Norðurljósið


Norðurljósið - 01.01.1986, Qupperneq 83

Norðurljósið - 01.01.1986, Qupperneq 83
NORÐURIJÓSIÐ 83 yfir djúpan dal fyrir neðan. Þeir skriðu á höndum og hnjám á brúnina á þverhnípinu og voguðu sér að gægjast yfir það. Þeir höfðu ekki séð svo djúpt gil áður og þeir hörfuðu aftur með svima. Eftir það sátu þeir um stund og hvíldu sig. Þeir gengu þá svolítið lengra, þangað sem var hilla í þverhnípinu. Þessi hilla var lítið eitt fyrir neðan þá. Þið munuð sjá hvers vegna ég lýsi þessu svo nákvæmlega. Þeir höfðu nú tekið eftir fugli, sem var að fljúga fyrir ofan þennan klett, hann flaug fram og aftur og gargaði hátt. Að síðustu flaug hann burtu út yfir dalinn. Georg sagði að hreiðrið hans hlyti að vera einhvers staðar hérna, og hann vildi þá gjarnan sjá það. Hann leit yfir klettasylluna og þarna rétt á brúninni gat hann séð hreiður með einu, tveimur, þremur, fjórum, fimm fallegum eggjum grænleitum að lit. Karl gat ekki skilið hvers vegna Georg klappaði saman höndunum og leit svo ánægður út, því hann gat aldrei ímyndað sér að hann hugsaði til að ná þeim og varð hræddur þegar bróðir hans sagði: — „Verða þau ekki falleg Kalli, að hengja þau upp í röð á arinhillunni. Ég verð að ná þessum eggjum einhvern veginn.“ „Ó, Georg! sagði Karl. „Ég er viss um að þú getur ekki náð þeim. Þú mundir detta niður og brotna í þér hvert bein. Þú gætir aldrei seilst svo langt.“ „Ég veit það, en við gætum það báðir ef við förum þarna eftir syllunni í klettinum, sem stendur þarna út. Þá getur þú haldið í mig, svo ég detti ekki, eins og þú gerðir í gær þegar ég var að seilast í villtu jarðarberin.“ „Æ, en þá, hefði það ekki gjört svo mikið til þó þú hefðir dottið, þú hefðir aðeins dottið niður í skurðinn, en hérna — Ó, Georg! Ég þori ekki að halda þér. Setjum sem svo að fóturinn á þér renni til og þú dettir, eða setjum sem svo að ég neyðist til að sleppa — eða setjum sem svo“ — „Setjum sem svo — Vitleysa! Ef þú ætlar að taka öllu illa aðeins af því að ég segi það, þá skaltu sjá hvort ég bið þig nokkum tíma aftur að hjálpa mér. Og hvað sem því líður að þú missir mig þá gerðir j?ú það ekki í gær og ég býst ekki við, að ég sé neitt þyngri núna en ég var þá — ha, Kalli? Komdu, vertu ekki hugleysingi, þú ert góður lítill náungi. Ég veit að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160

x

Norðurljósið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.