Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 8
8 DV. MIÐVIKUDAGUR14. MARS1984. Útlönd Útlönd Útlönd Útlönd Líbýumenn handtekn- irfyrir sprengju- tilræðin Þótt viðræðuaðilar i Libanon hafi ekki getað komið sér saman um hvernig framfyigja megi vopnahléi i Beirút þá lágu vopnaviðskipti niðri / höfuðborginni i gær þar sem sjón eins og ber fyrir augu á myndinni hér fyrir ofan hefur verið daglegt brauð. Þjóðsáttarviðræðurnar halda áf ram í Sviss JOHN DE LOREAN John de Lorean, bílaframleiöand- inn, sem sakaöur er um hlutdeild í samsæri um smygl á kókaíni fyrir milljónir dollara til Bandaríkjanna, hélt enn fram sakleysi sínu í gær viö réttarhöld þar sem byrjaö var á því loks að velja hlutlausa kviðdómendur. A leiö út úr réttarsalnum sagöi hann blaöamönnum aö hann væri sann- færöur um sýknudóm þegar sannleik- urinn heföi veriö leiddur í Ijós í málinu. — I förmeð honum var eiginkona hans Christina Ferrare ljósmyndafyrirsæta sem hefur stutt mann sinn dyggilega í málaferlunum. De Lorean er formlega ákærður fyrir níu lagabrot sem samtals geta varöað allt aö 72 ára fangelsi og 190 þúsunddollarasekt. Ur hópi 200 manna og kvenna hafa loks verið valdir 32 sem enn er eftir aö velja úr í 12 manna kviödóm. Vegna allra blaöaskrifanna, sem verið hafa um mál de Loreans, þykir vandfundið fólk í kviðdóminn sem ekki hafi mynd- að sér fyrirfram skoöun á sekt eöa sýknu sakborningsins. Christina Ferrari og John de Lorean við einn af bílunum, sem de Lorean hóf framleiðslu á þegar hann komst i fjárkröggurnar er leiddu hann út i sam- skipti við kókainsala. orösendingu frá Assad Sýrlandsfor- seta sem sagðist styðja stjórnmála- leiðtogana til þjóösáttar og ekki gera upp á milli einstakra hópa. Allir stjórnarandstæðingar höfnuöu á fundinum í gær framkomnum tillögum Pierre Gemayels og Camille Chamoun, leiötoga kristinna og maróníta, um aö skipta Líbanon upp í margar sjálfstýröar kantónur, svipaö og þekkist íSviss. Múslimar, sem orönir eru fjöl- . mennastir jbúa í Líbanon, krefjast þess aö afnumið veröi fjörutíu ára gamalt kerfi sem tryggöi kristnum meiri völd. Fjórir menn, þar af einn kaupsýslu- maður frá Líbýu, hafa veriö handtekn- ir og ákærðir vegna sprenjutilræðanna í Manchester og London um helgina en tilræðin beindust öli aö aröbum, búsettum í Bretlandi, og þá aðallega líbýskum útlögum. Sjö aðrir Líbýumenn eru enn í varö- haldi til yfirheyrslu vegna sprenging- anna sem ollu meiöslum 20 manna og spjöllum á byggingum. Pólitískir leiötogar Líbanon halda áfram samningaviðræðum sínum í Sviss í dag en vopnahléið sem þeir uröu ásáttir um á fyrsta fundi virðist ætla aö halda í Beirút þótt ekkert sam- komulag hafi náöst um hvernig því skuli framfylgt. En skipuð var nefnd sem fylgjast skal meö framkvæmd vopnahlésins, myndun vopnhléssvæðis, aögreiningu andstæöra fylkinga og gera tillögur um vopnahléseftirlit í Beirút. Mikil hætta þykir á því, ef vopnahléð veröur rofiö, aö slitni upp úr þjóösátt- arviðræðunum í Sviss. Af viöræöunum hefur frést að þar sé talað tæpitungulaust. Nabih Berri, leiötogi Amal-hreyfingai shiite- múslima, er sagöur hafa krafist þess á fundinum í gær aö