Skírnir

Árgangur

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 81

Skírnir - 01.04.1909, Blaðsíða 81
Hitt og þetta um drauma. 177 i engar ógöngur né fólk mitt þau missiri — var auðvitað skammaður eitthvað i sumum blöðunum eins og vant var ■— en ekki heldur meira en vant var, svo að fyrir þeim viðkvæmnisbeyglum, sem opinberum illyrðum fylgja, gat mig ekki dreymt í þetta sinn, fremur en önnur missiri, þegat' eg var þolandi í þeim sökum. — En Stefán kennari slapp ekki alveg við skarðan hlut: Hann lagðist fáum dögum eftir brottför mína úr húsi hans í »skarlatssótt« með svo miklum ofurhita, að nálega tók yfir líf hans og krafta. En þegar hann kom fótum fyrir sig, lagðist húsfreyja hans og barn þeirra annað í tauga- veiki og mátti segja að sverð dauðans héngi yfir húsinu hálfan veturinn. Þá sá eg hvað draumur minn þýddi: Hættan, sem yfir mér vofði, var táknuð með jarðhúsinu og göngunum. Ef eg hefði dvalið lengur hjá Stefáni í þetta sinn, mundi -eg hafa lent niðri í jarðhúsinu og komist í þvílíka tví- sýnu með líf mitt, sem mér þótti tvísýnt í svefninum, að eg ætti aíturkvæmt úr jajðhúsinu og upp fyrir mjóddina í göngunum, ef eg færi niður i þá kjallaravist. — Mér þykir þarfleysa að segja fleiri drauma úr rusla- skrínu sjálfs mín. Þessi er fullgildur og mun hann eigi fyrnast mér meðan eg lifi. Það þykir mér einkennilegt í þessum draumi meðal annars, að tröppugangurinn lá niður í jörðina móti vesturátt — móti dagsetrinu og nóttinni, en þar sem dagurinn deyr og sólin sloknar, hugsum vér okkur dyragátt dauðans. — Þannig eru draumarnir: eins og hálfkveðin vísa, eða gáta, stundum eins og hálfgildings skáldsaga, sjaldan blátt áfram, eða líkingalausir, þeir sem nokkuð kveður að. En flestir draumar ern lítilsháttar, enda er flestum ofurefli að ráða þá. En hvernig stendur þá á draumunum? Eg get ekki látið vera að varpa fram spurningunni, þótt eg geti ekki flvarað henni til hlítar. 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Skírnir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Skírnir
https://timarit.is/publication/59

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.