Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 95

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 95
.Erlend tíðindi. 19t þóttist ráðgjafinn ekki mega ganga nœr ríkisvaldinu en þetta, en flest stórblöð landanna átöldu Clemenceau þunglega og kváðu hjúin með' þessu móti ráða ein á . heimilinu en húsbóndarétti ríkisins- varpað í hauginn. Hvort sem nú þessar ákúrur eða annað hafa valdið, þá sögðn póstmenn að stjórnin hefði mjög vanefnt loforð sín, og síðara hlut apríl héldu þeir um þetta marga fundi og æsta, og sögðu Simyarr aldrei hafu setið fastara en þá, og fastréðu, að ieggja enn niður verk sitt og fengu í lið með sér fjölda símamanna og jafnvel járnbrauta þjóna víðsvegar um land. Stóð nú aðal kappleikurinn um það, auk Simyans, hvort starfsmönnum ríkisins skyldi heimilt að hafa at- vinnufóiagsskap sín á milli og heimtuðu stórborgarar og auðmenn,, að póstmönnum yrði óheimilaður allur félagsskapur og hver maður sviftur stöðu, sem óhlvðnaðist. Harðnaði nú á öllum stögum og voru 25. apríl 8 ritsíma- og 30 talsímamenn svift.ir stöðu sinni fyrir illyrði um Simyan og í byrjun maí enn fleiri; lögðu þá um 5000 póstmanna niður verk og nokkrir símamenn, en voru illa samtaka og hikandi, enda var stjórnin 'nú vel undirbúin, hafði æft fjölda hermanna við símstörf og bréfaburð og bréfdúfufélög höfðu til taks 30 þús. dúfur og týndu verkfellendur tolunni óðum og gáfust al- farið upp eftir nokkra daga. Það áunnu þeir þó, að ráðgjafinn heimilaði þessum starfsmönnum að hafa félagsskap með sér og myuda félög, sem kysu nefndir manna, til að gera tillögur um embættaveitingar í atvinnugrein þeirra og skyldi stjórnin fara eftir þeim tillögum. I heild sinni skoða starfsmenn þessir og aðrir út í frá þessi málalok samt sem algerðan ósigur, því ríkisvaldið hefir í þessari atrennu algjörlega neitað að kannast við félagsrétt starfs- manna sinna, en aðrir, og þeir margir, telja starfsmenn ríkisins eiga sama rétt á, að gæta hagsmuna sinna gagnvart ríki, þegar það er verkkaupandi, eins og gagnvart hverju fólagi öðru og einstak- lingum. I þetta sinn hefir þessu þó lyktað svona hversu sem síðar fer. Ýmislegt. L a p ú k í n, lögreglustjóri í Pótursborg, var settur í varðhald út úr Azeffs-málinu, eins og getið var síðast og hefir hann nú verið dæmdur í 5 ára hegningarvinnu, til að missa aðalsrótt sinn og öll borgararéttindi auk þess og í æfilanga útlegð' í Síberíu. Ekki var honum þó gefið það að sök, þó hann bruggaði morðráðin með Azeff, heldur hitt, að hann hafði lostið upp athæfi
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.