Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 29

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 29
DV. MIÐVIKUDAGUR14. MARS1984.' ' 29 Bridge Þrátt fyrir tap í úrslitaleiknum um Danmerkur - meistaratitilinn í bridge í síöustu viku þóttu þeir Erik Brok og Jörgen Anker Pabst í Arósa-sveit Axel Voigt yfirleitt mjög farsælir í spila- mennsku sinni viö sveit Stig Werdelin. Hér er spil frá úrslitaleiknum. Suður gaf. A/V á hættu. Norðuk * 109876 ^ K542 <> 10843 * ekkert Vksti h 4 ÁDG2 97 0 D + G85432 A uvruu A 5 í? DG86 0 652 + ÁD976 Suouh 4 K43 <7 Á103 AKG97 + K10 Þegar þeir Pabst og Brok voru meö spil S/N gengusagnir þannig. Suöur Vestur Norður Austur 1T pass 1H pass 2G pass pass pass Eftir að hafa sagt eitt hjarta viö opnun suöurs átti noröur raunverulega ekkert val eftir 2 gröndin. Sagði pass því 3 tíglar heföu veriö kröfusögn. Vestur spilaði auövitaö út laufi og Pabst hirti sína átta slagi eftir aö austur haföi drepiö á laufás og spilað meira laufi. Fimm slagir á tígul, tveir á hjarta og laufkóngur. A hinu borðinu opnaði Jens Auken á einum tígli á spil suðurs. Stig Werdelin í norður hækkaöi í tvo tígla. Auken stökk í þrjú grönd en Werdelin breytti í fjóra tígla, sem voru spilaöir. Þá var ekki hægt að vinna. Vestur spilaöi út laufi og Auken fékk níu slagi. Sveit Voigt vann því 5 impa á spilinu. Skák Á skákmóti í New York 1963 kom þessi staöa upp í skák Benkö, sem haföi hvítt og átti leik, og Robey. Einn leikur og staða svarts var hrunin. 2 King Features Syndicate, Inc. World rights rcserved. ” ©yss/Bulls 10-3 Vesalings Emma ‘ „Svefnleysiö væri ekki svo bölvanlegt, ef ég gæti bara sofið á nóttunni.” Slökkvilið Lögregla Reykjavík: Lögreglan, sími 11166, slökkviliö- iö og sjúkrabifreiö simi 11100. Seltjaraames: Lögreglan simi 18455, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkviliö og sjúkrabifreiö simi 11100. Hafnarfjöröur: Lögreglan simi 51166, slökkvi- liö og sjúkrabifreiö simi 51100. Keflavik: Lögreglan simi 3333, slökkviliö simi 2222 og sjúkrabifreiö simi 3333 og í simum sjúkrahússins 1400,1401 og 1138. Vestmannaeyjar: Ixjgreglan sími 1666, slökkviliðiö 2222, sjúkrahúsiö 1955. Akureyri: Lögreglan simar 23222, 23223 og 23224, slökkviliðiö og sjúkrabifreiö simi 22222. Isafjöröur: Slökkviliö simi 3300, brunasimi og sjúkrabifreiö 3333, lögreglan 4222. Apótek 1. Rd4! — f5 2. Rxc6 og svartur gafst upp. Ef 1. — — exd4 2. Db3+ og hrókurinn fellur. Ef svartur heldur áfram eftir 2. Rxc6 — fxe4 3. Db8-I— Kf74 Re5+ogdrottninginfellur. Kvöld-, nætur- og helgarþjónusta apótckanna í Reykjavík dagana 9.—15. mars er í Garðsapóteki og Lyfjabúðinni Iðunni að báðum dögum meðtöldum. Það apótek sem fyrr er nefnt annast eitt vörsluna frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga en til kl. 10 á sunnudögum, helgi- dögum og almennum frídögum. Upplýsingar um læknis- og iyfjaþjónustu eru gefnar í síma Apótek Kefiavikur. Opiö frá klukkan 9—19 virka daga, aðra daga frá kl. 10—12 f.h. Hafnarfjörður: Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjarapótek eru opin á virkum dögum frá kl. 9—18.30 og til skiptis annan hvern laugardag kl. 10—13 og sunnudag kl. 10—12. Upplýsingar eru veittar í simsvara 51600. