Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 11

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 11
Um sjúkrasamlög. 107 húsmn, þangað til þau eru orðin 15 ára. Á alla þá, sem voru í sjúkrasamlögum þetta ár, 1906, komu samtals 87,444,605 veikindadagar. Árstekjur samlaganna voru 294,305,160 mörk; ársútgjöld 264,236,035 mörk; í sjóðum samlaganna voru þá til 230,211,298 mörk. Á Þýzkalandi eru vinnuveitendur skyldir að lögum að tryggja alt starfsfólk sitt, líka vinnufólk í sveitum, gegn slysförum. Árið 1906 var fullur þriðjungur þjóðarinnar trygður gegn slysförum, 20,727,213 manns. Loks er þar í lögum, síðan 1891, öryrkjatrygging, en hún er í því fólgin, að ef menn verða öryrkjar, ófærir til vinnu að staðaldri, vegna veikmda, eða fvrir elli sakir, þá fá þeir eftirlaun, svo rífleg að þeir geta varist sveit. Þeir eru nú rúmar 14 miljónir, sem trygðir eru þessari tryggingu. En hér greiðir ríkissjóður rífan bróðurpart af kostnaðinum. Hvergi í heimi er heilsutrygging komin á svona hátt stig. Allar þjóðir dást að þessu mikla menningarspori Þjóðverjanna og reyna að feta í för þeirra. Danir standa þeim næstir; sjúkrasamlög eru orðin álíka algeng þar og á Þýzkalandi, þótt alþýðumenn séu ekki skyldir að lögum að vera í þeim; en slysfaratrygg- ing er nú lögskipuð í Danmörku (Lov af 15. Maj 1903 om Tillæg til Lov af 7. Jan. 1898 om Arbejdernes Forsikring mod Fölger af Ulykkestilfælde i visse Firksomheder. Lov af 1. Api'il 1905: Söfolks Forsikring modFolgeraf Ulvk- kestilfælde i Sofartsvirksomhed. Lov af 30. Marts 1906 om Udvidelse af Lov af 3. April 1900 om danske Fiskeres Ulykkesforsikring til ogsaa at omfatte anden Sofartsvirk- somhed. Lov af 27. Maj 1908 om Forsikring mod Folger af Ulykkestilfælde i Landbrug, Skovbrug, Havebrug m. m.) Ellistyrktarsjóðum var komið á fót í Danmörku með lög- um 9. apríl 1891 (breytt með lögum 7. apríl 1899, 23. maí 1902 og 13. marz 1908); þessir sjóðir eru s ty r k t a r-sjóðir, ekki tryggingar -sjóðir og eftir þessum dönsku elli- styrktarlögum eru sniðin lög um almennan ellistyrk, er samþykt voru á alþingi í vetur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.