Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 74

Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 74
2. Hvaða upplýsingar þarftu daglega og hvaða upplýsingar sjaldnar? 3. Hvaðan færðu upplýsingarnar? 1) Óformlega; t.d. í gegnum samstarfsfólk, starfsmenn í öðrum bönkum, sérfræðinga, ráðagóða og fróða ein- staklinga, á óformlegum mannamótum (hádegisverð- arfundir eru dæmi um slíkt), í sjónvarpi, í dagblöð- um og tímaritum. 2a) Formlega innan bankans t.d. frá Reiknistofu bank- anna, í (aðal)upplýsingakerfi bankans, úr öðrum tölvuvæddum upplýsingakerfum (e.t.v. sérstaklega forritað fyrir þitt starf), í (árs)skýrslum, fréttabréfum, minnisgreinum eða öðrum formlegum skrifum, með skipulögðu eigin eftirliti eða mati á starfi undirmann þinna. 2b) Formlega utan bankans; t.d. frá stofnunum erlendum sem innlendum, (tölvuvæddum, beinb'nu) gagna- grunnum, skipulögðum lestri rita sem fjalla um þitt starf. 4. Getur upplýsingakerfi bankans hjálpað þér frekar við að taka ákvarðanir í starfi? Hvað hlutverki telur þú að upplýs- ingakerfið geti gegnt við stjórnun bankans? Ekki verða tíundaðar niðurstöður af þessum vett- vangskönnunum hér. Lokaorð Hér hefur verið reynt að gera grein fyrir því, sem upplýs- ingakerfi fyrir stjórnendur verða að byggjast á. Þau þurfa að byggja á nákvæmri skilgreiningu á vinnu stjórnenda (við að taka ákvarðanir) og athugun á þörf stjórnenda fyrir upplýs- ingar. Upplýsingakerfin verða að hafa ákveðin markmið og vera hluti af þeirri heild sem stofnunin/fyrirtækið er. HEIMILDIR: Anthony, RobertN. 1965. Planning and controlsystems: aframework for ana- lysis. Cambridge : Harvard Univ. Avison, D.E. og A.T. Wood-Harper. 1990. Mtdtiview: an exploration in in- formation systems development. Oxford: Blackwell. Berry, Tony. 1987. Management information systems: an overview. Mana- gement information systems in libraries and information services. Rit- stj. Colin Harris. London : Graham. Bommer, Michael R.W. og Ronald W. Chobra. 1982. Decision making for library management. N.Y. : Knowledge. Cronin, Blaise. 1982. Progress in documentation: Invisible colleges and in- formation transfer: a review and commentary with particular reference to the sociai sciences. Journal of Documentation 38(Sept.): 212—237. Galbraith, Jay R. 1977. Organization design. Reading : Addison-Wesley. Lantz, Brian. 1986. Evaluation of technical services functions: towards a management information system. Journal of Librarianship 18 (Oct.): 257-279. Leslie, Gavin. 1986. Decision support systems: learning to apply computers. Aslib Proceedings 38(Sept.) : 275-283. Mintzberg, Henry o.fl. 1976. The structure of‘unstructured’ decision processes. Administrative Science Quarterly 21(June): 246-275. Mooer, Calvin N. 1960. Mooer’s law, or why some retrieval systems are used and others are not. American Documentation 11 (July): ii. Murdick, Robert G. og John Munson. 1986. MIS: Concepts and design. 2. útg. London : Prentice-Hall. Olaisen, Johan. 1990. Information versus information technology as a stra- tegic resource: areas of application of information and information technology in Norwegian banks and insurance companies. InternationaL Journal of Information Management 10: 192—214. Olsgaard, John N. 1982. Characteristics of managerial resistance to library management information systems. Library automation as a source of management information.Ritst]. E Wilfrid Lancaster. Urbana-Champain : Univ. of 111. Rhodes, Paul C. 1993. Decision support systems: theory andpractice. Henley- on-Thames: Waller. Robson, Wendy. 1994. Strategic management and information systems: an in- tegrated approach. London: Pitman. Sanders, David F. 1992. Determining information requirements of senior management: towards a methodology. Canadian Journal of Information Science 17(April): 1-23. Scott, George M.1986. Principles of management information systems. N.Y. : McGraw-Hill. Senn, James A. 1990. Information systems in management. 4. útg. Belmont: Wadsworth. Shank, Russell. 1982. Management information and the organization: homily from the experience og the data rich but information poor. Libr- ary automation as a source of management information. Ritstj. F. Wilfrid Lancaster. Urbana-Champain : Univ. oflll. Simon, Herbert A. 1977. The new science ofmanagement decision. Endursk. útg. Englewood Cliffs: Prentice-Hall. SUMMARY Information Systems for Management: their Role and Potentials The article is based on a master thesis at the University of Wales with the title Management Information and Decision Support Systems : their Role and Potential for Decision Making on All Levels of Management. The und- erlying foundations for the existence of Management Information Systems (MIS) and Decision Support Systems (DSS) are discussed, i.e. decision mak- ing and management information. Categories of decisions; levels and stages of decision making are analysed. Management information is discussed in detail as external vs. internal information and as formal vs. informal in- formation. It is argued that the systems approach is very useful when establ- ishing management information needs and when designing MIS and DSS. By using this approach one gets a holistic view of the organization and ther- efore better systems for the managers. Two comparative case studies, cond- ucted by the author, are briefly discussed: One conducted in an Icelandic bank and the other in two Icelandic research libraries. nashuate< * Mestseldu Ijósrihinarvélar á íslandi I ★ Faxtæla' ★ Fjölritar ★ Kjölbinditæld Vðnduö þjónusta og traustar vélar tryggja vinninginn I Verib velkomin í vinningsliðið! Umboð: Hljómver, Akureyri Pollinn, Isafírói Geisli, Vestmannaeyjum ARMULA 8 - SIMI 588-9000 74 Bókasafhið 19. árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.