Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 51

Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 51
Sögustundarteppi. Einnig geta bútar gerðir af samstarfsfólki reynst skemmti- leg skilnaðargjöf þegar einhver hættir að starfa á safninu. Sig- rún Hauksdóttir, aðstoðarkerfisbókavörður á Landsbókasafni íslands - Háskólabókasafni varð fyrir þessari skemmtilegu reynslu þegar hún hætti á Braile Institute Library Services í Los Angeles þar sem hún hafði starfað í rúm fjögur ár og flutti til íslands. Vinnufélagarnir gáfu henni sinn bútinn hver sem teiknaður var með upphleyptum fatalitum. Sigrún saum- aði bútana svo saman þegar til íslands kom og vakti sauma- skapurinn þá aftur upp minningar um starfið og félagana. Minningin mun lifa a.m.k. svo lengi sem teppið er til. Alveg eins og hver bók er ómetanleg heimild svo lengi sem hún er til. Eftir að lífi bókar lýkur eru bókfræðilegar skrár oft einu heimildirnar um að bókin hafi einhvern tímann verið til. Um bútasaumsbækur er til bókfræðileg skrá, Quilting 1915-1983 sem er heimild um útgáfu rita um bútasaum á þessum tíma. Auk þess er hún ómetanleg heimild um mynstur, efni, liti, snið og síðast en ekki síst sögu þeirra kvenna sem saumuðu teppin. Að þessu rabbi mínu Ioknu um bækur og búta tel ég mig hafa sýnt fram á að mikill skyldleiki er með þessu tvennu. Lestur bóka er skentmtileg, en off einmanaleg dægradvöl og því gaman að geta talað um bækur. Oll tómstundaiðja hvort sem hún er iðkuð í einrúmi, með vinahópi, starfsfélögum eða á bókasafninu með hinu fólkinu úr hverfinu hlýtur að vera af hinu góða. Opnum því bóka- söfnin og hleypum tómstundunum inn. Hvetjum notendur safnanna til að staldra við í bókasafninu og hitta aðra hvort sem er í leshring eða við saumaskap. HEIMILDIR: Makowski, Colleen Lahan. 1985. Quilting 1915—1983 : an annotated bibliography. Metuchen, New York, London : The Scarecrow Press. New York Library Club celebrates centennial with a quilt. 1985. Quilters Newsletter Magazine 173 (June): 6—8. Your name in thread. 1983. American Libraries. April: 5. SUMMARY Books and Quilts The author points out that it is very common that librarians enjoy quilt- ing and the reasons for this are taken under consideration. It is stated that quilting takes the same patience as writing a book, both is a puzzle, with words and pieces respectively. Collecting books, library science and quilting have the urge to collect beautiful things in common. The similarities between library classification and quilting are shown. In 1885 Melvil Dewey founded the New York Library Club, which was even commemorated 100 years later by making a quilt, which was exhibited in public libraries in the United States. Five of the members of the editorial board of the journal Bókasafnidixc. interested in quilting, which explains the choice of the photo on the front page of this issue. This quilt is made by colleagues in Gerdu- berg, a public library and a cultural center in Reykjavik. Since 1989 the group meets regularly during the winter. The author suggests that libraries should open their doors to groups working together on their hobbies, which would in turn promote the library use. Sigrún með vina-bútasaumsteppið góða. Bókasafnið 19. árg 1995 51
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.