Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 35

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 35
DV. MIÐVIKUDAGUR14. MARS1984. 35 Utvarp Sjónvarp Útvarp Miðvikudagur 14. mars 13.30 Mahalia Jackson, Louis Arm- strong, Bing Crosby o.fl. syngja. 14.00 „Klettarnir hjá Brighton” eftir Graham Greene. Haukur Sigiurðs- sonlesþýðingusína (21). 14.30 Ur tónkverinu. Þættir eftir Karl-Robert Danler frá þýska út- varpinu í Köln. ll.þáttur: Orator- íur og messur. Umsjón: Jón Öm Marinósson. 14.45 Popphólfið. — Jón Gústafsson. 15.30 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veður- fregnir. 16.20 Siðdegistónleikar. 17.10 Siðdegisvakan. 18.00 Snerting. Þáttur Amþórs og Gisia Helgasona. 19.00 Kvöldfréttlr. TUkynningar. T9.50 Við stokkinn. Stjómandi: Heiðdís Norðfjörð. (RUVAK). 20.00 Baraalög. 20.10 Ungir pennar. Stjómandi: Hildur Hermóðsdóttir. 20.20 Utvarpssaga barnanna: „Benni og ég” eftir Róbert Law- son. Bryndís Víglundsdóttir les þýðingu sína (7). 20.40 Kvöldvaka. a. Ur þáttum Sögu-Gvendar. Rósa Gísladóttir frá Krossgerði les úr Þjóðsagna- safni Sigfúsar Sigfússonar; síðari hluti. b. Háborg íslenskrar menn- ingar. Lifið í Reykjavík 1936. Eggert Þór Bemharðsson les kafla úr samnefndri bók eftir Steindór Sigurðsson. Umsjón: Helga Agústsdóttir. 21.10 Partita í h-moll eftir Johann Sebastian Bach. 21.40 Utvarpssagan: „Könnuður i fimm heimsálfum” eftir Marie Hammer. Gisii H. Kolbeins les þýðingusina (22). 22.15 Veöurfregnir. Fréttir. Dag- skrá morgundagsins. Lestur Passíusálma (21). 22.40 1 útlöndum. Þáttur í umsjá Emils Bóassonar og Ragnars Baidurssonar. 23.20 Islensk tónlist. Agústa Ágústs- dóttir syngur fjögur lög eftir Björgvin Guðmundsson. Jónas Ingimundarson leikur með á píanó. / Jónmn Viðar leikur eigið tónverk, „Svipmyndir fyrir píanó”. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Rás 2 14.00—16.00 Ailrahanda. Stjómandi: Asta Ragnheiður Jóhannesdóttir. 16.00—17.00 Ryþma blús. Stjóm- andi: JónatanGarðarsson. 17.00—18.00 I tímans rás. Umræðu- þáttur. Stjómandi Helga Margrét Reinhardsdóttir. Fimmtudagur 15. mars 10.00—12.00 Morgunþáttur. Stjóm- endur: Páll Þorsteinsson, Asgeir Tómasson og Jón Olafsson. Sjónvarp Miðvikudagur 14. mars 18.00 Söguhomið. Stúlkan í turninum — ævintýri eftir Jónas Hallgrims- son. Sögumaður Sigurður Jón Olafsson. Umsjónarmaður Hrafn- hildur Hreinsdóttir. 18.10 Madditt. Annar þáttur. Sænskur framhaldsmyndaflokkur í fjórum þáttum gerður eftir sögum Astrid Lindgrens. Þýðandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.35 Svona verða ljósaperur til. Þáttur úr f ræðslumyndaflokki sem lýsir því hvemig ýmsir algengir hlutir eru búnir til. Þýðandi Bogi Amar Finnbogason. (Nordvision — Danskasjónvarpiö). 18.55 Fólk á förnum vegi. Endursýn- ing — 17. A veitingahúsi. Ensku- námskeið í 26. þáttum. 19.10 Hlé. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli. ai.OO Fréttir og veður. 20.30 Auglýsingar og dagskrá. 20.35 Nýjasta tækni og visindi. Um- sjónarmaður Sigurður H. Richter. 