Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 45

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 45
Úr ferðasögu. 141 Latínan og organið, það tvent á vel saman, því að lík- lega er ekkert tungumál eins fært um organtóna eins og latínan, með sínum langt dunandi endingum — Mér virtist il duomo, dómkirkjan í Milano, bera langt af öllum kirkjum, sem eg hefi séð, jafnvel Frúarkirkju í París og Pálskirkju í Lundúnum; og annað eins organ hefi eg hvergi heyrt. Kaþólsku kirkjurnar eru svo dimmar, en myrkrið er holt hjátrú og allskonar sóttkveikjum. En skemtilegt er að þær skuli altaf vera opnar hverjum sem inn vill setj- ast til bænagerðar eða hugleiðinga, eða þá til að hvíla sig. Voldugur vottur eru þessi hátt gnæfandi steinlistaverk um afl trúarinnar og þeirra, sem notuðu trúna í þjónustu vilja síns til valdsins. Og fagrar safnbyggingar eru slík- ar kirkjur, því að sjálfsagt fer tala þeirra vaxandi, sem líta á þessi musteri, sem einu sinni voru hinum trúuðu ímynd himinríkis á jörðunni, eins og nokkurskonar forn- gripasöfn, og minnisvarða yfir einni hinni máttugustu stofn- un mannanna, kaþólska kirkjufélaginu, sem mergsaug hið sterka Rómaveldi, og erfði nokkuð af afli þess i annari mynd. En þó mun vera of fijótt að líta svo á, því að fleira er í þeirri kirkju siungt en sóttkveikjurnar, sem þrífast svo vel í rökkrinu og vígsluvatninu. Oghver veit nema nýtt heimskuflóð eigi eftir að ganga yfir löndin, og eigi virðist það fjarri óskum ýmissa þeirra, sem mestan hafa raáttinn. VIII. Norður yfir fjöilin. 1. Veður hafði verið óvanalega skínandi bjart yfir Alpa- fjöllunum þessa daga, og svo mjög sem mig langaði til að dvelja nokkra daga á Ítalíu, þá þorði eg ekki að eiga undir því að bjartviðrið héldist. En aðalerindi mitt var
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.