Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 76

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 76
172 Hitt og þetta um drauma. undir smiðjubelgnum. Svo var að orði kveðið í hámælí manna,- að stúlkan hefði fyrirfarið sér. En í tæmtingi var hitt haft, að sonur merkisbóndans hefði stungið stúlk- una til bana — þungaða af völdum sjálfs hans. Þetta mál er nú komið undir græna torfu, að því leyti, sem sannleikann snertir: hver valdur var að dauða stúlkunnar. En hitt er enn ógrasgróið: að stúlkan dó af knífstungu, og hitt er jafnvíst: að mæðgurnar dreymdi svo sem fyr er frá sagt á undan gestinum í vetur, sem kom til okkar, og átti enginn maður von á honum, því að hann var ekki heimagangur á bæ mínum, né tíður komumaður. Marga drauma gæti eg sagt, sem verið hafa fyrir gestkomum. En þennan læt eg mér nægja. Fjöldi dæm- anna hefir ekkert gildi fram yflr það sem eitt dæmi hefir, ef það er vel valið. Vorið ÞJ06 dó merkur bóndi í Iieykjadal: Haraldur Sigurjónsson. Hann var kunnur fjölda manna, af því að hann var í þjóðbraut fjölfarinnar póstleiðar og kunnur öllum almenningi að greind og gestrisnu. Hitt var ekki alþjóðu kunnugt, þótt það væri allmörgum mönnum ljóst, að hann var enginn hjátrúarmaður, og hneigðist að trúar- skoðunum þeirra manna hér i sýslu og víðar, sem trúa ekki á bókstaflnn. — Haraldur vissi fyrir dauða sinn, ári áður en hann dó og hafði orð á því við son sinn eitt sinn, er þeir vóru að kasta heyi í hlöðu. Hann gat þess þá, að þetta sumarið yrði það síðasta, sem þeir ynnu saman að þessu verki, og hafði hann orð á því, við son sinn, hvernig haga skyldi búsýslu og fjárreiðum, ef sín misti við. Harald mun hafa dreymt fyrir dauða sínum og oftar en einu sinni. Eftir samtal þeirra feðganna í hlöðunni, sem eg gat um, dreymdi hann eitt sinn á þá leið, að hann þóttist vera í orustu einhverri og fekk lag í brjóstið og var sárið mikið, og þóttist hann í svefninum mundi bíða bana af þessu sári. — Hann dó úr brjóstveiki, og lá lengi, á því ári, sem hann sagðist mundi síðast lifa. Steinþór Björnsson heitir bóndi á Litluströnd við Mý-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.