21.15 Dallas. Bandariskur fram- haldsmyndaflokkur. Þýöandi Kristmann Eiðsson. 22.00 Auschwitz og afstaða banda- manna. Siðari hluti heimildar- myndar frá breska sjónvarpinu um helför gyðinga og viðbrögö bandamanna við fregnum af henni. Þýðandi Gylfi Páisson. 23.00 Fréttir i dagskrárlok. Sjónvarp íkvöld kl. 21.15: Næstsíðasti Dallasþátturinn Fjúhh. Þá er loks séð fyrir endann á þessari dæmalausu (óprenthæft) Dallasdellu. 3-D. Dalias, dæmalaus della. Jamm. Tveir þættir eftir og svo aldrei meir. Það er nefnilega ólíklegt að nokkur standi upp og mótmæli núna, jafnvel krónískir Dallassjúklingar eru búnir aðfánóg. Liðin er sú tíð að stræti, stígar, og torg tæmdust af lifandi verum á miðvikudagskvöldum sem horföu á imbann.. Nei. Nú hefur íslenska þjóðin stigið mikilvægt skref á þroskabraut- inni. Hún er búin að fá nóg af Dallas. Það er búið að sjá í gegnum plottiö þar sem fallega fólkiö ræður ríkjum og mæðumar em tveimur árum eldri en dæturnar. Þetta væmna pakk á ekki lengur upp á pallborðið og tími kominn til að horf- ast í augu við raunvemleikann en ekki að hoppa upp í fángið á einhverjum olíufurstum vestur í Texas. Jafnréttissinnað fólk getur tekið aft- ur gleði sína því þessi miöiil og áróðurstæki karlrembunnar er að renna sitt skeiö á enda. Allar spár sjónvarpsfræðinga um að lesendadálkar dagblaöanna myndu fyllast reyndust á sandi byggðar því enginn mótmælir. Og hví ekki? Jú, það er enginn til að mótmæla. Ekki einn köttur. Og í staðinn fáum við „Sons and Lovers” eftir D.H. Lawrence. Horfum áþað. Veriði sæl, þið þarna á Southfork, veriði sæl. SigA Joð Err með einhverri tikinni sem hann hefur fiekað og siðan svikið og hún reynt að ná fram hefndum og senniiega mistekist (ekki visti. Tekið úr kokkabókinni um Dallas. Útvarp,rás 2, kl. 17 til 18: Þorgeir hætturað róaá íslandsmið iRE ATEST ROCK ’N’ R 1 Þorgeir Ástvaldsson, útvarpsstjórí á rás 2, hefur frá því að rásin tók til starfa, 1. desember sL, verið sjálfur með fastan þátt á rásinni á miðviku- dögum sem ber nafnið „A Islandsmið- um”. Þorgeir hefur farið í eina 15 róðra á þessi mið og fiskað vel. Hefur hann komið þar að með alls konar lög sem mörg hver hafa verið fólki gleymd en rifjuðust upp í þáttum þessum. Hafa margir haft gaman af þessum þáttum því Þorgeir hefur farið skemmtilega með efnið eins og hans er raunar vani. Þorgeir er nú hættur með þennan þátt og var sá síðasti á miðvikudaginn var. Segist hann einfaldlega ekki hafa tima til að standa í þessu vegna anna við önnur störf á rásinni. Mikil vinna liggur að baki eins svona þáttar. Ekki er nóg að velja bara lög og setja á fón- inn. Það þarf að lesa sér til um söngv- arann, hljómsveitina, uppmna lagsins og margt annaö því það þarf að fylgja með. Þorgeir sagði að í staðinn fýrir þátt sinn í dag kæmi annar tónlistarþáttur. I honum yrði rætt við fólk um ýmis málefni. I þættinum í dag yrðu til dæm- is tekin fyrir auglýsingamál og þar rætt við auglýsingateiknara og ýmsa aðra aöila um þau mál. -klp Sjónvarp kl. 22.00: AUSCHWITZ OG BANDAMENN I kvöld kl. 22 