Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 33

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 33
Bergþór Pálsson syngur í kjall- aranum í kvöld. Vorljóð og harrnón- ikuleikur Ragnheiöur Steindórsdóttir leikkona verður gestgjafi á skemmtikvöldi Lástaklúbbs Leik- Vegavmna á Suður- landi Vegavinna er á miUi Hvolsvaliar og Víkur og Skálmar og Kirkjubæjar- klausturs og eru ökumenn beönir aö Færðávegum sýna aögát. Á Norðausturlandi og Austurlandi er enn takmarkaður öxulþungi á mörgum leiðum vegna aurbleytu. Öxulþungi er einnig tak- markaður á milli Reykholts og Húsa- fells. Öxaijarðarheiði og Lágheiði eru enn lokaðar, svo og allir hálendisveg- ir. Hálka og snjór án fynrstóöu Lokaö húskjallarans í kvöld. Ljóðalest- ur og söngur eru á dagskránni og eru það þau Signý Sæmunds- Leikhús dóttir og Bergþór Pálsson sem syngja við undirleik Þóru Fríðu Sæmundsdóttur. Harmóniku- leikaramir Hilmar Hjartarson og Jón Ingi Júlíusson leika fyrir dansL Skemmtidagskráin hefst með borðhaldi kl. 19. Sigurbjöm Sigurðsson. Skúturnar vekja athygli Hhómsveitin Stripshow spilar í kvöld á veitingahúsinu Tveir \anir og annar í fríi Stripshow, sem stofnuð var fyrir um ári, er rokk- hljómsveit og blandar saman stefj- um úr sígildri tónlist og sýrupoppi. Skemmtanir ,J>etta verður eins konar revíu- kvöld því við Qéttum saman ýmis atriði við tónlistina,“ segir Ingólfur Geirdal, gitarleikari Stripshow. Aðrir sem skipa hljómsveitina eru Sigurður Geirdal bassaleikari, Bjarki Þór Magnússon trommu- leikari og HaUgrímur Oddsson söngvari. Tónleikamir hefiast kl. 22JJ0. Auk Stripshow koma fram Super Oldies. Stripshow býður upp á show með tónlistinni. „Við teljum að við þurfum 2 til 3 ár til að festa okkur í sessi og læra meira. Við höfum í sjálfu sér lítinn bakgrunn í sambandi við skútur. Við þurfum að vinna markað en það mun taka þessi ár,“ segir Sigurbjöm Sigurðsson, aðaleigandi Ventusar 1 Keflavik, en fyrirtækið er í eigu 11 aðila. Önnur skúta fyrirtækisins er nú í smíðum. Fyrsta skútan fékk mjög góða dóma á sýningu í Þýskalandi og em margir aðilar að sigla henni í Danmörku þar sem hún er til sýnis og prufu. Fjölmargir aðilar vilja gerast umboðsaðilar fyrir fyrirtækið er- Glæta dagsins lendis. Þeir munu koma til lands- ins í sumar og kynna sér aðstæð- ur. „Hugmyndin er að sigla skút- unni sem við erum með núna í smíðum hér heima og kynna hana hér í siglingakeppni ef okk- ur tekst að fjármagna dæmið. Það em tveir íslenskir aðilar að pæla í skútunni og við eigum von á Þjóðverja í sumar til að kíkja á aðstæður. Hann er búinn að panta skútu hjá okkur en vill hafa hana breytta. Það er dýr útgáfa.“ Sigurbjöm segir ætlunina að fara ha.'gt af stað. Draumurinn sé að smíða fjórar skútur á ári. Hjá fyrirtækinu em fiórir starfs- menn. Ægir Már Kárason, DV, Suður- nesjum Strandganga frá Hvassahrauni Ágæta strandgöngu, um átta km langa, má hefja utan við eyðibýlið Hvassahraun og ganga alveg að Straumi. Á þessari leið er ýmislegt sérkennilegt að skoða; malarkamba Gönguleiðir og hraunhóla með tjömum á milli auk bæjarrústa í Lónaakoti. Þessa leið má ganga hvort heldur er