Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 26

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 26
38 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 Atvinnuleysistryggingasjóður tekur til starfa í nýju húsnæði, að Suðurlandsbraut 24, mánudaginn 30. maí. Af þeim sökum verður skrifstofa sjóðsins á Laugavegi 114 lokuð föstudaginn 27. maí. Vinnumálaskrifstofa féiagsmálaráðuneytisins Atvinnuleysistryggingasjóður - Ábyrgðasjóður launa Suðurlandsbraut 24, 150 Reykjavik sími 882500, fax: 882520 Fríkirkjusöfnuðurinn í Reykjavík Aðalfundur Aðalfundur Fríkirkjusafnaðarins í Reykjavík verður haldinn sunnudaginn 29. maí nk. Fundurinn hefst í kirkjunni kl. 14 með minn- ingarathöfn um þá sem látist hafa frá síð- asta aðalfundi. Dagskrá: Venjuleg aðalfundarstörf samkvæmt 14. grein safnaðarlaga. Safnaðarstjórn HÚS & GARÐAR /////////////////////////////// Aukablað HÚS OG GARÐAR Miðvikudaginn 1. júní nk. mun aukablað um hús og garða fylgja DV. Meðal efnis: * Svalagarðar/pottaræktun * Sumarblóm * Safnholur og safnhaugar * Girðingar * Gosbrunnar og tjarnir * o.fl. o.fl. Þeir auglýsendur sem hafa áhuga á að auglýsa í þessu aukablaði vinsamlega hafi samband við Björk Brynjólfsdóttur, auglýsingadeild DV, hið fyrsta, í síma 632723. Vinsamlegast athugið að síðasti skiladagur aug- lýsinga í þetta aukablað er fimmtudagurinn 27. maí. ATH! Bréfasími okkar er 632727. Fréttir Reisubókarbrot hænunnar Hjaltaiinu í Kjós: Hæna ferðast hundrað kflómetra „Ég vona aö hún leggi þetta ekki í vana sinn því þetta er búið að vera ótrúlegt ferða- lag á henni,“ segir Guð- mundur Dav- íðsson, bóndi í Miðdal í Kjós. Guðmundur talar hér um Hjalta- línu, hænu sem er eign sonar hans. Hænan lagði land undir fót á dögun- um og er nú komin heim á fomar slóðir aftur. „Bóndinn á Kiðafelli kom í heim- sókn á þriðjudag. Hann hafði verið á dráttarvél og hafði hænan laumað sér með honum því hann sá hana daginn eftir á hlaðinu heima hjá sér. Hann hringdi hingað og lét vita að líklega væri Hjaltalína heima hjá honum. Konan mín fór og ætlaði að ná í hana og þegar hún kom var hestaflutningabíll að renna úr hlaði. Hænuna var hvergi aö finna á hlað- inu og datt fólkinu í hug að hún hefði farið með hestaflutningabílnum og elti konan min hann,“ segir Guð- mundur. Hjaltalína fannst ekki í bílnum en þegar bílstjórinn áði í Borgarnesi sást hænan á vappi við bílinn. Var hún handsömuð og flutt með bflnum aö Búðum þangað sem ferðinni var heitið. „Því miður gátum við ekki veitt henni gistingu yfir nótt. Mér skilst Hjaltalína flögrar upp úr vél hestaflutninga- bílsins dálítiðjayiðúQ. kiðcfreil Miödalur Reykjavíkjpí Hjaltalína tekugsér far meö Póndanum á Kiöafelli og gerfst svo Iaumu- farþegi um borö í hestaflutnii Hænan viöruö á Búöum eftir dvöl í poka að hún hafi komið um borð á Kiða- felli þar sem var verið að ná í hest sem ég á. Hún hafði fahð sig við