Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 20

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 20
20 Smáauglýsingar DV. MIÐVIKUDAGUR14. MARS1984. Sími 27022 Þverholti 11 | Til sölu 2ja ára dökkbrúnn svefnsófi til sölu, mjög vel með farinn. Uppl. í síma 75741. Til sölu sófasett, 1+2+3, borð og borð í horn, hjónarúm, massif fura, ásamt náttboröum, kringlótt eldhúsborð, massif fura, stækkanleg ásamt 4 pinnastólum, furu- hillur í barnaherbergi með skápi og skrifborðsplötu, hljómflutningstækja- skápur með skrifborði, hljómflutnings- tæki, magnari, segulband, plötuspilari, 2 hátalarar. Gó tæki, svefnsófi meö rúmfatageymslu og Zanussi ísskápur. Stærö 1,30x55 cm. Uppl. í síma 78915 e.kl. 17. Ignis ísskápur, sem er að hálfu kælir og hálfur frystir, hæð 165 cm, til sölu. Verð kl. 13.000. Sími 73700. Ritvél. Til sölu vel með farin Triumph raf- magnsritvél. Uppl. í símum 82205 og 15327. Trésmíðavélar í borði til sölu, meö og án sleða, 2ja og 4ra ha mótorar og 14” blöð. Uppl. í síma 96-25530 í hádeginu og eftir kl. 19. Nýlegt furuhjónarúm og gamalt sófasett til sölu, selst ódýrt.Uppl. í síma 51716. Málverk, bíltölva, stereo, bílahátalarar. Til sölu málverk eftir Guðmund frá Miðdal og Guðmund Karl. Einnig ný og ónotuð ZT 3 bíltölva og hinir eftirsóttu Clarion GS 515 hátalarar. Uppl. í sima 53835. Litsjónvarp, Hitachi 20”, lítiö notaö og vel meö farið, til sölu. A sama stað nær ónotað kælitæki, Flebu-Villa, 560 vött (410 W) með hitastilli fyrir matarbúr 8—10 rúmm.Uppl. í sima 45663. Sjoppueigendur. Til sölu nýleg 2ja hólfa Taylor ísvél, verö 110 þús., gegn staðgreiðslu kr. 80 þús. Uppl. í síma 99-4225 og 99-4681. Flugfarmiði til Oslóar, aðra leiðina til sölu, 19. mars ’84. Verð 3000. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-815. Hurðir og karmar, Candy þvottavél og eldhúsinnrétting til sölu. Sími 84027. Takið eftir!! Blómafræflar, Honeybee Pollen S., hin fullkomna fæöa. Megrunartöflurnar BEE—THIN og orkutannbursti. Sölustaður: Eikjuvogur 26, sími 34106. Kem á vinnustaöi ef óskað er. Sigurður Olafsson. # UOSRITUN Getum boöió allar stæröir, allt frá A3 og niður úr! Þaö er fátt sem vió ráöum ekki viö á þeim vettvangi. Einnig bjóóum viö offsetfjölritun, vélritun, pappirssölu, blokkir og minnismiöa, skuró og bókband, silkiprent á ýmsa hluti, litglærur fyrir myndvarpa ofl. Litió vió og kynnið ykkur þjónustu okkar. Byggjum á reynslu og þekkingu á þessu sviði. VIÐ ERUM MIÐSVÆÐIS —' 1 1 ^ PT \íWffl]%ot«TU^\ V M*nteH.JonswWio Tíl sölu veggkælir meö vél, 1 metri, góður í söluturn eða verslun, einnig ný ölkista. Uppl. í síma 81270. Hluti af gamalli búslóð tU sölu. Svefnsófi, sófaborð úr tekki, armstólar og húsbóndastóll, standlampi, teppi 360 X 222, kommóöa, símaborö, Nilfisk ryksuga og Pfaff prjónavél án mótors, brúnn tungukappi úr dralon