verður sýndur í sjón- varpinu seinni hluti heimildarmyndar frá breska sjónvarpinu um helför gyð- inga í þúsund ára riki nasista og við- brögð bandamanna við fréttum af þjóðarmoröinu meðan stríðið stóð enn yfir. Fyrri hluti myndarinnar var á dagskrá i síðustu viku og þar gaf að líta embættismenn, breska og banda- ríska, verja aðgerðaleysi bandamanna og vantrúna á fréttir af miskunnar- leysi nasista. En það vom ekki embættismenn ein- ir, sumir grunaðir um gyðingahatur, sem skelltu skolleyram við ljótum fréttum frá Þýskalandi. Fjöldi gyðinga víða um heim, og sérlega í Banda- rikjunum, trúði þessum fréttum ekki heldur. En hefðu bandamenn getað stöðvað eða a.m.k. dregiö úr ofsókn- unum? Það er sú spurning sem vaknar þegar horft er á þessa mynd. Embættismaður í breska utanrikis- ráðuneytinu spyr í skýrslu einni frá þessum tíma: „Hví skyldum við hlífa gyðingum við „ógnun og auömýkingu” þegar þeir eiga slíkt skilið?” Með slik- um hugsunarhætti var ekki við þvi að búast að bandamenn legðu á sig fyrir- hö&i, umfram stríösreksturinn, til þess að koma gyðingum til bjargar. Úrval Veðrið Hægviðri eða suöaustan gola á landinu, víðast skýjað á sunnan- og vestanverðu landinu og þar á stöku stað þokubakkar. Um noröanvert landið verður skýjað með köflum. Veðrið hér og þar Klukkan 6 í morgun, Akureyri slydda 1, Bergen léttskýjaö -5, Helsinki léttskýjað -11, Kaup- mannahöfn léttskýjað 0, Osló létt- skýjað -8, Reykjavík súld 4, Stokk- hólmur þokumóða -8, Þórshöfn 1 Skýjaðl. Klukkan 18 í gær. Amsterdam mistur 5, Aþena léttskýjaö 8, Berlín skýjað 5, Feneyjar heiöskírt 7, > Frankfurt léttskýjað 5, Las Palmas skýjað 17, London mistur 5, Lúxemborg mistur 3, Malaga rign- ing 10, Mallorca rigning á síðustu klukkustund 12, Nuuk skafrenn- ingur 0, París heiðskirt 7, Róm heiðskírt 10, Vín mistur 4. Gengið GENGISSKRÁNING NR. 52 14. MARS 1984 KL. 09.15. Eining KAUP SALA 1 Bandarikjadollar 28,680 28,760 1 Sterlingspund 42,360 42,479 1 Kanadadollar 22,529 22,592 1 Dönsk króna 3,0707 3,0793 1 Norsk króna 3,8699 3,8807 1 Sænsk króna 3,7490 3,7595 1 Finnskt mark 5,1732 5,1876 1 Franskur franki 3,6471 3,6573 1 Belgískur franki 0,5496 0,5511 1 Svissn. franki 13,5828 13,6206 1 Hollensk florina 9,9488 9,9766 1 V Þýsktmark 11,2449 11,2762 1 ítölsk lira 0,01808 0,01813 1 Austurr. Sch. 1,5955 1,6000 1 Portug. Escudó 0,2206 0,2212 1 Spánskur peseti 0,1946 0,1951 1 Japanskt yen 0,12916 0,12952 1 írsktpund 34,387 34.483 SDR (sérstök 30,7896 30,8749 dráttarréttindi) Simsvari vegna gengisskráningar 22190 TOLLGENGI fyrir mars. il BsndaríkiadoUar 1 Sterfingspund 1 KanadadoHar 1 Dönsk króna 1 Norskkróna 1 Sœnsk króna 1 Finnsktmark ,1 Franskur franki 1 Belgfekur franki 1 Svissn. franki 1 Holiensk florina 1 V-Þýskt mark 1 ítölsklira 1 Austurr. Sch. 1 Portug. Escudó 1 Spónskur peseti 1 Japansktyen 1 Írskt purtd 28.950 43.012 23.122 3.0299 3.8554 3.7134 5.1435 3.6064 0.5432 13.3718 9.8548 11.1201 0.01788 1.5764 0.2206 0.1927 0.12423 34.175

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.