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akur- cyri: Virka daga er opið í þessum apótekum á opnunartíma búða. Apótekin skiptast á sina vikuna hvort að sinna kvöld-, nætur- og helgi- dagavörslu. Á kvöldin er opiö í þvi apóteki sem sér um þessa vörslu til kl. 19. Á helgidög- um er opið kl. 11—12 og 20—21. Á öðrum tim- um er lyfjafræðingur á bakvakt. Upplýsingar eru gefnar i sima 22445. APOTEK VESTMANNAEYJA: Opið virka daga kl. 9—12.30 og 14—18. Lokað laugardaga og sunnudaga. Apótek Kópavogs. Opið virka daga frá kl. 9— 19, laugardaga frá kl. 9—12. Lalli og Lína Hættu þessu kjaftæöi og leyf mér að hlusta á fossinn. Hann er skemmtilegri. Heilsugæsla Slysavaröstofan: Simi 81200. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur ogSel- tjarnarnes, simi 11100, Hafnarfjörður, simi 51100, Keflavík simi 1110, Vestmannáeyjar, simi 1955, Akureyri, simi 22222. Tannlæknavakt er í Heilsuverndarstöðinni viö Barónsstíg, alla laugardaga og helgidaga kl. 10-11, simi 22411. Læknar Reykjavík—Kópavogur—Seltjaraaraes. Kvöld- og næturvakt kl. 17—08, mánudaga— fimmtudaga, sími 21230. A laugardögum og helgidögum eru læknastof- ur lokaðar, en læknir er til viðtals á göngu- deild Landspitalans, sími 21230. Upplýsingar um lækna- og lyfjaþjónustu eru gefnar í simsvara 18888. BORGARSPÍTALINN. Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilis- lækni eöa nær ekki til hans (simi 81200), ert slysa- og sjúkravakt (Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólar- hringinn (sími 81200). Hafnarfjöröur. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilislækni: Upplýsingar um næturvaktir lækna eru í slökkvistööinni í sima 51100. Akureyri. Dagvakt frá kl. 8—17 á Læknamið- stööinni í sima 22311. Nætur- og helgidag.'i- varsla frá kl. 17—8. Upplýsingar hjá lögrcgl- unni í sima 23222, slökkviliöinu í sima 22222 og Akureyrarapóteki í sima 22445. Keflavík. Dagvakt. Ef ekki næst í heimilis- lækni: Upplýsingar hjá heilsugæslustöðinni i síma 3360. Simsvari i sama húsi meö upplýsingum um vaktir eftir kl. 17. Vestmannaeyjar: Neyöarvakt lækna í sima 1966. Heimsóknartími Borgarspitalinn. Mánud.—föstud. kl. 18.30—- 19.30. Laugard.—sunnud. kl. 15—18. Heilsuverndarstööin: Kl. 15—16 og 18.30— 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15—16 og 19.30 - 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feöurkl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: Alla dagá kl. 15.30- 16.30. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15—16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Alla daga kl. 15.30-16.30. j Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15.30—16! og 19—19.30. Barnadeild kl. 14—18 alla daga. | Gjörgæsludeild eftir samkomulagi. Grcnsásdeild: Kl. 18.30—19.30 alla daga og kl. 13—17 laugard. og sunnud. Hvítabandiö: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshæliö: Eftir umtali og kl. 15—17 á^ helgumdögum. Sólvangur, Hafnarfiröi: Mánud.—laugard. 