Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 36

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 36
132 Úr ferðasögu. komið sögunni, ef til vill eitthvert ofurmannkyn, sem ræður takmörkum lands og hafs? — Frá Bozen brunar lestin enn suður á við, djúpan dal, há og brött kalkfjöll á báðar hendur. Sumstaðar eru aurar miklir framundan giljum og gróðrardrög i; gróður- inn keppist við að klæða aurana, en hefir ekki við, svo öflugur sem hann er í þessu loftslagi; grjótframburðurinn er svo mikill, að sumir aurarnir eru nærri íslenzkir á svip. Skriður hafa fallið niður í dalina hér og hvar og stíflað vatnsrásirnar svo myndast hafa einkennilega grænleit vötn; einkum er þetta afar stórkostlegt nálægt Rovereto; það er eins og heilt fjall hafi hrunið þar niður í dalinn. Jöklar á ísöldu eru valdir að því, að fjöllin hafa orðið svo brött að til hruns leiddi, hafa þeir sorfið neðan úr hlíðunum, en líklegt er, að skriðurnar hafl einkum fallið í landskjálftum. Á íslandi er mjög mikið um slíkar skriður, eins og sjá má austan við Skagafjöi'ðinn, í Vatnsdalnum og mjög víða annarstaðar. V. Á Vatnsenda. I Mori fóru þeir út sem ætluðu að Vatnsenda (Lago di Garda), en hraðlestin brunaði áfram til Verona. í Mori tók við innanhéraðslest, fornfáleg að útbúnaði og hægfara. Umskiftin eftir hraðlestina voru svipuð því að setjast á latan húðarjálk eftir bráðfjörugan gæðing. En það gott fylgdi lestaskiftunum, að ekki sviftist eins fljótt fram hjá það sem fyrir augun bar, svo hægara var að skoða landið. En nú var skamt eftir dagleiðar, enda sá brátt á Garda- vatn; er það afarlangt og firði likast, en brött fjöll og sumstaðar þverhnýpt báðu megin að. En við vatnsend- ann er talsvert undirlendi, þar sem vatnið hefir fylt af árburði. Er þar frjósamt land og mikil bygð, og þar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.