Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 2

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 2
2 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ1994 Fréttir________________________________________________________________________________dv Könnim D V á fylgi framboöslista í Kópavogi: D-listinn hársbreidd frá hreinum meirihluta - kratar tapa manni til Kvennalista og Kristján Guðmundsson tæpur Styrkur framboðslista í Kópavogi - niöurstööur skoðanakönnunar DV ef aðeins eru teknir þeir sem tóku afstöðu - Bæjarfulltrúar '90 Bæjarfulltrúar '94? Sjálfstæöisflokkurinn er aöeins hársbreidd frá því að ná hreinum meirihluta í bæjarstjóm Kópavogs samkvæmt skoðanakönnun DV. D- listinn ber höfuð og herðar yfir aðra framboðslista og myndi fá fimm bæj- arfulltrúa kjöma ef kosið væri núna. Alþýðuflokkurinn fengi tvo menn kjöma, Framsóknarflokkurinn einn mann, Alþýðubandalagið tvo menn og Kvennalistinn fengi einn mann kjörinn. Niðurstöður skoðanakönnunar DV urðu annars á þann veg að 8,7 pró- sent aðspurðra styðja A-lista Alþýðu- flokksins, 7,0 prósent B-lista Fram- sóknarflokksins, 25,8 prósent D-lista Sjálfstæðisflokksins, 10,2 prósent G- lista Alþýðubandalagsins og 6,7 pró- sent V-lista Kvennalistans. Oákveðn- ir reyndust 25,5 prósent og 16,1 pró- sent neituðu að svara. Sé einungis tekið mið af þeim sem afstöðu tóku í könnuninni segjast 14,9 prósent styðja A-listann, 12,0 prósent B-Ustann, 44,3 prósent D- listann, 17,4 prósent G-listann og 11,4 prósent V-listann. Úrtakið í skoöanakönnun DV var 600 kjósendur í Kópavogi. Jafnt var skipt á milli kynja. Spurt var: „Hvaða lista mundir þú kjósa ef bæjarstjóm- arkosningar fæm fram núna?“ Skekkjumörk í könnun sem þessari era um þrjú prósentustig. Könnunin fór fram í gærkvöldi. Umntæli fólks ikönnuninni „Ég er búinn aö vera stuðnings- maður Sjálfstæðisflokksins i 57 ár og hef engan annan flokk að kjósa,“ sagöí karl en annar sagöi: „Ég kýs A-lista því ég er ekki ánægður meö haegri stjóm sem safnar brna skuldum." „Ég kýs G-lista. Ég treysti ekki D-listan- um sem ekki hefur staðið við neitt af sínum loforðum,“ sagði kona meðan önnur sagði: „Ég treysti D-lista best til aö sinna gatnaframkvæmdum." „Mér hef- ur líkað vel við þetta fólk og svo vilégfá Ólaf Ragnar sem forseta. Hann er gáfaðursagði eldri kona. „Hér þarf einn stóran og sterkan flokk svo ég kýs D-hst- ann,“ sagði urtgur maður. „Ég er búinn að lgósa alla flokka i gegn- um tíðina en nú er ég alveg strand," sagöi karl „Ég kýs ekki neitt þar sem flokkamir era ekki meö nógu gott fólk í framboöi," sgöi kona. Kona á miðjum aldri sagði: „Ég er hálfóráðin núna en eitt er vist aö ég kýs aldrei sjálf- stæðismenn.“ „Ég hef verið al- þýöubandalagsmaður frá því ég var bam,“ sagði karl. „Eftir fram- boðsþáttinn i sjónvarpi annan í hvítasunnu hef ég ákveðiö að fara ekki á lqörstaö,“ sagði karl. Kona sagöi: „Ég hef aldrei lent í því áður aö finna ekki neinn fam- bærilegah mann á listunum.