Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Síða 18

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Síða 18
mm 18 DV. MIÐVIKUDAGUR14. MARS1984. íþróttir íþrótt íþróttir íþróttir Bjarni ekki með gegn Rússum Bjarni Guðmundsson kemst ckki til landsins til að leika með íslenska landsliðinu gegn Rússum. Bjarni fckk sig ekki lausan frá félagi sínu í V-Þýskalandi, Eikel, þar sem það er að leika þýðingarmikla leiki. Þá komast þeir Alfreð Gíslason, Essen og Sigurður Sveinsson, Lemgo, heldur ekki. •SOS Ovett tapaði í Ástralíu Nýsjálendingurinn Peter O’Donoghue sigraði heimsmethafann Steve Ovett í hörkuhlaupi í 1500 m í Melbourne í Astralíu nýlega. Agætur tími. Peter sigraði á 3:37,08 mín. en Ovett varð annar á 3:37,54 mín. Af öðrum árangri á mótinu má nefna að Paul Narracott, besti spretthlaupari Astralíu, sigraði Mel Lattan>,USA, í 100 m hiaupi. Naumt var það þó. Hljóp á 10,26 sek. en Lattary á 10,27 sek. Mike Hill- ardt, Astralíu, hljóp 800 m á 1:46,19 mín. Petcr van MDtenburg, Astralíu, sigraði í 200 m hlaupi á 20,69 sek. en Walter McCoy, USA, varð annar á 20,86 sek. Mótið auðvitað utanhúss því nú er sól og sumar í Astraliu. hsím. Enn tap hjá Ipswich Town Enn tapar Ipswich í 1. deildinni ensku og greini- legt að með sama áframhaldi leikur liðið i 2. deild næsta keppnistimabil. Luton sigraði Ipwich 2—1 á heimavelli sínum í gærkvöldi. Þá léku Coventry og Aston Villa og varð jafntefli 3—3 í Coventry. Spinks, markvörður Villa, slasaðist í leiknum og fór Peter Withe í markið. I 2. deild vann Bamsley Shrewsbury 3—0 og í 4. dcild gerðu Bristol City og Rochdale jafntefli 1—1. Eder vill sölu Brasilíski landsliðsmaðurinn frægi í knattspym- unni, Eder, var í gær settur á sölulista félags síns í Brasiliu, Atletico Mineiro. „Eder neitaði að skrifa undir nýjan samning hjá félaginu og ekkert félag í Brasilíu hefur efni á því að greiða það kaup sem hann vill fá,” sagði formaður félagsins, Elias Kalil. SEder hefur fengið tilboð frá Italíu en félagið hefur ekki viljað láta hann fara. hsim. Ajax vill fá Tahamata Hollenska félagið Ajax hefur nú mikinn hug á að fá Simon Tahamata aftur til sin en félagið seldi hann til Standard Liege á sínum tíma og með því félagi leikurTahamatanú. -SOS Greenhoff er hættur Jimmy Greenhoff, leikmaðurinn kunni hér á ár- um áður hjá Leeds, Stoke og Man.Utd, sagði af sér sem stjóri Rochdale í gær vegna ágreinings við stjóm félagsins. Liðið Ieikur í 4. deild og er þar i fjórða neðsta sæti. Þegar Greenhoff tók við Roch- dale fyrir tveimur árum fékk hann bróður sinn, Brian, fyrrom landsliðsmann hjá Man. Utd og Roy Greaves (Bolton) með sér en starf þcirra hefur bor- ið lítinn árangur. hsim. HK og Fylkir unnu Tveir leikur f óra fram í úrslitakeppninni um fall- | ið í 2. deild Islandsmótsins í handknattleik i Sand- gerði í gærkvöldi. HK vann yfirburðasigur yfir Reyni. HK skomði í 29 mörk en Rcynir 19. Þá léku einnig Fylkir og IR og sigraðí Arbæjar- liðið 19-13. TAUGA-, SPENNAI FYRIRRÚMI — þegar Njarðvíkingar náðu að vinna Hauka 53:49 í úrslitakeppninni í gærkvöldi Njarðvíkingar komu nokkuð mikið á óvart í gærkvöldi er þeim tókst að vinna Hauka í leik liðanna í úrslitakeppni úr- valsdeildar