Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Síða 21

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Síða 21
DV. MIÐVIKUDAGUR14. MARS1984. 21 Smáauglýsingar Sími 27022 Þverholti 11 Videoleigan Vesturgötu 17, sími 17599. Leigjum út videotæki og videospólur fyrir VHS. Einnig seljum viö óáteknar spólur á mjög góöu verði. Opiö alla daga frá kl. 13—22. Takið eftir—takið eftir. Nýir eigendur vilja vekja athygli yöar á aukinni þjónustu. Framvegis veröur opiö sunnudaga frá kl. 12—23, mánud., þriöjud., miövikud. kl. 14—22, fimmtud., föstud., laugard. kl. 14—23. Mikið af glænýju efni, kreditkortaþjón- usta. Leigjum einnig myndbandstæki og sjónvörp. Komiö og reynið viöskipt- in. Myndbandaleigan, Reykjavíkur- vegi 62,2. hæö, sími 54822. Hef opnað videoleigu aö Laufásvegi 58, fullt af nýjum mynd- um í VHS, nýtt efni mánaöarlega. Opið frá kl. 13—23 nema sunnudaga frá 14— 23. Myndbandaleigan Þór, Laufásvegi 58. Garðabær, VHS — BETA. Videoleigan, Smiösbúö 10, bursta- gerðarhúsinu Garöabæ. Mikið úrval af nýjum VHS og BETA myndum meö íslenskum texta. Vikulega nýtt efni. Opiö alla daga frá kl. 16.30-22. Sími 41930. ______________________ Videosport, Ægisíðu 123, sími 12760. Videosport sf, Háaleitisbraut 58—60, simi 33460. Ný videoleiga í Breiðholti, Videosport, Eddufelli 4, simi 71366. Athugið: Opiö alla daga frá kl. 13—23. Myndbanda- og tækjaleigur með mikið úrval mynda, VHS, meö og án texta. Höfum til sölu hulstur og óáteknar spólur. Athugiö: Höfum nú fengið sjónvarpstæki til leigu. Tröllavideo, Eiöistorgi 17, Seltjarnarnesi, sími 29820, opiö virka daga frá kl. 15—23, laugardaga og sunnudaga frá kl. 13— 23. Höfum mikið úrval nýrra mynda í VHS. Leigjum einnig út videotæki. Einnig til sölu 3ja tíma óáteknar spólur á aöeins 550 kr. Sendum í póstkröfu. Videoklúbburinn, Stórholti 1. Stóraukinn fjöidi VHS myndbands- tækja til útleigu. Mikiö úrval af mynd- efni fyri VHS kerfi. Seljum einnig óáteknar videospólur. Opiö alla daga kl. 14—23, sími 35450. Beta myndbandaleigan, sími 12333, Barónsstíg 3. Leigjum út Beta mynd- bönd og tæki, nýtt efni meö ísl. texta. Gott úrval af barnaefni, m.a. Walt Disney í miklu úrvali. Tökum notuð Beta myndsegulbönd í umboössölu Leigjum einnig sjónvörp og sjónvarps- spil. Opið virka daga frá kl. 11.45—22, laugardaga kl. 10—22, sunnudaga kl. 14-22. Dýrahald Aðalfundur Hestamannafélagsins Fáks veröur haldinn fimmtudaginn 29 mars. Nánari auglýst síöar. Stjórnin. Aöur auglýstur aðalfundur iþróttadeildar Fáks veröur haldinn fimmtudaginn 22. mars næstkomandi og hefst kl. 20.30 í félagsheimilinu viö Bústaöaveg. Venjuleg aöalfundar- störf. Iþróttadeild Fáks. 3 hvolpar fást gefins á gott heimili í sveit. Uppl. í síma 98- 2871. Hnakkur. Til sölu nýlegur Görtz E.S. hnakkur (svartur og án dýnu). Uppl. í síma 91 27637 eftirkl. 