damaski ásamt gardínulengjum, og ýmsar aðrar gardínur, ónotaður ísskápur, 1851 og sem nýtt eldhúsborð og 3 stólar úr grænbæsuöum viði. Allt selst ódýrt. Uppl. í síma 51417 eftir kl. 17. Til sölu fallegt þriggja ára palisander hjónarúm, með hillu áfastri við náttborðin og góöum dýnum. Selst á kr. 12.000.60% afsláttur frá nýju. Uppl. í síma 79160. Til sölu Ingis f rysti- og kæliskápur (sambyggt). A sama stað er til sölu Zanussi þurrkari (nýlegur). Uppl. í síma 73258. Spilakassar til sölu, verð frá kr. 35 þús. Uppl. í síma 79570 eftir kl. 17. Verkfæraúrval: Stórkostlegt úrval rafmagnsverkfæra: rafsuöutæki, kolbogasuðutæki, hleðslu- tæki, borvélar, 400—100 w., hjólsagir, stingsagir, shpikubbar, slípirokkar, heflar, beltaslíparar, nagarar, blikk- skæri, heftibyssur, hitabyssur, hand- fræsarar, lóðbyssur, lóðboltar, smergel, málningarsprautur, vinnu- lampar, rafhlöðuryksugur, bílaryk- sugur, 12v., AVO-mælar. Einnig topp- lyklasett, skrúfjárnasett, átaksmælar, höggskrúfjárn, verkfærakassar, verk- færastatíf, skúffuskápar, skrúfstykki, afdragarar, bremsudæluslíparar,' cylinderslíparar, rennimál, micro- mælar, slagklukkur, segulstandar, draghnoðatengur, fjaðragormaþving- ur, toppgrindabogar, skíðafestingar. Póstsendum — Ingþór, Armúla, sími 84845. Smiðir. Sólbekkir, breytingar, uppsetningar. Hjá okkur fáið þið margar tegundir af vönduðum sólbekkjum. Setjum upp fataskápa, eldhússkápa, baöskápa, milliveggi, skilrúm og sólbekki, einnig inni- og útihurðir. Gerum upp gamlar íbúðir og margt fleira. Utvegum efni ef óskað er. Uppl. í síma 73709, hs. og 621105, vs. Ibúðareigendur, lesið þetta. Sólbekkir — boröplötur. Sími 83757 og 13073. Bjóðum vandaða sólbekki í alla glugga og uppsetningu ef óskaö er. (Tökum úr gamla bekki ef þarf.) Einn- ig setjum við nýtt harðplast á eldhús- innréttingar, eldri sólbekki o.fl. Utbúum boröplötur eftir máli. Mikið úrval. Hringið og við komum til ykkar, með prufur. Tökum mál. Fast verð. Greiðsluskilmálar ef óskað er. Aralöng reynsla — örugg þjónusta. Geymiö auglýsinguna. Plastlímingar, sími 83757 og 13073, aöallega á kvöldin og umhelgar. Leikfangahúsið auglýsir. Fyrir grímuböllin: Grímubúningar, grímur, 15 teg., sverö, hárkollur, kúrekavesti, gleraugu, nef, andlits- málning. Verðlækkun á Fisher Price leikföngum, t.d. segulböndum, starwars. Margföld verðlaunahand- máluö tréleikföng, yfir 50 teg. frá hippanýlendu í London. Playmobile leikföng, snjóþotur, Lego-kubbar, gler- bollastell, Barbie dúkkur, Ken og hús- gögn, Sindy dúkkur, hestar, húsgögn. Nýtt á Skólavörðustíg 10. Allar geröir af sokkum frá sokkaverksmiðjunni í Vík, kynningarverö til 7. mars. Kredit- og visakort. Póstsendum samdægurs. Leikfangahúsið, Skólavörðustíg 10, sími 14806. Óskast keypt Vél óskast. Góð 6. cyl. AMC 258 vél óskast í Scout. Uppl. í síma 44614 eftir kl. 