15—16 og 19.30—20. Sunnudaga og aöra helgi- daga kl. 15-16.30. Landspitalinn: Alla daga kl. 15—16 og 19— 19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15—16 alla daga. Sjúkrahúsiö Akurevri: Alla daga kl. 15—16 og 19-19.30. Sjúkrahúsiö Vestmannaeyjum: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Alla daga kl. 15.30—16' og 19-19.30. Hafnarbúöir: Alla daga frá kl. 14—17 og 19— 20. Vífilsstaðaspítali: Alla daga frá kl. 15—16 og 19.30- 20. Vistheimiliö Vífilsstöðum: Mánud.—laugar- daga frá kl. 20—21. Sunnudaga frá kl. 14—15. Söfnin Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn: Utlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 15. mars. Vatnsberinn (Zl.jan.—19.febr.): Þér berst aðstoð frá áhrifamikilli manneskju og kemur það þér verulega á óvart. Dagurinn verður mjög ánægjulegur hjá þér og flest gengur að óskum er þú tekur þér fyrir hendur. Ffskarnir (20.febr.—20.mars); Þetta verður mjög ánægjulegur dagur hjá þér og til- valinn til að leggja upp í langt ferðalag. Þú kynnist nýju og áhugaverðu fólki og gæti það orðið upphafið á traustum vinskap. Hrúturinn (21.mars—20.apríl): Sértu í vandræðum staddur ættirðu ekki að hika við að leita aðstoðar hjá vini þínum. Dagurinn verður árangursríkur hjá þér og heppnin verður þér hliðholl í fjármálum. Nautið (21.apríl—21.maí): Þér berast ánægjuleg tíðindi sem snerta starf þitt, og eykur það með þér bjartsýni. Sinntu áhugamálum þínum og hugaðu að heilsunni. Bjóddu vinum heim í kvöld. Tvíburamir (22.maí—21.júní): Taktu ekki mikilvægar ákvarðanir, sem snerta einkalíf þitt, án þess að ráðfæra þig við aðra. Heppnin verður þér hliðholl í fjármálum og ættirðu ekki að hika við að taka áhættu. Krabbínn (22.júní—23.júlí): Stutt ferðalag í tengslum við starfið gæti reynst mjög ábatasamt. Þetta verður ánægjulegur og rómantiskur dagur hjá þér. Bjóddu vinum heim í kvöld. Ljónið (24.júlí—23.ágúst): Þú kynnist manneskju, sem þér finnst mikið til koma, og mun hún hafa mikil áhrif á skoðanir þinar. Þér gefst tækifæri til að auka tekjur þinar verulega og ættirðu að nýta þér það. Meyjan (24.ágúst—23.sept.): Þetta verður mjög ánægjulegur og árangursríkur dagur hjá þér á flestum sviðum. Skapið verður mjög gott og þú nýtur þin best í fjölmenni. Bjóddu ástvini þinum út í kvöld. Vogin (24.sept.—23.okt.): Þú finnur farsæla lausn á vandamáli sem hefur herjað á þig að undanförnu og valdið þér töluverðum áhyggjum. Sinntu þörfum fjölskyldunnar í dag og haltu þig frá fjöl- mennum samkomum. Sporðdrckinn (24.okt.—22.nóv.): Heppnin verður þér hliðholl og dagurinn ánægjulegur í alla staði. Skapið verður gott og þú ert bjartsýnn á fram- tíðina. Þú færð óvænta og skemmtifega heimsókn í kvöld. Bogmaðurinn (23,nóv,—20.des.): Gerðu áætlanir um framtiö þina en gættu þess að hafa ástvin þinn með í ráðum. Sinntu þörfum fjölskyldunnar og er dagurinn tilvalinn til að vinna að endurbótum á heimilinu. Steingeitin (21.des.—20.jan.): Dveldu sem mest með vinum þinum og ættingjum í dag. Þú færð einhverja ósk uppfyllta og veitir það þér mikla gleði. Skemmtu þér með vinum í kvöld. sími 27155. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögustund fyrir 3—6 ára: börn á þriðjud. kl. 10.30—11.30. Aðalsafn: Lestrarsaiur, Þingholtsstræti 27j simi 27029. Opið aila daga ki. 13-19. 