlög^ Utfararkostnað greiða mörg erlend samlög, en misháan, sum meira og sum minna, venjulega 50—100 kr. Þeim kostnaði er jafnað á félagsmenn með ýmsum hætti. Sum samlög hafa í lögum sinum ákvæði um tiltekið árs- gjald frá hverjum félagsmanni i þessar þarfir. önnur hafa *) Yms af þeim láta 20 kr. fyrir tvíbura og 30 kr. fyrir þribura I
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.