Amin Gemayel forseti segöi af sér eöa aö efnt yröi til nýrra forsetakosninga í Líbanon innan hálfs árs. — Gemaeyl hafnaöi því og sagðist hafa veriö valinn lýðræðislega af þinginu. — Jumblatt, Ieiötogi drúsa, mun ekki hafa ítrekað fyrri kröfur sínar um afsögn Gemayels. Þeir Gemayel og Jumblatt hittust utan fundar í gær og áttu alllangar viöræöur en þaö er í fyrsta sinn sem þeir hittast augliti til auglitis. A fundinum i gær flutti Abdel-Halim Khaddam, varaforseti Sýrlands, RÉTTARHÖLD AÐ HEFJAST í MÁLI FALSKIR DOLLARAR í V-ÞYSKA- LANDI Vestur-þýska lögreglan komst yfir falsaöa peningaseðla sem heföu samsvarað níu milljónum Bandaríkjadala heföu þeir veriö ekta. Náöi hún falspeningum þess- umásíöastaári. Fölsku seölamir komu erlendis frá og þá aðallega Italíu og viröast falsararnir tilheyra glæpasamtök- um sem lúta ströngum aga því að margir hinna handteknu þoröu engu aö Ijóstra upp af ótta við hefndir félaga sinna. ÞOLDIEKKI Ein ÁR í FANGELSINU David Martin (37 ára), sem af- plánaöi 25 ára fangelsisdóm fyrir morötilraun, ólöglegan vopnaburð og innbrot, fannst hengdur í ein- menningsklefa sínum í gær í fang- elsi í Lundúnum. Mikil leit var gerö aö honum í fyrra þær fimm vikur sem Martin lék lausum hala eftir aö hann slapp út úr réttarsal. I því írafári skaut lögreglan og særöi annan mann í misgripum. VOPNAHLÉ í LÍBANON íBretlandi Deilur kaþólskra við pólsku stjómina magnast mjög í undirbúningi hungurverkföll Í20 kirkjusóknum á morgun úr ferðalagi til S-Ameríku, á Kaþólskir biskupar í Póllandi hafa varaö kommúnistastjórn landsins viö því aö banna krossa í opinberum bygg- ingum og hafa lýst yfir fullum stuön- ingi við íbúa bæjarins Garwolin þar sem skólafólk efndi til mótmælaað- geröa þegar krossar voru f jarlægöir úr einum skólanum þar. Jerzy Urban, talsmaöur stjórnarinn- ar, sagöi aö hún vildi ekkert krossa- stríö og ætlaöi ekki aö grípa til harðra aðgerða en hins vegar mundu allir krossar f jarlægðir úr byggingum þess opinbera og þar meö öllum skólum hvaö sem liöi andstööu kirkjunnar. Skólinn í Garwolin, sem mótmælin urðu við í síðustu viku, er nú lokaður. Deilan minnir á fyrri deilur kaþólsku kirkjunnar undir forystu þáverandi erkibiskups, Stefan Wyszynski, viö stjórnvöld einmitt út af krossum í opin- berum byggingum eins og skólum. Þykir hætta á því aö hún geri aö engu tilraunir Josef Glemp erkibiskups til þess aö koma á sáttum milli kirkju og veraldlegs yfirvalds. Glemp kardínáli, sem kemur í dag eöa viö aö glíma nokkurt andof meðal kaþólskra vegna ákvöröunar sinnar um að þagga niöur í háværum andófs- presti í Ursus (þar sem dráttarvéla- verksmiöjurnar eru), en hann flutti prest í aöra kirkjusókn. — Sjö sóknar- bamanna fóru þá í hungurverkfall og síöan hafa tvö bæst viö. Hafa þau feng- iö mikinn stuðning annars staöar frá og heyrist aö í undirbúningi séu hungurverkföU í 20 öðrum kirkjusókn- um til þess aö styöja kröfur um aö faö- ir Nowak, presturinn umræddi, fái sitt gamla brauö aftur. Séra Nowak haföi þótt æöi opinskár talsmaður „Einingar”, hinnar óháöu verkalýðshreyfingar, í stólræöum sín- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.