18. Lyftingatæki. Oska eftir að kaupa lyftingatæki og fylgihluti, s.s. pressubekk, hnébeygju- statíf o.fl.Uppl. í síma 67055. Bókbandsheftari. Oskum eftir að kaupa bókbands- heftara.Uppl. í síma 26380. Verslun Little Woods pöntunarlistinn. Little Woods pöntunarlistinn, vor-og , sumarlistinn 1984, kominn. Pantið í ’ sima 44505 eða sækiö á Sunnuflöt 23, Garöabæ. Seljum einnig nokkrar ósóttar pantanir. Little Woods umboðið, Sunnuflöt 23, Garðabæ. Sími 44505. Prjónavörur á f ramleiðslu verði. Dömupeysur (leðurblökur) frá 450 kr. Treflar, legghlífar og strokkar, 100 kr. stk. Gammosíur frá 62 kr. og margt fleira. Sími 10295. Njálsgötu 14. Smáfólk. Sængurfatnaður fyrir börn og full- oröna í tilbúnum settum og metratali. Léreftssett frá kr. 610, straufrí sett frá kr. 658, flónelssett, hvítt og mislitt damask. Handklæði, einlit og mislit. Einnig úrval leikfanga. Póstsendum. Tökum greiðslukort, Eurocard og Visa. Verslunin Smáfólk, Austurstræti 17 (niðri),sími21780. Fyrir ungbörn Vel með farinn barnavagn til sölu, selst ódýrt. Uppl. í síma 10967 eftirkl. 14. Til sölu mjög vel meö farinn enskur flauelsbarnavagn, dýna o. fl. fylgir. Uppl. í síma 74785. Seljum ótrúlega ódýrt, lítið notuö barnaföt, bleyjur, skó o.fl. Kaupum, seljum, skiptum. Barnafata- verslunin Dúlla, Snorrabraut 22. Opiö frá kl. 12—18 virka daga, kl. 10—13 laugardaga. Uppl. í síma 21784 f.h. Odýrt: kaup-sala-leiga, notað-nýtt. Við verslum með notaða barnavagna, kerrur, kerrupoka, vögg- ur, rimlarúm, barnastóla, bílstóla, burðarrúm, burðarpoka, rólur, göngu- og leikgrindur, baðborð, þríhjól, pela- hitara og ýmsar fleiri barnavörur. Leigjum út kerrur og vagna. Odýrt ónotað: m.a. rúmgóðir, vandaðir barnavagnar frá 9.665 kr., kerrur frá 3.415, trérólur, 800 kr., kerruregnslár, 200 kr., beisli, 160 kr., vagnnet á 120 kr., göngugrindur 1000. kr., hopp- rólur 780 kr., létt burðarrúm m. dýnu 1.350 kr., o.fl. Opiö kl. 10—12 og 13—18, laugardaga kl. 10—14. Barna- brek, Oðinsgötu 4 simi 17113. Vetrarvörur Pantera vélsleði ’81, til sölu, lítið notaöur, mjög vel með farinn. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. ______________________ H-841. Vélsleði til sölu, Yamaha EC 540 ’82, ekinn 3200 km. Uppl. i síma 96-44258 á kvöldin. Sportmarkaðurinn, Grensásvegi 50. Tökum í sölu og seljum vel með farnar skíðavörur og skauta. Einnig bjóðum við gott úrval ódýrra hluta. Gerið verösamanburð. Opið frá kl. 9—18 virka daga og kl. 9—14 laugardaga, sími 31290. Húsgögn Fataskápur og svefnsófi. Til sölu góöur f atskápur með hillum og hengi, stærð lm á breidd, 2,40 á hæð, 65 á dýpt og sem nýr tvíbreiður svefnsófi. Uppl. í síma 76274. Borðstofuborð og 6 stólar með fallegu áklæði til sölu. Uppl. í síma 13897. Til sölu er s vefnsófasett, 3+2+1, selst á 11 þús. Einnig sófaborð, og hornborð úr tekki i stíl á kr. 5.500. Uppl. í síma 77693. Til sölu gott rúm, sófi og borð. Uppl. í síma 32350 miUi kl. 16 og 20. 