Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 102

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 102
102 Norðurlönd um 1200 á sama stigi sem á íslandi, en þreifst þá ekki í Nor- egi. Norræn tunga hjelst þar lítt bjöguð langt fram á 18. Öld, en þá tók enskan að hafa áhrif á hana, og á 19. öld, þá er enskan hafði magnast svo mjög, ruddi hún burtu og gjöreyddi norrænunni bæði á Hjaltlandi og í Orkneyjum. í öllum þeim löndum, sem Bretar raða yfir, er enska stjórnarmál. Enginn maður fær embætti við landsstjórnina eða önnur metorð, nema sá sem kann ensku; öll embættisbrjef eru rituð á ensku, svo að allir verða að kunna hana, sem hafa opinber störf eða em- bætti á hendi. Á Indlandi, hinu fjölmennasta landi á jörðunni, þá er Kína er frá talið, er enskan farin að ryðja hinum indversku málum á burtu. Hún er þar stjórnar- mál og hefur setst þar í öndvegið. Englendingar hafa margfaldast á 19. öld, og veldi þeirra magnast svo mjög og samgöngur, að þeir hafa gjöreytt allri norrænu fyrir vestan haf, og eru langt komn- ir með að eyðileggja með öllu írskuna á Irlandi, tungu hinnar mestu menningarþjóðar á miðöldunum í Norður- álfunni, fyrir norðan og vestan Grikkland. Pá er dr. Jakob Jakobsen kom til Orkneyja og Hjaltlands 1892, til þess að rannsaka þar norræna tungu, voru hinir öldr- uðu menn, er töluðu hana síðastir allra, dánir fyrir nokkru. Hinn upphaflegi landslýður var undirtyllur og ræður engu um landsstjórn. Bestu og stærstu jarðirnar höfðu og skotskir og enskir auðmenn keypt. Svona fer ávalt, er einhver smáþjóð kemst undir einhverja stórþjóð. Smáþjóðin fær þá aldrei að ráða sjer, tunga hennar fær eigi að vera stjórnarmál, og hún eyði- legst fyr eða síðar. Á þennan hátt hefur farið um nor- rænar tungur fyrir vestan haf. Englendingar hafa þó á síðasta mannsaldri alls eigi beitt slíkri harðneskju við tungu þeirra þjóða, er undir þá eru gefnar, sem þjóðverjar og Rússar beita við tungu
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.