Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 36

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 36
Hafir þú ábendingu eða vitneskju um frétt, Fyrir besta fréttaskotið í hverri viku greiðast hringdu þá í síma 62-25-25. Fyrir hvert frétta- 7.000 krónur. Fullrar nafnleyndar er gætt. Við skot, sem birtist eða er notað í DV, greiðast tökum við fréttaskotum allan sólarhringinn. 3.000 krónur. Ritstjórn - Auglýsingar - Áskrift - Dreifing: Sími 632700 Frjálst,6háð dagblað MIÐVIKUDAGUR 25. MAl 1994. Skoðanakönnun DV: Þettaer vísbending „Skoöanakönnun er vísbending. Sú vísbending segir mér að bæjarbúar eru ánægðir með þau verk sem sjálf- stæðismenn hafa unnið í Kópavogi á liðnu kjörtímabili og það sem við ætlum okkur að gera,“ segir Gunnar I. Birgisson, efsti maður á D-listanum í Kópavogi. „Ef úrslit kosninganna yrðu þau sömu og niðurstöður þessarar könn- unar væri það hið versta mál. Stór hluti kjósenda hefur hins vegar ekki tekið afstöðu og ég geri mér vonir um að Alþýðuflokkurinn njóti veru- legs stuðnings meðal þeirra. Ég er ekki í vafa um að peningaaustur Sjálfstæðisflokksins í Reykjavík smitar hingað til Kópavogs," segir Guðmundur Oddsson, efsti maður á A-listanum í Kópavogi. „Við megum nokkuð vel við una þar sem við erum að vinna á miðað við aörar kannanir síðustu daga. Góðu fréttimar eru að við eigum möguleika á að ná þriðja manni inn en slæmu fréttimar þær að mögu- leiki er á hreinum meirihluta Sjálf- stæðisflokks," sagði Valþór Hlöð- versson, efsti maður á lista Alþýðu- bandalags. „Við höldum áfram okkar baráttu og stefnum enn aö tveimur mönnum inn. Þetta er svipað ykkar könnun fyrir kosningamar 1990 svo við eig- um alveg möguleika á tveimur mönnum, sagði Sigm-ður Geirdal, Framsóknarflokki. „Þetta er minna fylgi en í nýlegri könnun en við erum með konu inni sem eykur okkur bjartsýni á síöustu dögum kosningabaráttmmar. Stór hluti úrtaksins tekur ekki afstöðu og það getur vel breytt niðurstöðunni á kjördag," sgði Sigrún Jónsdóttir sem er á framboðslista Kvennalistans. Lífeyrissjóðirað kaupa bréf? Þrátt fyrir margítrekaðar tilraunir hefur ekki tekist að fá uppgefið um kaupendur á hlutabréfum íslenska útvarpsfélagsins en síðustu daga hafa ríflega 6 prósent hlutafjár skipt um eigendur, alls fyrir um 100 millj- ónir króna. Meðal seljenda hafa verið Sjóvá-Almennar, Vífilfell og Skúli Þorvaldsson. Ýmsar getgátur era uppi um kaup- endur. Eins og kemur fram annars staðar í blaðinu hefur Jón Ólafsson í Skífunni verið nefndur meðal kaup- enda en í samtaii við DV í morgun þvertók Jón fyrir það. Sömuleiðis hefiir heyrst að lifeyris- sjóðir gætu verið meðal kaupenda en það hefur ekki fengist staðfest. - sjá bls. 6 Enn ein fólskuleg árás imglmgsstúlkna á jaöiöldru sina: Sparkað í höfuð og maga 14 ára stúlku Enn ein fólskuleg árás átti sér taldi sig óhult og settist niður til insmeðrannsóknmálsins.Stúlkan sagðiHörðurJóhannesson,yfirlög- staðímiöbæReykjavíkurumhelg- að hvíla sig. Án þess að hún yrði sem ráðist var á var flutt í sjúkra- regluþjónn hjá RLR. ina þegar tvær stúlkur 14 ára og þess vör var sparkað í andlit henn- hús. Brot er i efri kjálka hennar, Eins og kunnugt er var 16 ára 16 ára réðust á 14 ára stúlku. Spark- ar þannig að hún missti meövitund. tönn brotin, áverkar á efri vör og stúlka nýverið dæmd i þriggja ára að var í höfuð stúlkunnar þannig Vinkona stúlkunnar sem sparkaöi munni. fangelsi fyrir að hafa ráöist á 15 ára að hún missti meðvitund og síðan í andlit fómarlambsins réðst svo „Við fengum þetta að morgni stúlku i miðbæ Reykjavíkur í okt- sparkað í maga hennar þar sem að stúlkunni og sparkaði í maga laugardags og það er búið að vinna óber síðastliðnum. Stúlkan sem húnlá meðvitundarlausi götunni. hennar þrívegis. í þessu máli og kalla þær og vitni varð fyrir árásinni nær sér senni- Samkvæmt upplýsingum sem DV Stúlkan komst svo til meðvitund- fyrir og þetta er á góðri leið. Ónnur lega aldrei af þeim áverkum sem hefur aflað sér var stúlkan í miðbæ ar og komst á knæpu með hjálp þeirra er ósakhæf þannig að hún hún hlaut. Reykjavíkur á fóstudagskvöld með vinkonu sinnar, nærri þeim stað verðurekkiákærð.Málþeirrafara Ekkiervitaðtilþessaðstúlkurn- vinkonumsínumþegar ungstúlka, sem árásin átti sér stað, og hringdi því á hvort á sinn staöinn. Mál ar tvær hafi komið áöur við sögu sem hún þekkti til, byrjaði að veit- eftir hjálp lögreglu. Arásarstúlk- þeirrar ósakhæfu fer til bama- lögreglu ast að henni. Fómarlambið reyndi umar voru handteknar stuttu síð- vemdaryflrvalda en mál hinnar fer að komast undan á hlaupum og arogferRannsóknarlögreglaríkis- væntanlega til ákæmvaldsins," Mótmæli í Síöumúlafangelsinu: Höfuðpaurínní hungurverkfalli í átta daga Ólafur Gunnarsson, sem nefndur hefur verið höfuðpaurinn í stóra fíkniefhamálinu, hefur verið í hung- urverkfalh í átta daga vegna þess að ekki hefur verið orðið við óskum hans um flutning úr einangrunar- fangelsinu í Síðumiila í annaö fang- elsi. Ólafur hefm- verið vistaður í Síðumúla frá því í september. í bréfi sem fanginn sendi blaða- manni DV í gær segir Ólafur: «" „Ég er nú búinn að vera 7 sólar- hringa í hungurverkfalli og er orðinn mjög slappur. Ég hef drukkið kaffi og borðað brjóstsykur en hætti því í gær . . . Ég mun halda þessu áfram þangaö til úr þessu verður bætt og ég geng alla leið . . .“ „ Ólafur kveðst ætla að halda hung- urverkfallinu áfram þar til aðbúnað- ur verður með þeim hætti að hann verði „mannlegum veram bjóðandi", „misþyrmingum á föngum" svo og „andlegum misþyrmingum hætt“. Hann fer auk þess fram á að honum verði skapaðar aðstæður til að geta verið í andlegu jafnvægi á meðan málsmeðferð fer fram í máli hans í Héraðsdómi Reykjavíkur. í því sam- bandi kveðst hann ekkert hafa getað gert í sínu máli vegna viðgerðar- framkvæmda í Síðumúlafangelsinu - ekkert tillit hafi verið tekið til hans og hann settur í einangrun. „Löng dvöl í þessu fangelsi gerir hvaða mann sem er vanhæfan til að hugsa á heilbrigðan hátt eins og stjórn þessa fangelsis er háttað,“ seg- ir Ólafur jafnframt í bréfinu. Þegar komið var með kjörkassa í fangelsið neitaði Ólafur að greiða atkvæði þar sem Síðumúlafangelsið er ekki hans lögheimili. Hann segist ekki geta verið með fulla dómgreind til að kjósa rétt ef mið er tekið af þeim aðstæðum sem fyrir hendi eru í fangelsinu. Rúmlega sextugur maður var fluttur á slysadeild eftir aö hann féll af hest- baki i gærkvöld í Víðidal. Maðurinn kastaðist yfir grindverk og fór hesturinn á eftir honum yfir grindverkið og lenti ofan á honum. Að sögn lækna var maðurinn ekki alvarlega slasaður og var búist við að hann fengi að fara heim i dag. Samkvæmt upplýsingum lögreglu hefur verið mikið um það undanfarið að fólk á hestbaki sé að slasa sig. DV-mynd Sveinn LOKI Eftir þetta er víst best að hætta að tala um „hænufet"! Veðrið á morgun: Bjartviðri sunnan- og austan- lands Fremur hæg vestanátt. Skýjað vestan- og norðanlands en bjart- viðri sunnan og austan til á land- inu. Veðrið í dag er á bls. 44 NSK KÚLULEGUR Vauisen SoAurlandsbraut 10. S. 688499.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.