1 og 1/2 árs furusófasett til sölu, tveir stólar og einn þriggja sæta sófi og borð. Verð 10.000 kr. Tveggja ára, vandað sófasett með háu baki, stóU, tveggja og þriggja sæta sóf- ar, einnig JBL hátalarar. Uppl. í símum 16029 og 15364. Svefnsófi. TU sölu svefnsófi. Verð 1200 kr. Uppl. í síma 42465. Teppi Til sölu nýtt, ónotað, 60 fermetra, fyrsta flokks al- ullargólfteppi. Uppl. í síma 34724 e.kl. 18. Teppaþjónusta Teppastrekkingar-teppahreinsun. Tek að mér alla vinnu við teppi, við- gerðir, breytingar og lagnir. Einnig hreinsun á teppum. Ný djúphreinsun- arvél með miklum sogkrafti. Vanur teppamaöur. Simar 81513 og 79206 eftir kl. 20 á kvöldin. Geymlð auglýsinguna. Teppalögn—Teppaviðgerðir. Tökum að okkur að leggja gömul og ný teppi, vönduð vinna, vanir menn. Uppl. í síma 79959 eftir kl. 19. Ný þjónusta. Utleiga á teppahreinsunarvélum og vatnssugum. Bjóðum einungis nýjar og öflugar háþrýstivélar frá Kárcher og frábær lágfreyðandi hreinsiefni. Allir fá afhentan litmyndabækling Teppalands með ítarlegum upplýsing- um um meöferð og hreinsun gólfteppa. Ath. tekið við pöntunum í síma. Teppa- land, Grensásvegi 13, símar 83577 og 83430. Bólstrun Sparið! Látið okkur bólstra upp og klæða gömlu húsgögnin. Höfum úrval af snúrum, kögri og áklæðum. Komum heim með prufur og gerum verötilboö ef óskaö er og sjáum um flutning fram og til baka. Ashúsgögn, Helluhrauni 10, sími 50564. Tökum að okkur að klæða og gera við gömul og ný hús- gögn, sjáum um póleringu, mikið úrval leðurs og áklæða. Komum heim og gerum verðtilboð yður að kostnaðar- lausu. Höfum einnig mikiö úrval af nýjum húsgögnum. Látið fagmenn vinna verkin. G.A. húsgögn hf., Skeif- unni 8, sími 39595. Fatnaður Kjólföt óskast. Vel með farin kjólföt úr léttu efni óskast fyrir mann með eftirtalin mál: Hæð 182 cm, axlir 118 cm, mitti 88 cm. Simi 24948. Heimilistæki Ung hjón sem eru að hef ja búskap óska eftir gamalli þvottavél, þarf ekki að líta vel út. Erum meö ungbarn og ráðum ekki við að kaupa dýra þvotta- vél, verður að vera mjög ódýr. Sími 28001. Hljóðf æri Korg Poli 61 synthesizer til sölu, lítið notaður. Tilboð. Hafiö samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-835. Gott píanó til sölu, kostar 30 þús. kr. Hafið samband við auglþj. DV í síma 27022 e. kl. 12. H-836. Oska eftir góðu og ódýru trommusetti. Uppl. í síma 93- 6702 eftir kl. 19. Hljómtæki Bang & Olufssen hljómflutningstæki til sölu vegna brott- flutnings. B&O-samstæða ca 5 ára, BEOUOX1500 sem er útvarp, magnari og segulband, ásamt tveimur BO hátölurum. Uppl. í síma 39814. Frá Radíóbúðinni. Allar leiðslur í hljómtæki, videotæki og ýmsar tölvur. Sendum í póstkröfu Radíóbúðin, Skipholti 19 Rvk. Sími 29800. Nálar og hljóðdósir í flesta plötuspilara. Sendum í póst- kröfu. Radíóbúðin, Skipholti 19, Rvk, sími 29800. Til sölu Yamaba K 960 kassettutæki og NAD 2140 kraftmagnari. Uppl. í sima 92-6621. Ljósmyndun Konica auto reflex til sölu. Selst ódýrt. Uppl. í síma 10900. Tölvur Atari sjónvarpsspil til sölu og 3 kassettur. Verð u.