Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 24

Dagblaðið Vísir - DV - 14.03.1984, Blaðsíða 24
24 DV. MIÐVIKUDAGUR 14. MARS 1984. Sími 27022 Þverholti 11 Smáauglýsingar Safnarinn Kaupum póstkort, frímerkt og ófrímerkt, frímerki (og barmmerki) og margs konar söfnunar- muni aöra. Frímerkjamiöstööin, Skólavöröustíg 21, sími 21170. Líkamsrækt Ljósastofan, Hverfisgötu 105. Mjög góö aðstaöa, Bellarium-Super perur. Opiö 9—22 virka daga. Lækn- ingarannsóknarstofan, Hverfisgötu 105, sími 26551. Sólbaðsstofa. Kópavogsbúar og nágrannar. Losið ykkur við skammdegisdrungann meö því aö fá ykkur gott sólbaö. Nýir dr. • Kern lampar meö góöri kælingu, 30 mín. í hverjum tíma. Sérstakir hjóna- tímar. Opiö mánudaga — iaugardaga frá kl. 7—23, sunnudaga eftir sam- komulagi. Sólbaöstofa Halldóru Björnsdóttur, Tunguheiði 12, Kópa- vogi, sími 44734. Baðstofan Breiöholti. Vorum aö setja Belarium Super perur í alla lampana. Fljótvirkar og sterkar. Muniö viö erum einnig með heitan pott, gufubað, slendertone nudd, þrektæki og fl. Allt innifaliö i ljósatímum. Síminn er 76540. Ströndin auglýsir: Dömur og herrar: Viö eigum alltaf sól. Hvernig væri aö fá eðlilegan brúnan lit fyrir sumariö í hinum viðurkenndu Bel-Sol sólbekkjum? Sérklefar. Veriö velkomin. Sólbaðstofan Ströndin, Nóatúni 17, sími 21116. (Sama hús og Verslunin Nóatún). Sunna sólbaðsstofa, Laufásvegi 17, sími 25280. Viö bjóöum upp á Benco bekkina, innbyggt, sterkt andlitsljós, tímamæli á perunotkun, sterkar perur og góöa kælingu. Sér- klefar og sturta, rúmgott. Opiö mánud.-föstud. kl. 8—23, laugard. 8— 20, sunnud. 10—19. Veriö velkomin. Sparið túna, sparið peninga. Við bjóðum upp á 18 mín. ljósabekki, alveg nýjar perur, borgiö 10 tíma en fáiö 12, einnig bjóöum viö alla almenna snyrtingu og seljum úrval snyrtivara. Lancome, Biotherm, Margret Astor og Lady Rose. Bjóöum einnig upp á fóta- snyrtingu og fótaaögeröir. Snyrti- stofan Sælan, Dúfnahólum 4, Breið- holti, sími 72226. Ath. kvöldtímar. Garðyrkja Húsdýraáburður til sölu, ekið heim og dreift á lóöir sé þess óskaö. Ahersla lögö á góöa umgengni. Uppl. í símum 30126 og 85272. Geymið auglýsinguna. Nú ervoriðínánd og tímabært aö huga að garöinum sínum. Tek að mér allt sem aö því lýtur, s.s. trjáklippingar og vetrar- úöun. Nota fullkomin tæki. Ingvi Sindrason garöyrkjumaður, sími 31504. Húsdýraáburður — tr jáklippingar. Nú er rétti tíminn til aö panta húsdýra- áburðinn fyrir voriö (kúamykja, hrossataö), dreift ef óskaö er, ennfremur trjáklippingar. Sanngjarnt verö. Uppl. í símum 15236 og 99-4388. Geymið auglýsinguna. Trjáklippingar. Tek aö mér klippingar á trjám og runnum, vanur maöur, góö verkfæri, mikil afköst. Geri verðtilboð ef óskaö er. Sigurður Asgeirsson garðyrkju- fræöingur, sími 23149. Framtalsaðstoð Skattframtöl. Onnumst sem áöur skattframtöl og bókhaldsuppgjör fyrir einstaklinga og rekstraraöila. Sækjum um frest fyrir þá er þess óska. Aætlum opinber gjöld. Hugsanlegar skattkærur innifaldar í veröi. Markaösþjónustan, Skipholti 19, 3. hæö. Sími 26911. Þaö hlýtur aö vera einhver undankomuleið, hugsaði fanginn. Maðurinn var handjárnaður við lögregluþjóninn og fluttur á járnbrautarstöð, en lestin beiö hans þar. — öestu nerna, sagoi lögreglumaöurinn. — Og enga vitleysu., © 1958 Í0CAB RICE BURR0UGHS. INC

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.