Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 94

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 94
94 Frá Irlandi einkum 1884, fengu fleiri atkvæði um landsstjórnarmál en þeir, sem höfðu hag af kúgan Ira. Svo vildi þá og vel til, að ýmsir atkvæðamiklir Englendingar tóku að sjá, hvílíkum ójöfnuði var beitt við íra, og á meðal þeirra var einn hinn merkasti foringi Englendinga, William E. Gladstone; var þá tekið að gjöra töluverðar endurbæt- ur á írlandi. Hin fyrsta var sú, að »kirkja írlands« var afnumin sem þjóðkirkja, þ. e. hin enska þjóðkirkja, sem hafði verið þjóðkirkja írlands í tvær aldir, þótt fæstirírar væru mótmælendur; höfðu kaþólskir menn orðið að greiða tíund til hennar. Síðan var reynt að bæta hag leiguliða og var það lengi mjög torsótt; fór oft í hart á milli íra og Englend- inga útaf því máli, ekki síst eftir að Michael Davitt hafði sett landfjelagið (The land league) á stofn (í apríl 1879). 1881 kom Gladstone uokkrum lagabótum á, en 1903 voru lögleiddar stórmerkilegar endurbætur í land- búnaðarmáli íra, og eru lög þau kend við George Wyndham, sem var þá ráðgjafi írlands (Wyndhams land act). Ríkið lánaði leiguliðum stórfje árlega í hjer um bil 24 ár, samtals 112 milj. pd. st. (yfir 2016 milj. kr.), með lágum ársvöxtum, til þess að kaupa jarðirnar af landdrotnunum; eiga leiguliðarnir að borga ríkinu aftur lánið á 68^/j ári. Á þennan hátt geta 400—500 þúsundir leiguliða orðið sjálfseignarbændur, og hafa þeir margir notað sjer lög þessi, og þau orðið bæði leiguliðum og landsdrotnum að miklu gagni. Landbúnaður íra hefur og á síðustu árum tekið miklum framförum. írskur land- drottinn, Horace Plunkett, hefur með óþreytandi elju, barist fyrir því, að koma á rjómabúum á Irlandi og öðr- um samvinnufjelagsskap á meðal bænda; hefur hann komið miklu góðu til vegar. — Endurbætur á stjórnarskipun landsins tóku Irar að krefjast 1872, og var Isaac Butt fyrir því máli í fyrstu,.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.