að sumri eða vetri og í nýföllnum spjó má stundum sjá þama minka- spor. Hraunið sem þarna er gengið um er komið úr Hrútagjárdyngjunni í Móhálsdal og telur Jón Jónsson það elsta hraunið í Móhálsdal og eitthvað yngra en Þráinsskjaldarhraun en nákvæmur aldur er ekki enn þekkt- ur. Heimild: Einar Þ. Guðjohnsen, Gönguleiðir á íslandi. Hraunsnes Hvassa- hrauns- bót N ▲ 1000 metrar i i Fæddurer myndardrengur Drengurinn á myndinni fæddist þann 9. maí kl. 23. Við fæðingu vó á fæðingardeild Landspítaians hann 3.374 grömm og mældist 55 _________________ sentimetrar. Foreldrar þessa Darn HarrQi'nc myndarlega snáða em Ingibjörg DdJXl vlay bll U> Erlendsdóttir og Magnús Hilmars ~ son sem einnig eiga Ólöfu Sunnu, 5 ára. Stephen Dorff leikur fimmta Bitilinn. Fimmti Bítíllinn Myndin Backbeat, sem sýnd hefur verið í Háskólabíói um skeið, hefur vakið mikla athygli. í myndinni er skyggnst á bak við tjöldin í Hamborg snemma á sjö- unda áratugnum þegar fimm ungir drengir frá Liverpool tróðu þar upp í lélegum næturklúbb- um. Drengimir kölluðu sig The Beatles. Mest er fjallað um fimmta Bítilinn, Stu Sutcliffe, vináttu hans og Johns Lennon og ástarsamband Stu við ljósmynd- arann Astrid Kirchherr. Bíóíkvöld Auk Stu og Johns skipuðu hljómsveitina, sem varð sú fræg- asta sem nokkum tíma hefur komið fram, Paul McCartney, George Harrison og Pete Best. Sá síðastnefhdi var síðar rekinn og Ringo Starr ráðinn í hans stað. Nýjar myndir Háskólabíó: Arctic Blue Háskólabió: Backbeat Laugarásbió: Ögrun Saga-bió: Hvað pirrar Gilbert Grape? BíóhöUin: Ace Ventura: Pet Detective Bíóborgin: Krossgötur Regnboginn: Nytsamir sakleysingjar Stjömubíó: Eftirförin Gengið Almenn gengisskráning LÍ nr. 121. 25. mai 1994 kl. 9.15 Eining Kaup Sala Tollgengi Dotlar 70.820 71.040 71.390 Pund 106.610 106.930 107.390 Kan. dollar 51,390 51,600 51.850 Dönsk kr. 10.9280 10.9720 10.8490 Norsk kr. 9,8770 9,9170 9.8220 Sænskkr. 9.1010 9.1370 9,2000 Fi. mark 13.0400 13.0920 13,1620 Fra. franki 12.5090 12.5590 12,4190 Belg. franki 2,0783 2.0867 2.0706 Sviss. franki 50.0700 50.2700 49.9700 Holl.gyllini 38.1300 38.2800 37.9400 Þýskt mark 42.8000 42.9200 42.6100 ít. lira 0,04431 0,04453 0.04448 Aust. sch. 6.0780 6,1080 6.0580 Port. escudo 0,4135 0.4155 0.4150 Spá. peseti 0.5198 0,5224 0,5226 Jap.yen 0.67660 0.67860 0.70010 írskt pund 104.430 104.950 104,250 SDR 99,98000 100,48000 101.06000 ECU 82.4400 82,7700 824000 Símsvari vegna gengisskráningar 623270. Krossgátan T~ Z T~ r~ 7 1 \ 10 1 ”, IX j 13 1 r tJ 16 J /?- * ZO 2i J p. Lárétt: 1 hindrun, 7 óvissu, 8 æviskeið, 10 fiskar, 11 lykt, 12 fjaðrir, 13 kindum, 15 ólæti, 17 sarg, 19 karlmannsnafn, 21 leyfist, 22 grafar. Lóðrétt: 1 drykkur, 2 ákefð, 3 blómi, 4 hæfustu, 5 guður, 6 vesöl, 10 gáruðum, 14 laupur, 15 ósoöin, 16 viðkvæm, 18 ein- kennisstafir, 20 nimmál Lausn á siöustu krossgátu. Lárétt: 1 megin, 6 ös, 8 eirð, 9 álm, 10 smánina, 11 siðaður, 13 akurs, 16 na, 17 nóg, 18 slig, 19 iður, 20 ærð. Lóðrétt. 1 messan, 2 eimi, 3 gráðugu, 4 iðnar, 5 náið, 6 öln, 7 smaragð, 12 Uni, 14 kóð, 15 slæ, 18 SR.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.