19. Mjög fallegir kettlingar fást gefins á gott heimili. Uppl. í síma 99-3490. Bréfdúfur og bréfdúfuungar til sölu. Uppl. í síma 92-6628. Til sölu hreinræktaðir labradorhvolpar. Uppl. í síma 76683. Hlýðninámskeið. Hundaeigendur, athugiö, núna eru hlýðninámskeiðin aö hefjast, kennt veröur í litlum hópum. Innritanir í síma 54151 eftir kl. 18 fyrir laugar- daginn 17. mars. Hlýðninefnd Hunda- ræktarfélags Islands. Hreinræktaðir Golden Retriever hvolpar til sölu. Uppl. í síma 92-1976. Arshátíð hestamannafélagsins Andvara verður haldin að Garðaholti 17. mars og hefst meö borðhaldi kl 19.30. Miöapantanir í sima 54395. Hestamannafélagið Máni. Aðalfundur félagsins veröur haldinn sunnudaginn 18. mars næstkomandi og hefst kl. 14 í Framsóknarhúsinu í Keflavík. Dagskrá venjuleg aöal- fundarstörf. Stjórnin. Gæöingur tilsölu. Til sölu brúnn, 6 vetra gæðingur, áber- andi hágengur, reistur og viljugur (ekki fullgeröur). Hesturinn er til sýnis á daginn í tamningahúsi Fáks (efri Fáks). Allar uppl. gefur Tómas Ragnarsson, á staönum eöa í sima 16956 á kvöldin. Til sölu ársgamalt hey. Uppl. í síma 10493 milli kl. 19 og 20 á kvöldin. Vagnar Fjórar leiöir til þess að eignast ódýran tjaldvagn. 1. Teikningar ásamt prófílbogum, á horninu á körfu og loki, görmum og beygðum stálrörum í tjald- súlur, beygö stálrör í toppgrind ásamt skrá yfir þaö efni sem á vantar kr. 3735 2. Allt stál frá okkur beygt, sniöiö niöur og merkt ásamt leiðbeiningar teikn- ingum, kr. 14.800. 3. Allt stál frá okkur fullsamansett „rafsoöiö” og ættu þá flestir aö geta fullkláraö tjaldvagninn sem hafa aögang aö húsnæöi, borvél, „handbyssu”, draghnoöatöng og hand- verkfærum, kr. 18.300 4. Allt stál frá okkur fullsmíðað ásamt þéttilistum og köntum, grenikrossvið í gólf og lok, þéttiefni, skrúfum draghnoöum og ljósabúnaöi, meö raflögn, kr. 27.780. Teiknivangur, Súðarvogi 4, Reykjavík, sími 81317. Byssur Vel meö farin tvíhleypt haglabyssa, Shul, fyrir 2 3/4 magnum, til sölu. Uppl. í síma 66327 eftir kl. 18. Fyrir veiðimenn Frá Stangaveiðifélagi Hafnarf jarðar. Mynda- og fluguhnýtingakvöld veröur miövikudaginn 14. mars aö Lækjar- götu 10 kl. 20.30. Stjórnin. Hraðbátur til sölu, norsksmíöaöur meö 45 ha. lítið keyröum Evenrude mótor. Bátur og mótor í toppstandi. Vagn fylgir. Uppl. í síma 16767 á daginn og 77182 á kvöldin. 3 stk. mjög lítið notaöur glussaskakrúllur til sölu á góöu veröi. Uppl. í síma 96-51204 og á kvöldin í síma 96-51191. , Vil kaupa notuð grásleppunet. Hafiö samband viö auglþj. DV í sima 27022 e. kl. 12. H-878. Oska eftir 2—4ra tonna trillu á veröbilinu 150—180 þús. kr., grá- sleppugræjur mættu fylgja. Uppl. í • síma 94-7229. Plastbátur óskast (Færeyingur). Uppl. í síma 923081 á kvöldin. 