Bókasafnið


Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 80

Bókasafnið - 01.04.1995, Blaðsíða 80
hafa nokkur skráningarkerfi verið skoðuð, m. a. Cartonet, sem þróað var við háskólann í Edinborg. f því kerfi eru skráð hnit kortanna og er leitað samkvæmt því, þ. e. eftir hnatt- stöðu staða. (Heimildarmaður: Anna Stefánsdóttir bóka- vörður). Náttúrufræðistofnun íslands var einnig heimsótt og skoð- að hvernig kort eru geymd og skráð þar. A stofnuninni er til mikið af jarðfræðikortum, sem unnin hafa verið af starfs- mönnum, og einnig berst fjöldi korta víða að úr heiminum. Kortunum er skipt í tvo flokka, A og B, eftir því hvort þau eru heil eða brotin. Kort B, heil, eru geymd í stórum kistum með grunnum skúffum. Til er gömul viðarkista og önnur ný- leg úr málmi. Hvert kort fær númer (aðfanganúmer), sem skráð er á það, og þeim er síðan raðað í númeraröð í skúff- urnar og þær merktar. Brotin kort, A, eru geymd í pappabox- um í hillum. Þeim eru gefin númer eftir aðfangaröð á sama hátt og hinum og raðað í boxin og þeim aftur í hillur eftir númeraröðinni. Skráning er með þeim hætti að kortin eru skráð í ACCESS í stafrófsröð eftir löndum; þar er tilgreint númer (A eða B), mælikvarði, útgefandi og útgáfuár, og kortin lykluð nokkuð nákvæmlega eftir efni og svæðum. Hvert kort má svo finna í hirslu eftir númerinu. Skrárnar eru prentaðar út hvor fyrir sig (A og B) og liggja frammi til afnota. Einn af starfsmönnum jarðfræðideildar sér um skráninguna. Til er á stofnuninni skráningargagnagrunnurinn PROCITE, þar sem gert er ráð fyrir kortaskráningu, en það hefur enn ekki verið tekið í notk- un. (Heimildarmaður: Pálína Héðinsdóttir bókavörður). Lokaorð Samantekt þessa pistils reyndist sérlega skemmtilegt verk- efni og margt kom á óvart. Séu meginatriði dregin saman í örfá orð er niðurstaðan sú, að skráning, frágangur og varð- veisla korta í söfnum er efni sem safnverðir þyrftu áreiðan- lega að gefa meiri gaum en víða er gert nú. I kortum eru fólg- in verðmæti sérstakrar gerðar, sem leggja þarf áherslu á að varðveita. Gömul kort búa yfir miklum upplýsingum, sem varpað geta ljósi á ýmsa þætti í sögu landa og þjóða. En það nægir ekki að starfsmenn safna hafi vilja og áhuga á að bæta úr. Þörf er fyrir mikið húsrými, sérhannaðar hirslur og annan búnað og síðast en ekki síst starfsfólk, sem kann til verka. Allt þetta kostar fé, sem einungis er á valdi stjórnvalda á hverjum stað að útvega. HEIMILDIR: Capps, MarieT. 1972. Preservation and Maintenance of Maps. Special libr- aries 63(10): 457-462. Cernajsek, Tillfried 1990. Probleme der Aufbewahrung und Konservierung von Karten an einer kleinen Fachbibliothek am Beispiel der Bibliothek der Geologischen Bundesanstalt. LIBER Bulletin 37: 53-56. Danckaert, Lisette 1987. Map curatorship in Belgium 1984-1986. Liber News Sheet 19/20: 34-35. Fairclough, R. H. 1972. Original or facsimile. New Library World73(863): 291-294. Garnes, Kari 1990. The Norwegian National Progress Report for the Per- iod 1984-1986. Liber News Sheet 19/20: 42. Hebig, Christel 1987. Zur ErschlieBung der Kartenbestánde in der Bibliot- hek des Staatlichen Museums fíir Mineralogie und Geologie zu Dres- den. Zentralblatt jur Bibliothekswesen 101(3): 124-126. Hill, Janet Swan 1977. Developments in Map Cataloging at the Library of Congress. Special libraries 68(4): 149-154. Hyde, Ralph 1972. What future for carto-bibliography? New Library World 73(863): 288-290. Kidd, Betty 1980. Preventative Conservation for Map Collections. Special libraries 71(12): 529-538. Map cataloging manual. 1991. Prepared by Geography and Map Division. Wasington : Cataloging Distribution Service, Library of Congress. [laus- blaðamappa: viðbætur og breytingar berast þegar þær koma út]. Nichols, Harold 1982. Map librarianship. 2nd ed. London : Bingley. Pelletier, Monique 1990. Map microfiches in the French National Library : A new programme. LIBER Bulletin 37: 83-87. Stevens, Stanley D. 1972. Planning a Map Library? Create a Master Plan! Special libraries 63(4): 172-176. Vejlsgaard, Susan 1990. Our attempts to solve storage and conservation problems at the Royal Library map room despite limited space and lack of economic means. LIBER Bulletin 37: 27-32. Vick, Nancy J. og Romero, Nancy L. 1990. Cataloging Rare Maps. Catalog- ingand Classification Quarterly. 10(4): 3-15. Munnlegar heimildir: Anna Stefánsdóttir bókavörður, Landmælingum íslands. Viðtal 8. nóvem- ber 1993. Anna endurskoðaði kaflann um Landmælingar íslands ásamt Sólveigu Arngrímsdóttur bókaverði í janúar 1995. Pálína Héðinsdóttir bókavörður, Náttúrufræðistofnun íslands. Viðtal 10. nóvember 1993. Pálína endurskoðaði kaflann um Náttúrufræðistofnun íslands ásamt Hauki Jóhannessyni jarðfræðingi í janúar 1995. SUMMARY Maps in Libraries Originally written as a thesis in the course Special libraries in Library and Information Science at the University of Iceland. The different kinds of maps are described various kinds of collections housing the maps and the diverse equipment used for their storage. A brief outline of the history of charto-bibliography is given. Further the preservation and maintenance of maps are discussed. The importance of special training for map librarians is stressed. The main rules and the different levels of descriptive cataloging of maps are portrayed and the choice of the main heading and other access points as well. The cataloging methods in two map collections are discus- sed, i.e. in the Museum for Mineralogy and Geology in Dresden and in the Geography and Map Division of the Library of Congress. The map divisions of a few institutions are described, i.e. of the Royal Library in Copenhagen, the Geological Institute in Wienna and the French National Library in Paris. Finally two domestic map collections were visited, the one of the Icelandic Geodetic Institute (Landmaelingar Islands) and the Icelandic Institute for Natural History (Natturufraedistofnun Islands). Points out that maps, especially rare maps, are commonly kept on microfiches. States that more emphasis should be put on cataloging and preservation of maps, because maps, particulary ancient ones, keep valuable information on countries and nations. Concludes by pointing out that map collections need spacious housing, specially designed storages and equipments, which can only be provided by the authorities in each location. lJ'f'cmcli fókvlisf (yrir alla SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS Háskólabíó v/Hagatorg Pósthólf 7052 127 Reykjavík Sími 562 2255 Símbréf 562 4475 9 9 9 9 9 80 Bókasafnið 19. árg. 1995
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96

x

Bókasafnið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Bókasafnið
https://timarit.is/publication/245

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.