Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 9

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 9
Um sjúkrasamlög. 105 Um miðbik 19. aldar var þetta atvinnuófrelsi numið úr lögum alstaðar á Norðurlöndum, en hélst nokkru leng- ur sumstaðar á Þýzkalandi. Það var um 1850, að atvinnufrelsi var leitt í lög í Noregi. En þar fór sem annarstaðar, að iðnaðarmenn, er höfðu verið í gömlu félögunum, sáu óðar að heilsutrygg- ingar máttu þeir ekki án vera. Því var það, að sjúkra- samlögin, eins og þau nú tíðkast, risu upp úr rústum ein- okunarfélaganna gömlu. Sjúkrasamlögum hefir síðan fjölgað æ meir og meir í Noregi. Ekki hafa þar verið sett lög um sjúkrasamlög og ekki njóta þau styrks úr ríkissjóði, en búist er við, að þess verði ekki langt að bíða. S v í þ j ó ð : Þar voru sett lög um sjúkrasamlög árið 1891; er þeim veittur styrkur úr ríkissjóði, 0,25—1,50 kr. á hvern félagsmann á ári. Árið 1901 voru til 1618 lög- skráð sjúkrasamlög. Félagsmenn samtals 293,260. Danmörk: 4tvinnufrelsi var leitt í lög 1857. Sjúkrasamlög — frjáls félagsskapur alþýðumanna — komust nú á fót, hvertáfætur öðru. Árið 1868 voru 29000 manns í sjúkrasamlögum. Árið 1884 voru 128,000 manns komnir í sjúkrasamlög. 1892 voru sett lög um sjúkrasamlög og öllum lögskráðum sjúkrasamlögum ánafnaður styrkur úr ríkisssjóði, 2 kr. á hvern félagsmann og þar að auki ofaná- lag, miðað við ársgjöld félagsmanna í hverju samlagi; má ofanálagið ekki fara fram úr % af ársgjaldi hvers sam- lags. í árslok 1907 voru sjúkrasamlögin orðiu 1452. Félags- menn í öllum þessum samlögum voru alls 552,962; eru þeir einir taldir, karlar og konur, er greiða ársgjald, en þess ber að gæta, að börn hjóna, sem eru í sjúkrasamlagi, fá líka ókeypis læknishjálp, lyf og sjúkrahúsvist á sam- lagsins kostnað. Lögskráð sjúkrasamlög eru nú til í þvi nær öllum bæjum (96%) og hreppum (95%) í Danmörku. Og nærfelt þriðjungur (31,6%) þjóðarinnar, karla og kvenna, eldri en 15 ára, er í þessum félagsskap. I árslok 1907 áttu sjúkrasamlögin í sjóðum sínum samtals 4,227,904 kr.r eða 7 kr. 65 aur. til uppjafnaðar á hvern félagsmann.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.