í körfuknattleik. Lokatölur urðu 53—49 og staðan í leikhléi var 27—18 og verður það að teljast til tíðinda þegar lið i úrvalsdeildarkeppni nær ekki að skora meira í heilum hálfleik. Eins og lágt stigaskor liöanna ber með sér var tauga- spenna leikmanna beggja liða mikil og sat reyndar í fyrirrúmi mestallan leikinn. Voru leikmenn mjög trekktir, sér- staklega í fyrri hálfleiknum og gekk hvorki né rak hjá hvorugu liðinu. Þegar eUefu mínútur voru til loka fyrri hálf- leiks var staðan 11—10 Njarðvík í vU en í leikhléi 27—16 eins og áöur sagði. Síðari hálfleikurinn var ögn skárri en klaufaskapurinn og taugaspennan þó í algleymingi áfram. Þrátt fyrir það var alltaf töluverð spenna í leiknum og þegar tæp mínúta var til leiksloka var staðan 53—49 Njarðvík í vil. Þá fékk Pálmar Sigurðsson þrjú vítaskot en öllum á óvart tókst honum að klúðra þeim öllum og er ekki gott aö segja hver úrsUt leiks- ins hefðu orðiö ef hann hefði náð að skora tvö stig fyrir Haukana og breyta stöðunni í . 53—51. En það tókst ekki og Njarðvíkingar imnu góðaii en hálfan sigur. Liöin mætast aö nýju í Hafnarfirði á morgun og þá verða Njarðvíkingar að taka á honum stóra sínum. Haukarnir eru ávaUt erfiðir heim að sækja. Sigur Njarð- víkinga kom á óvart í gærkvöldi mest fyrir þær sakir aö Valur Ingimundarson lék ekki með liöinu og gerir það ekki í þessari úrsUtakeppni vegna meiösla. Ingimar Jónsson var bestur í liði Njarðvíkinga, skoraði 10 stig og hirti mikið af frá- köstum. Isak Tómasson skoraði einnig 10 stig og átti góða spretti eins og Arni Lárusson sem skoraði 9 stig. Þá var Gunnar Þorvarðarson traustur að vanda og hélt liöi sínu vel saman og skoraði 6 stig. Pálmar Sigurösson var bestur hjá Haukum og skoraði 19 stig. Olafur Rafnsson var með 10 og Kristinn Kristinsson skoraði 6 stig ásamt Hálfdáni Markússyni. Leikinn dæmdu þeir Jón Otti Olafsson og Gunnar Bragi, Guðmundsson og var dómgæsla þeirra félaga mjög góð. emm/SK. Leifur Gústafsson átti sannkallaðan stórieik í gærkvöldi með Val og skoraði 27 stig fyrir Uðið. Pilturinn er í mikilli framför og á án efa heima í landsUðshópnum sem innan skamms hefur æfingar. Þorbergur kemur í Rússaleikina Þorbergur Aðalsteinsson kemur frá Vestmannaeyjum til að taka þátt í undirbúningi islenska landsliðsins í Wilhelm til Þróttar KR-ingurinn Wilhelm Frederiksen er byrjaður að æfa með 1. deildarliði Þróttar í knattspymu. Wilhelm hefur leikið með KR undanfarin ár -nema 1982 að hann lék með Valsmönnum. • Haraldur Haraldsson, vamarleik- maður úr KA á Akureyri, hefur gengið til liðs við KR. -SOS Fjórirmeð tólfrétta Fjórir seðlar komu fram með 12 rétta í 27. leikviku Getrauna og er vinn- ingur 101.820 krónur fyrir hverja röð. 124 raðir reyndust vera með 11 rétta og fær hver röð 1.407 krónur. Danir töpuðu báðum landsleikjum sinum við Svia í síðustu viku og það var talsvert áfall fyrir landsliðsþjálf- arann Leif Mikkelsen eftir góða frammistöðu danska liðsins í heims- bikarkeppninni í Svíþjóð á dögunum. Síðari leikurinn var í Karlskrona í Sviþjóð og lengi vel virtist stefna í danskan sigur. Staöan 11—7 fyrir Dani í hálfleik eftir að Danir höfðu komist i 6—2 en Svíar jöfnuðu í 6—6. I byrjun s.h. skomðu Danir