Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 22

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 22
22 IJorv. Thoroddsen Vjer veröum að læra að nota oss þau gæði, sem einangrunin veitir, en forðast allan þann ófagnað, sem henni oft er samfara. Hinar verklegu framfarir á Islandi hafa á þessari öld verið afarmiklar, en vjer vorum orðnir svo langt aftur úr, að vjer enn samt í flestum verklegum efnum stöndum langt á baki hinum norrænu frændþjóðum vorum, eins og eðlilegt er eftir margra alda svefn og ve- sældar kjör. Að greind og andlegu atgjörfi munu Islend- ingar vera alveg jafnsnjallir öðrum Norðurlandabúum, en heldur ekki fremri, eins og stöku menn hafa látið sjer um munn fara; samt stöndum vjer í vísindum og bók- mentum langt á baki frændþjóðunum, og er það líka eðlilegt sökum mannfæðar og efnaleysis og af ýmsum öðrum orsökum. Af því vjer erum svo fámennir, eru bókmentir vorar einskorðaðar innan mjög þröngra tak- marka, erlendis skilja að eins fáeinir málfræðingar tungu vora, og það, sem ritað er á íslensku, er því oftast alveg ókunnugt umheiminum, nema hinar örfáu bækur, sem snú- ið hefur verið á önnur mál. Nokkrar íslenskar skáldsögur hafa verið þýddar, en fengið litla útbreiðslu erlendis, þær eru flestar fremur skoðaðar sem fágæti eða nýnæmi en skáldrit; þær lýsa staðháttum, sem útlendingum þykja óvanalegir og ankannalegir, og þó bækurnar sjeu vel rit- aðar og geðjist íslendingum, þá lesa almennir útlendingar eitt slíkt rit af forvitni, en ekki fleiri, þykja slíkar sögur oftast of hversdagslegar, strembnar og efnislausar. Þetta hefi eg oft heyrt útlendinga segja. Það er því lítið útlit til, að nokkur verulegur markaður fáist fyrir íslensk skáld- rit erlendis, nema þau tolli í útlendri tízku, eins og skáld- rit, sem sumir íslendingar eru farnir að frumsemja á dönsku, eða sjeu þá annaðhvort andrík eða spennandi. Fæstir út- lendingar hafa elju á, að lesa stöðugar lýsingar á íslensku sveitalífi, því allur þorri manna les skáldrit sjer til skemt- unar. Kvæðabækur les almenningur erlendis nærri aldrei,
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.