23 feta planandi fiskibátur frá Mótun til sölu, meö 155 hestafla Volvo penta dísilvél. Sími 77303. Siglingafræðinámskeið. Sjómenn- sportbátaeigendur- sigUnga- áhugamenn. Námskeið í siglinga- fræöi og siglingareglum (30 tonn), hefst laugardaginn 17. mars, Þorleifur Kr. Valdimarsson sími 26972, vinnus. 10500. Til sölu mjög vel meö farinn 22 feta enskur hraðbátur meö AQ 140 Volvo bensínvél og 280 drifi, silva logg. C.B. og V.H.F. talstöðvar, dýptarmæl- ir, skápar, borö og svefnaöstaöa fyrir fjóra, wc, vaskur, miðstöðvarhitun, tveggja hásinga enskur vagn og margt fleira. Uppl. í síma 85040 á daginn og 35256 á kvöldin. BMW dísilvélar. Getum enn afgreitt fyrir vorið hinar vinsælu BMW dísil bátavélar, stæröir 6—10—30 og 45 hestöfl, í triUuna og svo fyrir hraöfiskibátinn bjóðum við 136 og 165 hestafla vélar meö eöa án skut- drifs. Gæðaframleiðsla á góðu verði. Greiöslukjör. Vélar og tæki hf., Tryggvagötu 10, símar 21286 og 21460. Verðbréf Peningamenn. Heildverslun meö mikla möguleika viU komast í samband við aðila með fjár- mögnun og víxlakaup í huga. Tilboð merkt „mikill hagnaöur” sendist DV sem fyrst. Lágmarksáhætta, heiðarleg viöskipti. Hef þekkingu, reynslu og aðstööu tU aö hagnast á við- skiptavenjum hins frjálsa fasteigna- markaöar. Áhugasamur fjár- mögnunaraöili, hafi samband viö auglýsingaþj. DV í síma 27022 H-701. Inuheimtuþjónusta—verðbréfasala. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Tökum veröbréf i umboössölu. Höfum jafnan kaupendur að viöskiptavíxlum og veðskuldabréfum. Innheimtan sf., innheimtuþjónusta og verðbréfasala, Suöurlandsbraut 10, sími 31567. Opið kl. 10-12 og 13.30-17. Verðbréfaviðsklpti. Kaupendur og seljendur veröbréfa. Onnumst öll almenn verðbréfaskipti. Framrás, Húsi verslunarinnar, 10. hæð, simatímar kl. 18.30—22.00, sími 687055. Opið um helgar kl. 13—16. Annast kaup og sölu allra almennra skuldabréfa svo og 1- 3ja mán. víxla. Utbý skuldabréf. Hef kaupendur að viðskiptavíxlum og skuldabréfum, 2ja—4ra ára. Markaðs- þjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Helgi Scheving, sími 26911. Sumarbústaðir Vindmyllur. i Léttar og meðfærilegar 12 volta vind- myllur, hentugar fyrir sumarbústaöi, hjólhýsi, sportbáta o.fl. Hljóðvirkinn sf., Höföatúni 2, sími 13003. Sumarbústaðarland, 1 hektari, til sölu, ca 50 km frá Reykja- vík, heimild til aö byggja 3—4 bústaöi í landinu. Uppl. í síma 42769. Flugfiskur Vogum. Okkar þekktu 28 feta fiskibátar með ganghraöa allt að 30 mílum seldir á öllum byggingastigum. Komiö og sjáiö. Sýningarbátar og