Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Side 14

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Side 14
DV. MÍÐVIKUDÁGUk if'. MÁrS’1984'. Ví 14 Kjallarinn IÞROTTAFRETTIR Meö pistli þessum vil ég koma á framfæri áliti mínu og nokkurra fleiri varöandi íþróttafréttir, sérstaklega í sjónvarpi. Nýlega ritaöi aksturs- íþróttamaöur í lesendadálk DV um þetta mál og taldi alltof lítiö sýnt frá slíkum keppnum. Iþróttafréttamaöur svaraöi þessu fullum hálsi og benti á aö löng mynd heföi veriö sýnd frá mótorhjólakeppni á Suöurnesjum. Onnur dæmi um langa myndsýningu frá akstursíþróttum gat hann ekki nefnt. Að deila um þetta er ekki mikils vert en aö ræöa um og velta fyrir sér hvaö æskilegt væri er væntanlega líklegra til árangurs. Bifreiðaíþróttir Um þær gildir þaö sama og um aörar íþróttir aö hinar ýmsu greinar eru mis- vel fallnar til skemmtunar sem mynd í sjónvarpi. Þá valda einnig upptaka og skýringar fréttamanns miklu en einnig er mikilsvert aö íþróttafréttamenn skilji aö innan akstursíþrótta eru tveir flokkar keppni ef svo má segja eða ein- staklingskeppni og hópkeppni. Hvaö varöar þessa skilgreiningu þá er t.d. rall og góöakstur einstaklingskeppni en mótorkross og ískross hópkeppni, þ.e.a.s. í rallinu sést sjaldan nema einn bíll í einu og auk þess er aldrei sýnt heilt rall þannig aö fylgst sé meö keppendum á mest spennandi sér- leiðum eða aö gefinn sé upp tími og hraði og t.d. hvemig viökomandi bíll er, útbúnaöur eða hvort einhver bilun hefur gert vart viö sig. Meö slíku er hægt aö gera lýsingu frá ralli skemmtilega og spennandi en það skal viöurkennt aö slík mynd og lýsing af ralli yröi býsna dýr og tímafrek. Þær glefsur sem sjónvarpiö hefur veriö að reyna aö sýna úr rallkeppnum eru áhugamönnum um viökomandi rall nánast einskisvirði. Sé hins vegar vikiö að iskrossi eöa mótorkrossi þá geta stuttar myndir frá slíkum keppnum oft sýnt mjög mikiö og veriö skemmtilegar þótt ekki sé um aö ræða nema tiltölulega stuttar glefs- ur. I þessum keppnum fara nokkrir bílar eöa ökutæki af staö á sama tíma og úr því veröur oft mikil keppni milli tveggja eöa þriggja ökutækja. Spennandi augnablik eru þegar keppendum lendir saman, ökutækin rekast saman og lenda út af eða jafn- vel í veltu. Þá eru þessar keppnir þannig aö þær fara fram á afmarkaðri braut og því getur jafnvel einn mynda- tökumaður náö nær allri keppninni. Það má því fullyrða aö í þessum keppnum er oft mikið um skemmtun (show) sem aftur á móti ætti að gera þær vinsælar meðal manna sem vinna í skemmtanaiönaði og áhorfenda. Fróðlegt veröur aö sjá hvað sýnt verður frá ískrossi sem fram fór á Akureyri helgina 3.