Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 20

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 20
116 Um sjúkrasamlög. þá verður útlátaskyldan að hvíla á samlaginu. Strjál- bygðin er mikið mein að þessu leyti, en við getum — til bráðabirgða — áætlað að útgjöld samlaga bér fyrir lækn- ishjálp og fyrir að vitja læknis og lyfja verði 3 krónur á hvern félagsmann. Þessi útgjöld eru þó efalaust nú víðast hér á landi miklu minni, en þessu nemi; það mun hver sveit sanna, ef menn bera sig saman. Mjög mörg sveitasamlög, þau er ekki eiga langt til læknis, mundu komast af með 11/2 — 2 kr. á mann. L y f. I dönskum samlögum er sá kostnaður til upp- jafnaðar 2x/2 króna á hvern félagsmann á ári, 1908 t. d. 2 kr. 45 aurar og 1907 2 kr. 61 eyr. Hér á landi eru lyf að vísu lítið eitt dýrari, og þau lyf, sem áfengi er í, tals- vert miklu dýrari vegna tollhækkunar á áfengi; en Dan- ir eru miklu meiri meðalahítir en Islendingar, og mun því vel í lagt, að ætia 21/2 krónu á mann í kaupstöðum fyrir lyf; til sveita mundi þessi kostnaður vafalaust ekki nema meiru en í1^—2 kr. á mann. S j ú k r a h ú s. I öðrum löndum eru sjúkrahús til í hverjum bæ og hverju héraði og kostuð af almanna fé og þeim lagt svo mikið úr sveitasjóðum, amtssjóðum, eða rikissjóði, að alþýðumenn fá vist í þeim fyrir krónu með- gjöf á dag, og þar alt í talið, fæði og hjúkrun, læknis- hjálp, lyf og umbúðir. Sumstaðar er meðgjöfin enn lægri (t. d. 85 aurar á dag), en stundum líka nokkru hærri (t. d. 1 kr. 25 aur.). Hér á landi eru sjúkrahúsin fá og alt sparað við þau af hálfu sýslusjóða og landssjóðs; sjúkling- arnir verða því miklu harðara úti, og mun láta sem næst, að allur kostnaður sjúklinga, sem þeir sjálfir verða að greiða, nemi til uppjafnaðar 2 kr á dag. Af því að sjúkra- húsin eru fá og legukostnaður hár og landíð strjálbygt, þá fara miklu færri sjúklingar i sjúkrahús hér en í öðr- um löndum, miðað við fólksfjölda; hér fara menn ekki í sjúkrahús nema brýna nauðsyn beri til. Það mundi lengi haldast, þó að sjúkrasamlög kæmust á fót, og þess vegna mundi sjúkrahúskostnaður íslenzkra sjúkrasamlaga ekki ná því, sem tíðkast í útlendum samlögum, en þar er þessi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.