Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 113

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn - 01.01.1918, Síða 113
Norðurlönd »»3 margir Norðmenn og Svíar hafa farið til Danmerkur og sitja þar lengri eða skemri tíma. Að komu manna frá Svíþjóð urðu svo mikil brögð í vor, bæði í apríl og í maí, að skipin, sem flytja menn yfir Eyrarsund, voru troðfull, einkutn þau, sem ganga á milli Helsingjaborgar og Helsingjaeyrar. fað komu um 3000 manna á dag yfir um sundið, margir að eins til þess að fá sjer kaffi og kökur eða til þess að borða sig sadda. Margir tóku líka að kaupa föt o. fl.; kvað svo mikið að því, að Svíar keyptu upp allan fatnað og fataefni, sem til var í sumum búðum; einstaka menn reyndu líka að lauma burtu »gummí« og öðru, sem bannað er að flytja af landi burt. Til þess að vandræði hlytist ekki af þessu, varð danska stjórnin að taka í taumana og banna sölu á öllum klæðnaði til annara en þeirra, sem búsettir eru í landinu. íslendingar hafa á ófriðarárunum fengið meira af nauðsynjavörum frá Danmörku en áður. Tegar eftir að ófriðurinn hófst, jókst vöruflutningur þaðan svo, að 1916 voru fluttar 20650 þungalestir til Islands, eða rúmlega helm- ingi meira en flutt var að meðaltali á þremur hinum síð- ustu árum fyrir ófriðinti. Mest af vörum þessum voru kornvörur og aðrar vistir og nauðsynjar. Pegar hinn ótakmarkaði kafbátahernaður hófst 5. febrúar í fyrra {1917), stöðvuðust allar siglingar til íslands um stund, sökum þess að Englendingar heimtuðu að skipin kæmu í enska eða skotska höfn eins og áður, þótt Tjóðverjar ætluðu að sökkva þeim, ef þau kæmu inn á kafbáta- hersvæðið í kringum Bretland. Skipaeigendur vildu eigi hætta skipum sínum, er þeir gátu komist hjá því. Allir Islendingar, sem þá voru í Kaupmannahöfn og ætluðu til íslands, eða þurftu að senda vörur þangað, munu muna eftir því, hve ástandið var þá ískyggilegt. Hinn 7. mars hjeldu þeir fund í Grundtvígshúsi. Par skýrði framkvæmda- stjóri Eimskipafjelagsins frá því, hvernig ástandið væri, 8
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152

x

Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ársrit Hins íslenska fræðafjelags í Kaupmannahöfn
https://timarit.is/publication/249

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.