-4. mars. Aðrar íþróttir Um þær gildir vitanlega hiö sama aö flestu leyti og sagt hefur veriö hér áöur um akstursíþróttirnar, aö einstakl- ingsíþróttir geta veriö býsna þreytandi nema viökomandi fréttamaöur og myndatökumenn vinni þeim mun betur. Ein dæmigerö einstaklings- íþrótt er t.d. skíðastökk, þar veröur engin myndræn sýning sem skapar spennu utan þegar afburöamenn keppa viö stökklengd, sem næsti afburöamaður hefir þegar náö, jafnvel þaö er ekki mjög spennandi. Viö skulum rétt hugsa okkur aö átta keppendur í 100 metra hlaupi kepptu þannig aö einn og einn hlypi vega- lengdina í einu. Óskaplega held ég aö 100 metra hlaup myndi setja ofan í vinsældum ef þaö færi þannig fram. Um þaö þarf ekki aö haf a fleiri orð. Hópíþróttir, svo sem knattspyrna, 100 metra hlaup og ámóta keppnir, er oftast einnig gott að mynda þannig aö úr veröi samfelld spennandi mynd. Þess vegna verður að viöurkenna aö kappleikir, t.d. knattspyrna eöa aðrir boltaleikir njóta mikilla vinsælda og eiga aö fá allgóöan tíma í íþrótta- fréttum. Þó skal þess gætt aö til eru sérvitringar, líkt og ég, sem vel geta látiö sér nægja aö sjá aöeins mest spennandi augnablikin úr knatt- leikjum en vilja aö sá tími sem sparast viö þaö að sýna ekki heila leiki sé notaöur í annaö. önnur sjónarmið Þegar rætt er um íþróttafréttir fer ekki hjá því aö spurt sé, til hvers? Væntanlega geta menn orðið sammála um aö meginverkefni íþróttafrétta sé að segja frá því markverðasta sem er aö gerast í íþróttum hverju sinni, en engin goögá er að mönnum detti í hug aö íþróttafréttir í sjónvarpi geti einnig orðið til þess aö hvetja fleiri ungmenni til þátttöku. Hvaö þetta hlutverk varöar virðist mér íþróttafréttir sjón- varps hafa brugöist aö mestu. Þetta hlutverk þarf aö rækja meö þeim hætti aö gera almennum íþróttum betri skil. KRISTINN SNÆLAND RAFVIRKI Þegar ég nefni almennar íþróttir á ég viö hinn mikla fjölda sem stundar íþróttir og er alltof sjaldan getiö. Sá hópur sem ég hefi í huga eru ungmenn- in og svo og ekki síður kvenna-eða stúlknaíþróttir. Oft hefir jafnréttisráö vasast í veigaminni málum en því ójafnrétti sem virðist haldiö uppi af karlaveldinu meöal íþróttafrétta- manna. Því má skjóta aö aö mér er ekki kunnugt um einn einasta kven- íþróttafréttamann í ölium fjöl- miölaheiminum. Hvaö veldur? Börnum, unglingum og jafnvel konum þykir ánægjulegt sé þeirra getið en á því er mikill misbrestur. ÍSVUÍAN Á ÖLLUM BLAÐSÖLUSTÖÐUM Á MORGUN úwiíim i U. lW.-48.tra. l>---4r ai«f« H*4 — 11. tbl.—46. árg. 15.—21. mars 1984.-Verð 90 kr. Greinar, viðtöl og ýmisiegt: t Það er ekki á hver jum degi sem Islendingar ferðast með Siberiu- lestinni. Þeir Kristján Bjamason og Hreinn Jónsson fóru i slika ferö og segja frá i máli og myndum. 8 Undirbúið útivistina skynsamlega. Sýnum nokkra lifsnauðsyn- lega aukahluti sem hlýja fólki. 17 Visindi: HlustiðáIjósiö. 18 Skákdrottningin Pia Cramling i VlKU-viðtali: Nýt góös af því að vera kona. 20 Skák og mát i Skóla Isaks Jónssonar. Ungir skákmenn heim- sóttir. 22 Kvíkmyndir: Breaker Morant og Anthony Perkins. 24 Ermalaus peysa í handavínnuþætti 25 Eldhús Vikunnar^Rauöspretturúllurmeðrækjusósu. 32 Manstu lagið? Kikt inn á skemmtikvöld i Broadway. 36 Beitum hugmyndafluginu. . . og spörum. Sagt frá sniðugri hug- mynd viðgerðá ullarpeysum. 38 Neyddir tilaðlamast. 48 Pósturinn. 50 Fjölskyldumál: Hinar ýmsu tegundir fikniefna. fRBÉftaAÍI' > wl’lulf I | Sogur: 12 Smásagan: Hefndin er sæt. 26 Nýframhaldssaga: Isköldátök. f T. J f í iTIiíTír: 40 Willy Breinholstá sinumstað: Herréttur er settur. 