Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 43 dv Fjölmiðlar Sjónvarpið aðstoðar kjósendur Sjónvarpið hefur eins og margir aðrir fjölmiðlar staðið í ströngu að undanfómu vegna kosning- anna sem fram fara á laugardag- inn. Aö þessu leyti hefur Sjón- var pið staðið framar Stöð tvö sem fjallað heiur um kosningabarátt- una á annan máta. Sjónvarpið virðist hafa rækt vel hlutleysisskyldu sína í kosninga- umfjöllun sinni. Sem dæmi má nefha að í Reykjavík hafa bæöi framboðin hlotið jafna umfjöllun jafnt í fréttum og annarri umfiöll- un. Á þennan hátt hefur Sjón- varpið aðstoðaö ráðvillta kjós- endur sem fyrir vikiö geta tekið málefnalega afstöðu til framboðs- lista. Síðast í gærkvöldi var boðið upp á gott efni af þessum toga þegar fjallað var um framboðs- mál á Akranesi, Borgamesi og Blönduósi. Líkt og hjá DV ber ekki á ööru en Sjónvarpið ætli að vera trútt þeirri skyidu að fjalla af hlutleysi um kosningamar. Stöð tvö mætti gjaman taka „stóra bróður'* sér til fyrirmyndar að þessu leytinu. Og ansi er það klént af sjónvarps- stöð, sem vill láta taka sig alvar- lega, að þegja þunnu hljóði um framboðslista og málefni enfjalla eingöngu um ávirðingar stóð- andi fylkinga. Kristján Ari Arason Jaröarfarir Guðrún Svana Theodórsdóttir, Ara- götu 6, Reykjavík, verður jarðsungin frá Fossvogskapellu fimmtudaginn 26. maí kl. 13.30. Eymundur Torfason, Hlíf, ísafirði, verður jarðsunginn frá ísafjarð- arkapellu fimmtudaginn 26. maí kl. 14. Gíslína Magnúsdóttir, Hrafnistu, Reykjavík, lést 22. maí. Bálfór verður mánudaginn 30. maí i Fossvogs- kirkju kl. 13.30. Ása María Ólafsdóttir, fyrrum hús- freyja á Syðra-Seli, Hmnamanna- hreppi, lést laugardaginn 21. mai. Jarðarförin verður frá Hrunakirkju föstudaginn 27. maí kl. 15. Ingigerður Sigfinnsdóttir, Hátúni 10, Reykjavík, er lést þann 16. maí sl., hefur verið jarðsett í kyrrþey, sam- kvæmt ósk hinnar látnu. Kristín Pálsdóttir frá Krossum, Kii-kjuteigi 21, Reykjavík, lést á heimili sínu 19. maí. Jarðarfórin fer fram frá Laugarneskirkju fimmtu- daginn 26. maí kl. 15. Kristin Gísladóttir, Skipasundi 70, verður jarðsungin frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 26. maí kl. 13.30. Þórólfur Freyr Guðjónsson húsa- smiður, Langholtsvegi 132, Reykja- vík, lést í Borgarspítalanum 23. maí. Utforin fer fram frá Dómkirkjunni mánudaginn 30. maí kl. 13.30. Sigríður Sigursteinsdóttir frá Djúpadal, Rangárvallasýslu, Óðins- götu 14, Reykjavík, andaðist á heim- ih sínu laugardaginn 21. maí. Útför hennar fer fram frá Fossvogskapellu mánudaginn 30. maí kl. 15. Theódór Guðmundsson frá Skörðum í Miðdölum, sem andaðist 17. maí í hjúkrunarheimilinu Sunnuhlíð í Kópavogi, verður jarðsunginn frá Fossvogskirkju í dag, miðvikudaginn 25. mai kl. 15. Sigbjörn Þórðarson frá Einarsstöð- um, Stöðvarfirði, Háaleitisbraut 107, verður jarösunginn frá Fossvogs- kirkju fimmtudaginn 26. maí kl. 10.30. Jóhann Stefánsson, útvegsbóndi, Miðgörðum, Grenivík, verður jarð- sunginn frá Grenivíkurkirkju fimmtudaginn 26. mai kl. 14. Lárus M. K. Guðmundsson, Máva- hlíð 16, Reykjavík, er lést 17. maí sl., verður jarðsunginn 27. maí kl. 13.30 frá Fossvogskirkju. Ol993 King Faafutas Syndicale, Inc. WorkJ rights reservad. ©KFS/Distr. BULLS Ég skil ekki að neinn annar en við horfum á þetta. Lalli og Lína Slökkvilið-lögregla Reykjavík: Lögreglan sími 11166 og 0112, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Seltjarnarnes: Lögreglan s. 611166, slökkvilið og sjúkrabifreið s.11100. Kópavogur: Lögreglan sími 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 51100. Keflavík: Lögreglan s. 15500, slökkvilið s. 12222 og sjúkrabifreið s. 12221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 11666, slökkvilið 12222, sjúkrahúsið 11955. Akureyri: Lögreglan s. 23222, 23223 og 23224, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 22222. ísafjörður: Slökkvilið s. 3300, brunas. og sjúkrabifreið 3333, lögreglan 4222. Nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík 20. maí til 26. maí 1994, að báðum dögum meðtöldum, verður í Árbæjarapó- teki, Hraunbæ 102b, simi 674200 Auk þess verður varsla í Laugarnesapóteki, Kirkju- teigi 21, sími 38331, kl. 18 til 22 virka daga og kl. 9 til 22 á laugardag. Upplýsingar um læknaþjónustu eru gefnar Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9-18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- föstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 651321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 9-19, laugardaga kl. 9-12. Hafnarfiörður: Norðurbæjarapótek opið mánud. til fimmtud. kl. 9-18.30, Hafnarfjarðarapótek kl. 9-19. Bæði hafa opið föstud. kl. 9-19 og laugard. ki. 10-14 og til skiptis helgidaga kl. 10-14. Upplýs- ingar í símsvara 51600 og 53966. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjarnarnesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-12.30 og 14-18. Lokað laugar- daga og sunnudaga. Akureyrarapótek og Stjörnuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opiö kl. 11-12 og 20-21. Á öörum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 22445. Heilsugæsla Slysavarðstofan: Sími 696600. Sjúkrabifreið: Reykjavík, Kópavogur og Seltjamames, sími 11100, Hafnarfjörður, sími 51328, Keflavík, sími 20500, Vestmannaeyjar, sími 11955, Akureyri, sími 22222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafulltrúa á miövikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 í síma 621414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavík, Seltjarn- arnes og Kópavog er í Heilsuverndar- stöö Reykjavíkur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugardögum og helgidögum allan sólarhringinn. Vitjanabeiönir, símaráðleggingar og tímapantanir í sími 21230. Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu í símsvara 18888. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans (s. 696600) en slysa- og sjúkravakt (slysa- deild) sinnir slösuðum og skyndiveik- um allan sólarhringinn (s. 696600). Seltjarnarnes: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17 og 20-21, laugar- daga kl. 10-11. Sími 612070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, sími 51100. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í síma 20500 (sími Heilsu- gæslustöðvarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 11966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 22311. Nætur- og helgidagavarsla frá kl. 17-8, simi (far- sími) vakthafandi iæknis er 985-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni í síma 23222, slökkvilíðinu í síma 22222 og Akureyrarapóteki í síma 22445. Heimsóknartírm Landakotsspítali: Alla daga frá kl. 15-16 og 18.30-19. Bamadeild kl. 14-18, aörir en foreldar kl. 16-17 daglega. Gjör- gæsludeild eftir samkomulagi. Borgarspítalinn: Mánud.-fostud. kl. 18.30-19.30. Laugard.-sunnud. kl. 15-18. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30-19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30-20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30-20.30. Fæðingarheimili Reykjavíkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30-16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartími. Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15-17 á helgum dögum. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud.-laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Barnaspitali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opið dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Op- ið daglega nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafn: Opið í júní, júlí og ágúst. Upplýsingar í sima 84412. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafn, Þingholtsstræti 29a, s. 27155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 79122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 36270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 36814. Ofangreind söfn eru opin sem hér segir: mánud.-fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9- 19, laugard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 27029. Opið mánud.-laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.27640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.-fostud. kl. 15-19. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 683320. Bókabílar, s. 36270. Viðkomustaðir viðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. Borgar- bókasafniö í Gerðubergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10- 11. Sólheimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Vísir fyrir 50 árum Miðvikudagur 25. maí: Eimskip greiðir um 900,000 þús. kr. til verðjöfnunar. Vöruverðið getur þess vegna lækkað strax í sam- ræmi við farmgjaldalækkunina. ___________Spákmæli_______________ Besta ráðið við drykkjuskap er að horfa ófullur á fullan mann. Kínverskt máltæki. Kjarvalsstaðir: opiö daglega kl. 11-18. Listasafn íslands, Fríkirkjuvegi 7: er opið daglega nema mánud. kl. 12-18. Listasafn Einars Jónssonar. Opið laugardaga og sunnudaga kl. 13.30-16.’ Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið mánud.-fimmtud. kl. 20-22 og um helgar kl. 14-18. Kaffi- stofan opin á sama tíma. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opið sunnud., þriöjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir í kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands er opið daglega kl. 13-17 júní-sept. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 814677. Opiö kl. 13-17 þriðjud. - laugard. Þjóðminjasafn Islands. Opið daglega 15. maí - 14. sept. kl. 11-17. Lokað á mánudögum. Stofnun Árna Magnússonar: Hand- ritasýning í Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið í Nesstofu á Sel- tjamamesi: Opið kl. 12-16 þriðjud., fimmtud., laugard. og sunnudaga. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Seltjarnames, sími 686230. Akureyri, sími 11390. Keflavík, sími 15200. Hafnarfjörður, sími 652936. Vestmannaeyjar, sími 11321. Hitaveitubilanir: Reykjavík og Kópavogur, sími 27311, Seltjamarnes, sími 615766. Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 621180. Seltjamames, sími 27311. Kópavogur, sími 985 - 28078 Akureyri, sími 23206. Keflavík, sími 11552, eftir lokun 11555. ’ Vestmannaeyjar, simar 11322. Hafnarfjörður, sími 53445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 05. Bilanavakt borgarstofnana, sími 27311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum tilfellum, sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstofnana. Tilkyrinmgar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 16373, kl. 17-20 daglega. Leigjendasamtökin Hverfisgötu 8-10, Rvík., sími 23266. Líflínan, Kristileg símaþjónusta. Sími 91-683131. Stjömuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 26. maí. Vatnsberinn (20. jan.-18. febr.): Nýttu þér ímyndunarafl þití og hæfdeika til þess að komast yfir verkefhi dagsins. Þú hefur lítið gagn af samstarfi við aðra núna. Treystu á sjálfan þig. Fiskarnir (19. febr.-20. mars.): Það hgrast óskir um breytingar. Breytingarnar verða hins vegar að vera til bóta. Þú brýtur upp hefðbundið starf og starfar um hríð með nýju fólki á nýjum stað. Hrúturinn (21. mars-19. april): Þú ert sjálfstæður og ákveðinn. Það er því hætt við átökum ef einhver skiptir sér af þínum málum, jafnvel þótt vel sé meint. Þú ert fremur uppstökkur. Happatölur eru 7, 20 og 35. Nautið (20. apríl-20. maí): Þú getur lært af öðrum. Fylgstu með því sem aðrir hafa yndi af og hvað þeir geta, t.d. í tómstundum þínum. Þú tekur aukinn þátt í félagsstarfi. Tvíburarnir (21. maí-21. júní): Aðstæður verða mjög breytilegar í dag. Vertu skýr og gefðu ákveð- in fyrirmæli til þess að koma í veg fyrir misskilning. Vertu ekki kaldhæðinn. Krabbinn (22. júní-22. júlí): Þín bíða betri tækifæru næstu daga en í dag verður þú að sætta þig við rólega framvindu mála. Reyndu að koma í veg fyrir skekkj- ur í útreikningum. Ljónið (23. júlí-22. ágúst): Tengsl manna hafa oft verið betrí en núna. Einhver fyrirstaða er í ástarmálunum. Fólk virðist of upptekið af eigin málum og hugsa því of lítið um aðra. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Þú heyrir margar fréttir í dag. Þú færð þó litið af gagnlegum upplýsingum fyrir þig. Geröu það sem gera þarf. Bíddu ekki með nauðsynlegar ákvarðanir. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú vinnur þín hefðbundnu störf. Mál sem þú þarft að fást við eru ekki flókin. Það eru meiri hkur á vandamálum hjá öðrum. Leiddu þau mál hjá þér. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Þótt mál fari ekki alveg á þann hátt sem þú helst kýst verður dagurinn þér engu að síður gagnlegur. Þú gaétir gert góð kaup. Farðu að með gát því aðrir eru viðkvæmir fyrir gagnrýni. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Reyndu að nýta sem best þau færi sem gefast sem best. Reyndu að koma í veg fyrir vandræði eða diaga úr þeim ef þau eru þegar fyrir hendi. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Þú ættir að fá talsvert fyrir þinn snúð. Sú vinna sem þú lagðir í ákveðið verkefhi fer að skila sér. Happatölur eru 12, 24 og 27. DV j 63 27 00

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.