“ Karl sagði: „Að sumu leyti er betra að hafa einn flokk í meiri- hluta. Það er þá ekki annað að gera en sparka honum ef hann stendur sig ekki.“ „Þaö era búin að vera svo mikil illindi milli gömlu fjórflokkanna aö ég held við hjónin kjósum bara Kvenna- listann," sagði karl. „Ég sólunda ekki minu atkvæði á þetta liö. Til þess er það of dýrmætt," sagði kona. Kratar tapa mest Miðað við úrslit síðustu bæjar- stjómarkosninga, í maí 1990, tapa kratar mestu fylgi samkvæmt skoð- „Eg hef aldrei kynnst svona löguðu áður. Þetta era ekki menn með fullu viti sem gera svona lagað. Ég er staddur heima hjá mér í fjölskyldu- boði. Það er ekki eins og ég hafi ver- ið að leita eftir slagsmálum og þessir menn verða að fá sína lexíu,“ segir Viðar Þór Guðmundsson. Ráðist var á Viðar Þór fyrir utan heimili hans við Erluhóla á laugar- dag þegar hann hélt þar stúdents- veislu fyrir ættingja sína og vini. Hann hafði útskrifast frá Verzlunar- skólanum og brá sér með einum gest- anna út á stétt fyrir utan heimili sitt. Þar kom bíll með fiórum mönnum í og þeir kröfðust inngöngu og héldu anakönnun DV. Þá fékk A-listinn 21,8 prósent atkvæða og þrjá menn kjöma í bæjarstjóm. Samkvæmt að þar væri teiti, segir Viðar. „Þessir kumpánar gerðu sig líklega til að komast inn. Ég sagði nei og var hamraður niður stuttu seinna. Ég rotaðist ekki en var vankaður og gestimir komu út og skildu mig frá þeim. Síðan heyrði ég hróp og köll og leit upp og þá keyrði einn þeirra á mig á bflnum sem þeir komu á. Ég dróst með bílnum 30 tfl 40 metra og kastaðist af honum í götuna þegar hann beygði upp brekkuna heima hjá mér,“ segir Viðar Þór. Strax var hringt í lögreglu og tók hún skýrslu af Viðari. Hann var síð- an fluttur í sjúkrahús um kvöldið og kom í ljós að hann var kinn- og rif- ungis 14,9 prósent; tapar 6,9 pró- sentustigum og einum bæjarfulltrúa. Kvennalistinn bætir mestu við sig samkvæmt könnuninni, eða 5,9 pró- sentustigum og fengi mann kjörinn í bæjartjóm á kostnað krata. Sjálf- stæðisflokkurinn bætir einnig við sig fylgi og er mjög nálægt því að bæta við sig einum bæjarfulltrúa. Alþýðu- bandalagið tapar hins vegar fylgi en lxeldur sínum tveimur mönnum. Ásjóna nýrrar bæjarstjórnar Verði niðurstöður bæjarstjórnar- kosninganna í Kópavogi í lok vik- unnar í samræmi við skoðanakönn- un DV yrðu eftirtaldir kjömir í nýja bæjarstjóm: Guðmundur Oddsson (A), Kristján Guðmundsson (A), Sig- urður Geirdal (B), Gunnar I. Birgis- son (D), Bragi Michaelsson (D), Am- ór L. Pálsson (D), Guðni Stefánsson (D), Halla Halldórsdóttir (D), Valþór Hlöðversson (G), Bima Bjamadóttir (G) og Helga Siguijónsdóttir (V). Samkvæmt könnuninni er sjötti maður Sjálfstæðisflokks, Sigurrós Þorgrímsdóttir, nyög nálægt því að ná kjöri í bæjarstjóm Kópavogs. Myndi hún þá ýta kratanum Kristj- áni Guðmundssyni út í kuldann sem er að sama skapi mjög tæpur. Samkvæmt könnuninni er áfram grandvöllur fyrir áframhaldcmdi meirihlutasamstarfi