42 Framhaldssagan: Morði Zanzibar, sögulok. 58 Barnasagan. Indiánahellirinn /s/enskír æ uin týramenn i Siberíu/estinni Nauðsyn/egir aukah/utir fyrír útiveruna Skákdrottningin Pia Cramling i V/KU-viðtali Ungir skákmenn í Isaksskó/a heimsóttir Ný hörkuspennandi framha/dssaga ÁSKRIFTARSÍMINN ER 27022 MISSTU EKKI VIKU ÚR LÍFI ÞÍNU! Menning Menning Indrífli Úlfsson: óli og Goiri. Akureyrí, Skjaldborg, 1983. Þaö er alltaf ákveöinn hópur bama sem á í erfiöleikum með aö læra aö lesa. Þaö er mikiö átak fyrir þessi börn að ná valdi á lestrinum og til að vel takist þurfa aö vera tiltæk hjálpargögn viö hæfi. Kennarar hafa á undanförnum árum bent á mikla vöntun á slíkum bókum. Þaö á sér- staklega viö gagnvart þeim börnum aldur sinn, ekki náð fullkomnu valdi á lestri og þar af leiöandi telja krakkarnir í skólanum aö hann sé frekar „heimskur”. Og víst er, aö hann er ekki sérlega sterkur á bók- ina, en hins vegar er hann hagur í höndunum, sem ekki er lítils virði. Sagan lýsir því hvernig krakka, sem ekki gengur vel í skóla, líöur. Hópurinn gerir ráð fyrir þvi aö allir eigi aö vera svipaöir að því er varöar BÓK FYRIR ÞÁSEM GENGURILLA sem oröin eru 10—12 ára. Nú hefur Indriöi Ulfsson skrifaö bók sem ætlað er aö þjóna þessum lesenda- hópi. Bókin Oli og Geiri er 16. bók Indriöa Ulfssonar, skólastjóra á Bókmenntir SigurðurHelgason Akureyri. Indriöi hefur verið afkastamikill rithöfundur og frá árinu 1968 hafa á hverju ári komið bækur frá hans hendi. Og á síðasta ári uröu þær tvær, Sumarið ’69 og Öli og Geiri sem hér er til umfjöllunar. Bækur Indriöa hafa notiö mikilla vinsælda og víst er aö hann hefur gott lag á aö setja saman skemmti- lega frásögn, kryddaöa hæfUegri spennu sem höfðar tU krakka. ÓU og Geiri fjallar í stuttu máli um Ola Jó, 14 ára strák sem á heima á Akureyri. Hann hefur, þrátt fyrir námsgetu. SkóUnn leggur megin- áherslu á bóklegt nám, en hins vegar er minna tUUt tekiö tU verklegra þátta i náminu. Indriöi Ulfsson minnist óbeint á þaö sem margir telja einn veikasta punktinn viö grunnskólann í dag, hversu mikU áhersla er lögö á bók- legt nám og að aUir eigi aö læra þaö sama. En þaö kemur í ljós að OU Jó getur náð valdi á lestrinum. En hann fer bara aðra leið en alla jafna er farin. Efnismeðferð höfundar er góö. Textinn er knappur og höfundi tekst aö mestu leyti að sneiöa hjá löngum orðum sem eru mörgum ungum les- endum tU vandræða. Bókin hentar lesendum frá 8 til 9 ára aldri og einnig þeim sem enn hafa ekki náö fuUu valdi á lestrinum en eru komnir á ungUngsaldur. Oli og Geiri er þörf bók. Hún getur virkað hvetjandi á krakka og svo sannarlega er full þörf á því í mörgum tilvikum. Vonandi á Indriði Ulfsson eftir aö skrifa fleiri bækur af þessutagi. Þegar rætt er um bækur fyrir böm sem eiga viö lestraröröugleika aö stríöa, má ekki gleyma því aö letur þarf aö vera stærra en gengur og gerist. Það er gott letur á Öla og Geira og þar að auki eru línur stuttar sem gerir þaö að verkum aö nemand- inn — krakkinn, er fljótari að lesa bókina.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.