1. mai— 31. ágúst er lokað um helgar. Sérútlán: Afgreiðsla í Þingholtsstræti 29a, simi 27155. Bókakassar iánaðir skipum, heilsuhælum ög stofnunum. Sólhcimasafn: Sólheimum 27, simi 36814. Op- ið mánud,—föstud. kl. 9-21. Frá 1. sept.-30. apríl ereinnigopiðá laugard. kl. 13—16. Sögu-, stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 11-12. Bókin heim: SÓIheimum 27, simi 83780. Heim- sendingaþjónusta á bókum fyrir fatlaða og aldraöa. Símatimi: mánud. og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn: llofsvallagötu 16, shni 27640. Opið mánud,—föstud. kl! 16—19. Bústaðasafn: Bústaðakirkju, simi 36270. Opið mánud,—föstud. kl. 9—21. Frá 1. sept.-30. apríl er einnig opið á laugard. kl. 13—16. Sögu- stund fyrir 3—6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bókabílar: Bækistöð í Bústaðasafni, s. 36270. Viðkomustaðir víðsvegar um borginá. Bókasafn Kópavogs: Fannborg 3-5. Opið mánudaga—föstudaga frá ki. 11—21 en laugardagafrákl. 14-17. Ameríska bókasafnið: Opið virka daga kl. , 13-17.30. Ásmundarsafn við Sigtún: Opið daglega | nema mánudaga frá kl. 14—17. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opnunar- tími safnsins i júní, júií og ágúst er daglega kl. 13.30—16 nema laugardaga. Arbæjarsafn: Opnunartími safnsins er alla daga frá kl. 13.30—18 nema mánudaga. Strætisvagn 10 frá Hlemmi. Listasafn íslands viö Hringbraut: Opiö dag- lega frá kl. 13.30-16. Natturugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 14.30—16. Norræna húsið við Hringbraut: Opið daglega frá kl. 9—18 og sunnudaga frá kl. 13—18. Bilanir Rafmagn: Reykjavik, Kópavogur og Sel-' tjarnarnes, simi 18230. Akureyri simi 24414. Keflavík sími 2039, Vestmannaeyjar simi 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur,/ simi 27311, Seltjarnarnes simi 15766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík og Seltjarnar nes, sími 85477, Kópavogur, sími 41580, eftir kl. 18 og um helgar, sími 41575, Akureyri simi 24414. Keflavik simar 1550 eftir lokun 1552. Vcstmannaeyjar, simar 1088 og 1533. Hafnar- fjörður, simi 53445. Simabilanir í Reykjavík, Kópavogi, Sel- tjarnarnesi, Akurcyri, Keflavik og Vest- mannacyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, simi 27311: Svar- ar alla virka daga frá kl. 17 siödegis til 8 ár- degis og á helgidögum er svaraö allan sólar- hringinn. Tekiö er viö tilkynningum um bilanir á veitu- kerfum borgarinnar og í öörum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa aö fá aöstoð borgarstofnana. Krossgáta Lárétt: 1 kurteisar, 7 barn, 8 mann, 9 hraöinn, 10 horfa, 11 nesið, 13, tónn, 15 grandi, 17 lengdarmál, 18 svar, 19 kunningja, 20sarga. Lóðrétt: 1 tuska, 2 blóma, 3 væta, 4 beitan, 5 úrkoma, 6 slys, 8 úthaganum, 12 nokkur, 14 fæði, 16 espa, 18 korn. Lausn á síðustu krossgátu. Lárétt: 1 borg, 5 tóm, 8 æra, 9 aula, 11 Iöunn, 12 um, 14 lasinn, 15 iðar, 17 ugg, 18 nit, 20 órar, 22 artast. Lóðrétt: 1 bæ, 2 orðaðir, 3 rausa, 4 gani, 5 tunnu, 7 MA, 10 lunga, 11 ilina, 13 magri, 16 róa, 19 tt, 21 rs.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.