Framsóknar- flokks og Sjálfstæðisflokks í Kópa- beinsbrotinn og bar aðra áverka. Hann er óánægður með þátt lög- reglu í málinu. Hún hafi strax fengið uppgefið númer bflsins sem árásar- mennimir óku en ekkert hafi verið aðhafst í málinu. Faðir Viðars Þórs, Guömundur Sigurösson, fór á lög- reglustöð daginn eftir til að vita hvað rekstri málsins liði en fékk engin svör. Enn í gær höfðu piltamir ekki verið kallaðir til yfirheyrslu þótt nafn eins þeirra hefði verið gefið upp. „Þetta er það fólskuleg árás að mennimir eiga ekki að ganga lausir. Ég lít ekki á þetta á annan hátt en sem banatilræði," segir Viðar Þór. sjálfstæðismenn fengju hreinan meirihluta og þyrftu því ekki á full- tingi Sigurðar Geirdals, núverandi bæjarstjóra, að halda. Af hálfu Sjálf- stæðisflokks hefur því verið lýst yfir að Gunnar I. Birgisson sé bæjar- stjóraefni D-listans. Stuttarfréttir Island er ekki lengur með í skýrslum Alþjóða heilbrigðis- stofiiunarinnar. Samkvæmt Morgunblaðinu er ástæðan sú hversu fámenn þjóðin er. Viðbót á Landsprtalanum Heilbrigðisráðherra opnaöi í gær nýja viöbót við skurð- og gjörgæsludeild Lándspítalans. Bylgjan skýrði frá þessu. R’listinnsterkari R-listinn fengi 51,6% atkvæða og D-flstinn 48,4% ef kosið hefði verið til borgarstjórnar í byijun vikunnar, samkvæmt skoðana- könnun á vegum Félagsvísinda- stofnunar. R-listinn fengi sam- kvæmt þessu 8 borgarfulltrúa en D-listinn 7. Mbl. skýrði frá þessu. Um 6 þúsund manns hafa kosið utan kjörfundar vegna kosning- anna sem fram fara á laugardag- inn. Bylgjan áætlar að helmingi fleiri kjósi utan Hjörfundar áður en að kosningum kemur. Sjátfstæðismenn lofa Sjálfstasðisflokkurinn í Reykja- vík hefur lofað að lækka gjald- skrá Hitaveitu Reykjavíkur um 10% ffam til áramóta komist hann tfl valda í borginni eftir kosningar. Landsbankinntapar Landsbankinn tapaði ríflega 200 milfjónum króna á fyrstu 4 mánuðum ársins. Bankaeftirlitiö átælar að tapið á árinu öllu verði aö óbreyttu 500 til 600 milljónir. Mbl. skýrði frá þessu. könnuninni fengi A-listinn nuna ein- Styrkur framboðslista í Kópavogi - niðurstöður skoðanakönnunar DV Listar % A-listi Alþýðuflokks 8,7% B-listi Framsóknarflokks 7,0% D-listi Sjálfstæðisflokks 25,8% G-listi Alþýðubandalags 10,2% V-listi Kvennalista 6,7% Óákveðnir 25,5% Svaraekki 16,1% Ef aðeins eru teknir þeir sem afstöðu tóku verða niðurstöðurnar þessar. Til samanburðar eru úrslit kosninganna í maí 1990. Listar Kosn. '90 Núver- andi fj. bæjar- fulltr. Könnun DV. Fjöldi bæjar- fulltr. skv. könnun DV. Á-listiAlþýðuflokks 21,8% 3 14,9% 2 B-listi Framsóknarflokks 13,1% 1 12,0% 1 D-listi Sjálfstæðisflokks 39,6% 5 44,3% 5 G-listi Alþýðubandalags 20,0% 2 17,4% 2 V-listi Kvennalista 5.5% 0 11,4% 1 vogi. Svo gæti hins vegar fanð að Ráðist á nýstúdent og ekið á hann fyrir utan heimili hans: Var banatilræði - segir stúdentinn sem telur vinnubrögð lögreglu óásættanleg

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.