fyrsta markið, 12— 7. Síöan fóm Svíar að minnka muninn. handknattleik, sem leikur þrjá leiki gegn Rússum um næstu helgi — fyrsti leikurinn fer fram í LaugardalshöIIinni annað kvöld kl. 21.45. Astæðan fyrir því hvaö leikurinn er seint er að Rússarair óskuöu eftir smáhvíld fyrir leikinn þar sem þeir koma til landsins frá Dan- mörku á morgun. Landsliðshópurinn, sem tekur þátt í æfingum fyrir leikina gegn Rússum, er þannig skipaður: Markverðir: Einar Þorvarðarson, Val Jens Einarsson, KR Brynjar Kvaran, Stjarnan Ellert Vigfússon, Víking Aðrirleikmenn: Steinar Birgisson, Víking AtliHilmarsson, FH Guðmundur Guðmundsson, Víking Steindór Gunnarsson, Val Þorgils O. Mathiesen, FH Jóhannes Stefánsson, KR Þorbergur Aðalsteinsson, Þór Páll Olafsson, Þrótti Sigurður Gunnarsson, Víking Þorbjörn Jensson, Val Kristján Arason, FH . . m Staöan þó 18—16 fyrir Dani rétt fyrir leikslok en Svíar skoruðu þrjú síð- ustu mörkin. Það síðasta skoraði Peter Olofsson örfáum sekúndum fyrir leiks- lok. Urslit 19-18. Hann var markhæstur Svía með 4 mörk, ásamt þeim Göran Bengtsson, Per Carlén og Bjöm Jilsen. Danny Augustsson skoraði 2, Sjögren 1. Mörk Dana skomðu Gulver 6, Morten Stig 3, Fenger 2, Roepstorff 2, Anders-Dahl 2/2, Erik Veje, Klaus Jensen og Tem- dmp eitt hver. hsím. Jakob Sigurðsson, Val Guðmundur Albertsson, KR Það má búast viö fjörugum leikjum. Islenska landsliðið er nýkomið frá Frakklandi og Sviss, þar sem það stóð sig vel — vann þrjá landsleiki af fjór- um. Rússar eru meö mjög skemmtilegt lið — marga snjalia handknattleiks- menn. Þeir eru nú að undirbúa sig á< fullum krafti fyrir ólympíuleikana í Los Angeles. -SOS Frá Hilmari Oddssyni, fréttamanni DV í V-Þýskalandi. Bayem Miinchen skaust upp í efsta sætið í 1. deildinni í gærkvöld, þegar liöiö vann stórsigur á Kickers Offen- bach 9—0 í Múnchen. Hefur 33 stig en Hamborg er í næsta sæti með 23 stig. Bæði lið hafa leikið 23 leiki. Karl-Heinz Rummenigge, sem mun leika með Inter Milano næsta keppnis- tímabil, var í miklu stuði og sex þúsund áhorfendur fögnuöu honum mjög í kuldanum á ólympíuleikvang- inum. Karl-Heinz skoraði fjögur mörk i leiknum. Hið fyrsta strax í byrjun. Það var 150. mark hans i 300 deilda- leikjum fyrir Bayem. Bayem-liðið haföi gifurlega yfirburði í leiknum. Michael Rummenigge, yngri bróðir Karl-Heinz, skoraði tvö mörk, Norbert Oleg Gagin — vinstri handar skyttan sterka. Einn mesti markaskorari Rússa. Nachtweih, Dieter Hoeness og Hans Pfiigler eitt hver. Stuttgart er nú þremur stigum á eftir Bayem í 1. deild en hefur leikið einum leik minna. Stuttgart tapaði Werder Bremen sigraöi Stuttgart 1—0 í þýsku bikarkeppninni í Bremen í gærkvöld. Mjög verðskuldaður sigur. Werder sótti miklu meira í leiknum og vöm Stuttgart var ekki örugg án Karl- Heinz Foster. Stuttgart fékk þó fyrsta færið. Asgeir Sigurvinsson átti hörku- langskot á 6. mín. sem Brudenski varði. Hann hélt ekki knettinum og Comeliusson spymti á markið. Aftur varði markvörðurinn. Eftir það var talsverð einstefna á mark Stuttgart. Sidka skoraði fyrir Bremen á ll^mín. Svíar unnu aftur Bayern ef st 0] Heinz skoraði — í 9:0 sígri Bayem á Offenbach

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.