upplýsingar eru hjá Tref japlasti Blönduósi, sími 95- 4254, og Flugfiski Vogmn, sími 92-6644. Flug Svifdreki til sölu. Raven 209 svifdreki til sölu, vel meö farinn, góöur dreki fyrir byrjendur. Uppl. í síma 38654 e.kl. 19. Varahlutir Bilabjörgun við Rauðavatn: Varahlutir i: Austin Allegro '77, Comet 73 Bronco ’66 Moskvitch 72, Cortina 70-74 vw< Fiat 132,131 73, Volvol44 Fiat 125,127,128, 164 Amason, Ford Fairlane ’67 Peugeot 504 72, Maverick, 4®4< 204, Ch. Impala 71, Citroen GS, DS, Ch. Malibu 73, Land Rover ’66, Ch. Vega 72, Skoda 110 76, Toyota Mark II72, Saab 96> Toyota Carina 71, Trabant, Mazda 1300 7 3 808, Vauxhall Viva, Morris Marina, Ford vörubíll 73, Mini 74, Benz 1318< Escort 73 Volvo F86 vörubíll. Simca 1100 75, Kaupum bíla til niðurrifs. Póstsend- um. Veitum einnig viðgerðaraöstoð á staönum. Reynið viðskiptin. Sími 81442. Opið alla daga til kl. 19, lokað sunnudaga. Vél óskast. Góö 6 cyl. AMC 258 vél óskast í Scout, Uppl. í síma 44614 eftir kl. 18. Eigum varahluti í ýmsar geröir bíla, t.d. Audi 100 74, Scout II 74, Bronco ’66, Volvo ’67 og 71, Escort 74, Fiat 128 74, Skoda 120 L árg. 77, Cortina 1300 og 1600 70 og 74 Datsun 220 D 71 og 73, Lada 1500 76 Mazda 1000 og 1300 73, VW1300 og 1302 72. Uppl.ísíma 77740 kl. 9-19. Scout II SimcallOO Skoda 110LS 74 78 76 Bilapartar — Smiöjuvegi D12. Varahlutir — Ábyrgð. Kreditkortaþjónusta — Dráttarbill. Höfum á lager varahluti í flestar teg- undir bifreiöa, þ.á m.: A.Allegro 79 Lancer 75 A. Mini 75 Mazda616 75 AudilOO 75 Mazda 818 75 Buick 72 Mázda 929 75 Citroén GS 74 Mazdal300 74 Ch. Malibu 73 M.Benz200 70 Ch.Malibu 78 M.Benz608 71 Ch. Nova 74 Olds. Cutlass 74 Datsun Blueb. ’81 OpelRekord 72 Datsun 1204 77 Opei Manta 76 Datsun 160B 74 J’fuge°‘594 1] Datsun 160J 77 Vahant 74 Datsun 180B 74 ^ontlaf ™ Datsun 220C 73 Saab96 71 Dodge Dart 74 Saab99 71 F. Bronco ’66 F. Comet 74 F. Cortina 76 F.Escort 74 skodal20LS 78 F. Maverick 74 Toyota Corolla 74 f Pintn <79 Toyota Carma 72 F. Tatmus 72 Toyota Mark I! 77 F. Torino 73 Fiat 125 P 78 Fiat 132 75 : , Galant 79 ! X^?erby. H. Henschel 71 Honda Civic 77 Wagoneer Hornet 74 Wartbnrg Jeepster '67 Ábyrgð á öllu, þjöppumælum allar vélar og gufuþvoum. Einnig er dráttarbíll á staðnum til hvers konar bifreiöaflutninga. Eurocard og Visa kreditkortaþjónusta. Kaupum nýlega bíla til niðurrifs gegn staðgreiðslu. Sendum varahluti um allt land. Bíla- partar, Smiöjuvegi D 12, 200 Kópa- vogi. Opiö frá kl. 9—19 virka daga og kl. 10—16 laugardaga. Símar 78540 og 78640 Trabant 78 Volvo 142/4 71 VW1300/2 72 78 I VW Passat 74 74 78 LadalöOO 77 Varahlutir í Benz 1213, til sölu, vél (úrbrædd á stangarlegu 025) passar beint í Unimog 138 ha, gír- kassi (nýupptekinn), vökvastýri (complett), drif, vatnskassi, huröir o.fl. o.fl. Uppl. í síma 94-3606. Ö.S. umboðið — Ö.S. varahlutir. Sérpöntum alla varahluti og aukahluti í flesta bíla og mótorhjól frá USA, Evr- ópu og Japan. — Utvegum einnig vara-. hluti í vinnuvélar og vörubíla — af- greiðslutími flestra pantana 7—14 dag- ar. — Margra ára reynsla tryggir ör- uggustu og hagkvæmustu þjónustuna. - Góð verö og góöir greiösluskilmálar. Fjöldi varahluta og aukahluta á lager. 1100 blaðsiöna myndbæklingur fyrir aukahluti fáanlegur. Afgreiðsla og upplýsingar: O.S. umboöiö, Skemmu- vegi 22, Kópavogi, kl. 20—23 alla virka daga, 73287. Póstheimilisfang: Víkur- bakki 14, póstbox 9094,129 Reykjavík. Ö.S. umboöiö Akureyri, Akurgerði 7E, sími 96—23715. Til sölu mikið úrval varahluta í flestar tegundir bifreiða, ábyrgö á öllu. Erum aö rífa: Ch. Nova 78 AlfaSud’78 Bronco 74 Suzuki SS '80, ’82 Mitsubishi L300 ’82 Lada Safír ’81 Datsun 1607SSS77 Honda Accord 79 VW Passat 74 VWGolf 75 VW1303 74 A. Allegro 78 Skoda 120C 78 Dodge Dart Swinger 74 Ch. pickup (Blazer) 74 o.fl, o.fl. Kaupum nýlega bíla til niöurrifs, stað- greiðsla. Opiö frá kl. 8—19 virka daga og 10—16 laugardaga. Bílvirkinn, Smiðjuvegi 44 E 200 Kópavogi. Símar 72060 og 72144. Varahlutir—ábyrgð — sími 23560. AMC HORNET 73 Saab96’72 Austin Allegro 77 Skoda Pardus 76 Austin Mini 74 Skoda Amigo 78 Chevrolet Vega 73 Trabant 79 Chevrolet Malibu ’69 Toyota Carina 72 Ford Escort 74 Toyota Crown 71 Ford Cortina 74 Coyota Corolla 73 Ford Bronco 73 Toyota Mark II741 Fiat 132 76 Range Rover 73 Fiat 125 P 78 Land Rover 71 Lada 1500 76 Renault4’75 Mazda 818 74 VauxhaU Viva 73 Mazda 616 74 Volga’74 Mazda 1000 74 Volvil44’72 Mercury Comet 74 Volvo 142 71 Opel Rekord 73 VW1303 74 Peugeot 504 72 VW1300 74 Datsun 1600 72 Citroen GS 74 Simca 1100 74 Morris Marina 74 Plymouth Duster 71 Kaupum bíla til niðurrifs. Sendum um land aUt. Opiö virka daga frá kl. 9—19, laugardaga frá 10—16. Aöalpartasalan sf., Höföatún 10, simi 23560. 6 cyl. AMC vél 258 cub. til sölu, einnig 350 cub. Chevrolet vél. Uppl. í síma 51222 milU kl. 18 og 20 eöa 99-6840. Jeppapartasala Þórðar Jónssonar, Tangarhöföa 2, opið frá kl. 9—19 aUa virka daga, laugardaga frá kl. 13—18. Kaupi nýlega jeppa til niöurrifs: Blazer, Bronco, Wagoneer, Lada Sport, Scout og fleiri tegundir jeppa. Mikið af góðum, notuöum varahlutum, þ.á m. öxlar, drifsköft, hurðir o.fl. Jeppapartasala Þóröar Jónssonar, símar 85058 og 15097 eftir kl. 19. Værir þúekki tilíað skreppa suður íOper- una? - Þú gætir svo sem litið inn á Broadway líka! FLUGLEIDIR Gott fólk hjá traustu félagi Við fljúgum þér suður

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.