Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Síða 3

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Síða 3
3 DV. MIÐVIKUDAGUR14. MARS1984.__________________ Nær öll gjald- þroteruí Reykjavík og á Reykjanesi — Byggðastefnan í verki, segir LeóM.Jónsson rekstrarhagfræðingur Yfirgnæfandi meirihluti allra Því er þaö aö 94 til 98 prósent gjald- gjaldþrota hjá fyrirtækjum eru í þrota einstaklinga eru í Reykjavík Reykjavik og á Reykjanesi. Sl. þrjú og á Reykjanesi. Reykjaneskjör- ár voru 75 til 85 prósent gjaldþrota dæmi sker sig úr hvaö fjölda gjald- fyrirtækja á öllu landinu í Reykjavík þrota einstaklinga varöar. og sé Reykjanesið tekið meö er talan I hugleiöingum um niðurstöðurnar orðin 87,5 til 97,3 prósent. Þetta kem- veltir Leó því fyrir sér hvort eitthvað ur fram í könnun Leós M. Jónssonar í pólitíska kerfinu haldi vemdar- rekstrarhagfræðings á gjaldþrotum hendi yfir atvinnurekstri úti á iands- á landinu sl. þrjú ár og birtist í byggðinni, ef til vill í krafti byggða- Frjálsri verslun. stefnunnar. Þá fullyrðir hann að fyr- Þar kemur m.a. fram að 1982 voru irtæki úti á landi séu síður en svo bet- gjaldþrot í Reykjaneskjördæmi einu ur rekin en í Reykjavík og á Reykja- jafnmörg og í öllum hinum kjördæm- nesi: „Þvert á móti eru flest oln- um landsins að Reykjavík undanskil- bogabörn atvinnulifsins, landsfræg inni. vandræðafyrirtæki, einmitt úti á Sama viröist gilda um gjaldþrot landsbyggöinni. Ef til vill er hér einstaklinga því þaö heyrir til undan- komin vísbending um það hvaða tekninga aö einstaklingar úti á landi verði meirihluti þjóðarinnar þarf aö séu gerðir gjaldþrota. I þeim fáu til- greiða þá byggðastefnu sem í því vikum sem þaö hefur gerst hafa felst að halda uppi atvinnu hverju samningar oftast tekist þannig að semtautarograular,”segirLeó. þrotamanni hefur verið afhent búið -GS aftur. Mikill skákáhugi í Búðardal: Pia Cramling lagði þrjátíuí fjöltefli Frá Önnu Flosadóttur, fréttaritara DV í Búðardal. Mikill skákáhugi rikir í Búöardal eins og annars staðar á landinu. Skák- kennsla fer fram í grunnskólanum og hefur svo verið í mörg ár. Taflfélag er starfrækt á staðnum og hafa meðlimir farið víða og teflt við góðan orðstír. Einnig hafa þeir fengið marga góða gesti til sín og nú síðast Piu Cramling sem heimsótti þá í fyrri viku og tefldi fjöltefliíDalabúð. Varla sást nokkur ungur maöur á ferli síðustu kvöldin fyrir fjölteflið þar sem þeir sátu heima hjá hver öðrum og bjuggu sig undir átökin viö stúlkuna. Pia tefldi við '32 skákmenn, þann yngsta 9 ára. Hún tapaði einni skák, við Gísla Gunnlaugsson, gerði jafntefli við Jón Markússon, en vann hinar skákirnar. Piu var færð forláta lopapeysa frá Taflfélaginu, sem var reyndar mörg- um númerum of stór, og lítil stytta úr Búðardalsleir. Þykir mikill fengur að svona heimsókn á litla staði á lands- byggöinni og óskandi aö slíkt geti orðiö sem oftast. -GB ÞIÓFAVARNAKERFID BARG Innbrotstilraun var gerð í söluturn verslunarinnar Hólagarös í Breiðholti skömmu eftir miönætti í fyrrinótt. Sparkað var upp sjaldi á hurð. Við það fór þjófavarnakerfi Vara í gang. Oryggismiðstöð Vara lét lögreglu og eiganda söluturnsins vita. Þegar kom- ið var á vettvang var sökudólgurinn á bak og burt en engu haf öi verið stolið. -JH Bundið slitlag sunnan Búðardals Frá Önnu Flosadóttur, fréttaritara DV í Búðardal. Akveðið hefur verið að leggja bundið slitlag á 8,8 km langan vegarkafla í suður frá Búðardal. I samtali við Elis Þorsteinsson hjá Vegagerð ríkisins í Búðardal kom fram að vegarkafli þessi lægi frá Laxá, skammt sunnan við Búðardal, og næði að svokölluðu Skógstagli.Verk þetta var boðið út og er nú beðið eftir að til- boðin komi inn sem verður í kringum 20. mars. Vegagerðin er nú að byggja mikið áhaldahús í Búðardal. Grunnur að því var steyptur í haust og er nú verið að reisa skemmuna sjálfa. Mikið fé hefur verið lagt í snjómokst- ur í sýslunni frá áramótum. Að sögn Elís nam kostnaöur við snjóruðning 2 milljónum króna í janúar og 1 milljón í febrúar en var 3,2 milljónir allt síðast- liöiö ár. -GB Fermingargjafahandbókin fylgir DV á morgun Fermingargjafahandbók DV fylgir með blaðinu til áskrifenda og í lausa- sölu á fimmtudaginn. Fermingar- gjafahandbókin hefur aldrei verið stærri eða 48 bls. og er hún troðfull af góðum og skemmtilegum hugmyndum um fermingargjafir, jafnt dýrar sem ódýrar. Með þessari handbók vonast DV til að fólk, bæöi hér á höfuðborgar- svæðinu sem úti á landi, geti valið gjaf- irnar í rólegheitum heima fyrir og gengið síðan beint að þeim í viðkom- andi verslunum. Þannig sparar blaðiö dýrmætan tíma lesenda sinna um leið og það gefur góöar hugmyndir. Verð fylgir með öllum hlutum. -ELA KAUPTU FIAT UNO, HANNER Framhjóladrifinn akstursgœöingur Ótrúlega rúmgóöur Á mjög góöu veröi Meö 6 ára ryövamarábyrgö HVERGI BETRIIUOR OPID VIRKA DAGA 9- -19 LAUGARDAG 10- -17 i WLHJÁLMSSON HF. iFlllAlT i Srrvðjuvegi 4. Kópavogi. Símar 77200 - 77202 f

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.