Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 9

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 9
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 9 Útlönd Fyrrum for- sætísráðherra Ítalíu, Gio- vanni Goria, lést úr ólækn- andi sjúkdómi áheimilisínuá Norður-Ítalíu sl. helgi fímmtugur að aldri. Goria, sem var kristilegur demókrati, gegndi embætti frá júM 1987-1988 en hann var yngsti forsætisráðherra Ítalíu. Ekki hefur verið greint firá því hvaða sjúkdómur dró Goria tál dauða en heilsu hans hafði hrak- að rnjög nokkrum mánuðum fyrir lát hans. Goria lætur eftir sig eig- inkonu og tvo böm. nýfutgraför Bandaríkjamenn óttast að dæmdir glæpamenn og hryðju- verkamenn hafi keypt sér land- vistarleyfi í Bandaríkjunum með því aö kaupa sér svikin fingraför sem seld eru af götusölum sam- kvæmt þvi sem dagblaðið New York Times greinir fra nýlega. Þeir sem sækja um landvistar- leyfi í Bandarikjunum verða að framvísa fingraförum á viðeig- andi umsóknarskjöl en sá gaili er á að innflytjendaeftirlitiö er ekki fært um að staðfesta að umsækjendur setji sín eigin fin- graför á skjölin. Sagt er að fingraför séu seld á um700krónur. Reuter Hættuleg bakteríusýking: Etur upp hold sjúklinganna Sex manns hafa látist á Bretlandi á þessu ári og einnig nokkrir í Noregi af völdum hættulegrar bakteríusýk- ingar sem læknar standa ráðþrota frammi fyrir. Baktería þessi er mjög skæð en hún getur étið sig í gegnum allt að þrjá sentímetra af fitu og vöðv- um sjúkúnga á klukkustund og dreg- ið þá til dauða á einum degi. Heilbrigðisyfirvöld í Gloucester- shire á Vestur-Englandi, þar sem til- kynnt var um fyrstu sjö tilfellin, segja að baktería þessi, sem sé eins konar keðjusýkill, sé alls ekki ný af nálinni því um 550 alvarleg tilfelli af sjúkdómum af völdum keðjusýkils komi vepjulega upp hvert ár á Eng- landi og í Wales. Læknar segja að keðjusýkill, sem er oftast meinlaus lífvera, lifi í hálsi um 10% íbúa. Þeir segja jafnframt að vepjulega deyi tveir til tíu manns hvert ár sem sjúkdómur þessi kemur upp. Vitað er til þess að sjúkdómurinn hafi komið upp í Skandinavíu árið 1988 og aftur árið 1990 en ekki er vit- að hversu margir létust. Einnig er vitað um tilfelli sem hafa komið upp á Nýja-Sjálandi. Læknar segjast ekM hafa skýringu á þvi hvers vegn bakt- erían komi upp í faraldursbylgjum. Sjúklingar, sem bakterían hefur herjað á, eru meðhöndlaðir með sýklalyfium en dauða skinnið verður að fjarlægja strax með skurðaðgerö Reuter Forseti Ukraníu inharðlega Forsetí Ukra- níu, læonid Kravtsjúk, gagnrýndi for- seta Kússlands, Borís Jeltsín, harðlega í gær | fyrir að magna upp spennuna varðandi málefhi Krímskaga. Hann sagöi Jeltsín hafa verið með tilhæfulausar viðvaranir og að hann heföi brotið gegn diplómat- ískum samskiptaheföum. „Forseti getur aðeins komið með viðvaranir er varða hans eig- in stjóm en ekki forseta annarra landa. Þetta stríðir gcgn vepjum, er ólýðræðislegt og enginn hagn- ast af því,“ sagði Kravstjúk er forsætisráðherrar Úkraníu og Rússlands funduðu um deiluna i Moskvu. Ráðherrarnir funda áfram þriðja daginn í röð í dag. Deilan snýst mn vilja Ökraníumanna til að losa tengsl sín við Kiev og efla tengslinviðRússland. Reuter Upplýsingalína Sjálfstæðismanna | 612094 Hringdu núna Læknar standa ráðþrota gagnvart bakteriunni sem er mjög skæð en hún getur dregið sjúklinga til dauða á einum degi. áfram Reykjavilc ■0 tp - - Úrval notaðra bíla Greiðslukjör til allt að 36 mánaða án útborgunar. Opið virka daga kl. 9-6, laugardaga 10-14. HYUflHjll NOTAÐIR BIIAR 814060/681200 SUXAtl WBSBIÍAUT 12. ÍAOA MMC Lancer GLX '89 1500, 5 g., 4 d., brúnn, ek. 94 þús. Verð 680.000 MMC Colt GLXi 1500 ’91, 5 g., 3 d., grár, ek. 60 þús. Verð 890.000 Lada Samara 1500 '92, 5 g., 4 d., grár, ek. 30 þús. Verð 520.000 Honda Accord EX 2000 ’91, ss., 4 Toyota Corolla station ’90, 5 g., 5 d., rauður, ek. 31 þús. Verð 1.290.000 d., grár, ek. 71 þús. Verð 730.000 Daihatsu Applause 4x4 1600 ’91, 5 g., 4 d., grár, ek. 40 þús. Verð 890.000 Subaru Justy 1200 ’91, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 14 þús. Verð 790.000 Lada Samara 1300 ’89, 4 g., 5 d., drapplitur, ek. 38 þús. Verð 300.000 MMC Lancer GLX 1500 ’87, 5 g., 4 d., blár, ek. 125 þús. Verð 420.000 Suzuki Swift GL 1000 ’88, 5 g., 3 d., blár, ek. 24 þús. Verð 370.000 Lada Sport 1600 ’91, 5 g., 3 d., rauður, ek. 46 þús. Verð 540.000 MMC Colt GL 1300 ’91, 5 g., 3 d., Hyundai Elantra 1600 ’93, 5 g., 4 grár, ek. 34 þús. Verð 750.000 d., blár, ek. 20 þús. Verð 1.090.000 MMC Lancer GLX 1500 ’91, 5 g., 4 d., hvitur, ek. 54 þús. Verð 930.000 Lada station 1500 ’92, 5 g., 5 d., hvitur, ek. 6 þús. Verð 500.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.