þ.b. 5000 kr. Uppl. í síma 97-6130. Elfar. 8 tommu diskettudrif óskast keypt. Uppl. í síma 35812. Dragon 32. Sem ný Dragon 32 heimilistölva til sölu ásamt Joustick og fimm leikjum. Uppl. ísíma 73257 eftirkl. 18. Takið eftir. Þar sem vart hefur oröiö við ólöglega fjölföldun og sölu á forritun frá hinum ýmsu fyrirtækjum vilja Tölvuforrit hf. vekja athygli á að þeir sem þetta stunda verða látnir sæta ábyrgö geröa sinna. Tölvuforrit hf. Sjónvörp i 1 Oska eftir að kaupa svarthvítt sjónvarp. Uppl. í síma 79181. Video Til sölu er Fisher myndbandstæki, Beta kerfi, mjög vel með fariö. Verð kr. 25.000. Uppl. í sima 98-2191 Vestmannaeyjum. Tek að mér að afsegla og hreinsa videotæki í heimahúsi. Orugg hreinsun, kostar aöeins 325 kr. Uppl. í síma 77693. Videotæki til sölu, Nordmende VHS kerfi, mánaðargam- alt, kr. 33 þús. Sími 82004. Video, Alfaskeiði 115, Beta og VHS á 75 kr. á sólarhring, tæki á 350 á sólarhring, tæki og einspóla 400 á sólarhring, 5 spólur og tæki í 2 sólar- hringa á 900,4 spólur kr. 350 í tvo sólar- hringa. Opið alla daga frá kl. 11.30—13 og 16-23. Garðbæingar og nágrannar: Við erum í hverfinu ykkar með video- leigu. Leigjum út tæki og spólur, allt í VHS kerfi. Videoklúbbur Garðabæjar, Heiöarlundi 20, sími 43085. Opið mánudaga—föstudaga kl. 17—21, laugardaga og sunnudaga kl. 13—21. VHS video, Sogavegi 103, leigjum út úrval af myndböndum fyrir VHS myndir með íslenskum texta, myndsegulbönd fyrir VHS, opið mánud.-föstud. frá kl. 8—20, laugar- daga kl. 9—12 og 13—17, lokaö sunnu- daga. Véla- og tækjaleigan hf., sími 82915. Isvideo, Smiðjuvegi 32 (á ská á móti húsgagnaversluninni Skeifunni). Er meö gott úrval mynda í VHS og Beta. Leigjum einnig út tæki, afsláttarkort og kredidkortaþjónusta. Opið virka daga frá kl. 16—23 og um helgar frá kl. 14—23. Isvideo, Smiðjuvegi 32 Kópavogi, sími 79377. Leigjum út á land, sími 45085. Opiðfrá 13—23.30 alla daga. Leigjum út tæki og i^jlunkunýjar VHS myndir, textaðar og ótextaöar. Ath! Nýjar myndir dag- lega! Nýja videoleigan, Klapparstíg 37, simi 20200. Videoaugað á horni Nóatúns og Brautarholts 22, sími 22255. Leigjum út videotæki og myndbönd í VHS, úrval af nýju efni með íslenskum texta. Til sölu óáteknar spólur. Opið til kl. 23 alla daga. Myndbanda- og tækjaleigan, sölutuminum Háteigsvegi 52, gegnt Sjó- mannaskólanum, sími 21487. Leigjum út VHS myndbönd og tæki. Gott úrval af efni með íslenskum texta. Seljum einnig óáteknar spólur. Opið alla daga tilkl. 23.30.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.