Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 77

Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 77
Mynd 1. Reglur fyrir notendur kortasafns. 1. Researchers will register at the reception desk daily. 2. Researchers are not permitted access to storage facilities. Materials requested by the researcher will be retrieved by staff members only. Material stored in the mam building is readily accessible; several days may be required to retrieve material stored in other buildings. The stafl will advise researchers on this matter. When microforms exist, they are used for consultation instead of the originals. 3. Researchers will handle materials at assigned places only. Maps and atlases must be handled as little as possible. Extreme care must be used at all times. Large items must be moved by staff members only. 4. Researchers are permitted to handle documents only by the edges, and are required to wear gloves. They may not lean on maps or touch their surfaces while working with them. Researchers taking notes must keep their paper away from documents and may use a pencil only. 5 Researchers must obtain permission from a reference officer to trace any documents. Maps to be traced must be protected by large acetate sheets. Marking on maps is strictly prohibited. 6. Researchers must respect the existing order and arrangement when examining a group of unbound maps. 7. Researchers will arrange with the reference officer to reserve material at an assigned space. Material may be reserved for a maximum of 3 days. 8. Please do not request material in the half hour preceding closing time. Office hours are from 8:30 a.m. to 4:45 p.m. 9. ABSOLUTELY NO SMOKING. EATING OR DRINKING IN THE REFERENCE ROOM. N.B. Any misuse of material in our custody, or other abuse of our facilities, may result in cancellation of your research privileges. Special libraries 71(12) 1980. Sýnishorn af slíkum reglum er með grein Betty Kidd, for- stöðumanns þjóðkortasafnsins í almenningsskjalasafni Kanada (1. mynd). Athyglisverður er liður nr. 4 í reglunum. Þar er þess m. a. krafist að gestir nod hanska. Slíkt kemur að sjálfsögðu í veg fyrir fingraför á kortum og gerir menn að auki meðvitaða um að þeir eru að handleika dýrgripi. Skrif- legar leiðbeiningar þurfa að fylgja kortum sem lánuð eru út og eru slíks nokkur dæmi (Kidd, 1980). Leið, sem ýmis söfn hafa farið í seinni tíð, til að hlífa gömlum og verðmætum kortum við hnjaski og um leið minnka fyrirferð þeirra, er að láta gera af þeim örfilmur eða annars konar eftirtökur. Notendur verða að láta sér nægja að skoða þær í þar til gerðum vélum. Safngestir kunna að verða fyrir vonbrigðum með að fá ekki að handleika frumgögnin sjálf, en um það má ekki fást. Söfnin eru til vegna þekking- arinnar, og það er skylda kortavarðar að þjóna henni fremur en að gerast safnari. Þótt kortin sem slík séu verðmæt eru upplýsingarnar, sem þau geyma, margfalt meira virði og þær á að varðveita (Fairclough, 1972). Reyndar er það ekki nýtt að söfn reyni að minnka fyrirferð korta, því að heimild er um slíkt allt frá árinu 1903. Reynt var að breyta stærð korta og gera þau meðfærilegri og binda inn í möppur líkt og bækur (Kidd, 1980). Sum söfn hafa farið þá Ieið að ljósrita öll kort og lána gest- um aðeins Ijósrit. í flestum tilvikum nægir þetta, því að oftast eru menn að skoða kort í leit að ákveðnum upplýsingum og athuga staðsetningu (Nichols, 1982). Ljósritun korta er reyndar vandamál. Flötur ofan á vél er of lídll fyrir stór kort, svo að þau hanga út af, og hitinn er óhollur pappírnum. Merkingar (stimplar) á kortum eru vandkvæðum bundn- ar. Menn freistast til að láta ógert að stimpla görnul og fá- gæt kort, en öryggis vegna má til að merkja þau. Betty Kidd getur þess í grein sinni að á markað sé að koma ósýnilegt blek og örmerki (micro-chips) sem hægt sé að nota, og bendir einnig á sérstakt blek sem Library of Congress hefur þróað. Það er sýrufrítt, þolir ljós og hita og er ónæmt fyrir leysiefn- um og bleikiefnum (Kidd, 1980). Vönduð flokkun, skráning og lyklun upplýsinga á kort- unum dregur úr þörf á að handfjatla kortin og er því snar þáttur í verndun þeirra gegn hnjaski (Nichols, 1982). Æskilegt er að bókasöfn hafi í þjónustu sinni forvörð eða viðgerðarmann sem annast allar viðgerðir á safngögnum, kortum og öðru, en fæst búa svo vel. Slíkur sérþjálfaður starfsmaður gæti m. a. annast afsýringu pappírs (Kidd, 1980 ; Nichols, 1982). Skráning Til þess að gera kort og skylt efni notendum aðgengilegt í söfnum, þarf að sjálfsögðu að skrá það rétt eins og bækur og velja hverri færslu höfuð. Meðan skráð var á spjöld var höfuð- ið helsti lykill efnisins, Ieið notandans að þeim upplýsingum sem hann vanhagaði um hverju sinni. Með tilkomu tölvu- skráningar verða aðkomuleiðir fleiri, þótt færslum séu enn valin höfuð, og leit verður auðveldari. Skráning korta er raunar víðs fjarri því að vera einföld í framkvæmd. Við lestur heimilda verður ljóst að henni hefur lengi verið ábótavant í söfnum, og er sums staðar ótrúlega skammt síðan skráningarmál hafa verið tekin föstum tökum. Sem fyrr sagði er það m. a. höfuð skráningarfærslu sem opnar notandanum leið að upplýsingunum, og er því mikil- vægt að það sé þannig valið að það þjóni sem best tilgangi sínurn. Um val höfuðs gilda ákveðnar reglur. Aðalhöfuð bók- arfærslu er oftast nafn höfundar, en í ýmsum tilvikum titill bókar. I skráningu korta þarf að fara aðrar leiðir. Hver er t. d. „höfundur“ korts? Hefur það „titil“ í venjulegri merkingu þess orðs? Á að velja eitthvað annað sem höfuð? Kortasöfnum má skipta í nokkra flokka eftir gerð, og hef- ur hver flokkur sínar sérstöku þarfir um skráningu. I fyrsta lagi eru almenn bókasöfn, bæði háskóla- og almenningssöfn, þar sem meirihluti safnkosts eru bækur og tímarit en kort í minni hluta. Þessi söfn gera gjarnan heildarskrá, flokkaða eða orðabókarskrá, yfir allan safnkostinn, kort þar meðtalin. í öðru lagi má nefna sérstök kortasöfn, oft innan landafræði- deilda í háskólum. Þau söfn hafa skrá sem að mestu Ieyti er um kort, en bækur aðeins sem hjálpargögn við notkun kort- anna. Skrár þeirra safna geta líka verið flokkaðar eða orða- bókarskrár, en hinum ýmsu lyklum (indexum) er þó oft hald- ið aðskildum. í þriðja Iagi eru þjóðkortasöfn sem gegna þjóð- legu og alþjóðlegu hlutverki. Skrár þeirra verða að vera gerð- ar samkvæmt strangri „kortafræði“ („kortabókfræði , e. car- Bókasafhið 19. árg. 1995 77
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.