vél- ina í bflnum eða griflið. Hún var víst svolítið brennd og sviðin en var föng- uð og sett í poka, sem var hengdur upp á vegg hjá hestunum," segir Victor Sveinsson, á Búðum. Eftir dvöl að Búðum var Hjaltalínu svo ekið aftur að Kiðafelli. Heimflis- fólkiö að Miðdal náði svo í haná þangað. Hjalti Freyr, eigandi Hjaltalínu, var feginn því að fá fósturdóttur sína aftur. Hún verpti strax og hún var kominn í kassann sinn en Hjalti Freyr heldur því fram að hún hafi falið sig á drifskafti hestaflutninga- bflsins og hlaupið á því í Borgarnes. Smáauglýsingar - Sími 632700 Þverholti 11 Hjólbarðar Bílartilsölu Willys CJ8, árgerö 1981, til sölu, 6 tyL, 258, fiækjur og loftdæla, 35” nýleg dekk. Gott eintak. Skipti. Til sýnis og sölu á Bílasölunni Blik, sími 686477. GÆÐIÁ GÓÐU VERDI Geriö verösamanburö. All-Terrain 30”-15”, kr. 11.610 stgr. All-Terrain 31”-15”, kr. 12.978 stgr. All-Terrain 32”-15”, kr. 13.950 stgr. All-Terrain 33”-15”, kr. 14.982 stgr. All-Terrain 35”-15”, kr. 16.984 stgr. Hjólbarðaverkstæði á staðnum. Bílabúð Benna, sími 91-685825. Þessi glæsilegi sportbíll, Subaru XT, 4WD, turbo, er til sölu. Fæst á 495 þús. Uppl. í síma 91-686915 mifli kl. 8 og 19. Hafsteinn eða Ágúst í síma 91-71461. Jeppar Sá fallegasti á götunni. Pontiac Trans Am, árg. ‘77, hvítur, 6,6 vél, sjálfskiptur, flækjur, mildur ás, læst drif, nýjar felgur og dekk, ný- klæddur að innan, í toppstandi. Til sýnis og sölu á Bílamarkaðnum við Reykjanesbraut, Smiðjuvegi 46E, sími 91-671800. „Égheld ég gangi heim“ Ettir einn -ei aki neinn UUMFEROAR RÁD VEROLAUNASAMKEPPNI Miq MjUf nafn! Mín tillaga er:__________________________________ Nafn:____________________________________________ Heimili: Sími: Ákveðið hefur verið að efna lil verðlaunasamkeppni um nafn ó Bónus Radíó-karlinn. Dómnefnd mun síðan velja bestu tillöguna. Æskilegt er að nafnið tengist eða geti ó einhvern hótt tengst verðlaginu í Bónus Radíó, sem er lœgra en algengt er. Komifleirienein tillaga aðþvínafnisem verður valð, verður hlutkesti lótið róða um hver hlýtur 1. verðiaunin, sem eru vandoð 29' Samsung Nicam Slereo-sjónvarpstœki með 40W mognara, isl. textavarpi, aðgerða- stýringu máskjóogþróðl. Ijadýringu, auk margs annars. Bnnig verða 15 ferðaútvarps tœki í oukaverðlaun. Siðasti skiladagur er 6. júni og verðaúrslit tilkynnt í þœtti Önnu Bjarkar ó Bytgjunni, fantudaginn 9. júní 1. verðlaun eru Nicam Stereo- sjónvarpstœki með ísl. textavarpi lánnvnmdfplfi mi ------------------------------------------1 Vinsamlegast sendið tillögurnar til: l Bónus Radíó, I Grensásvegi 11, I 108 Reykjavík. Munið ! Síðasti skilafrestur er 6. júní 1994. 1 Pallbílar Skamper niöurfellanleg pallbílahús til af- greiðslu strax. Húsin eru búin öllum fá- anlegum aukahlutum, þ. á m. topp- grind. Fást á alla pallbíla, þ. á m. double cab. Allt selst upp f inaí. Tækjamiðlun íslands, Bíldshöfða 8, sími 674727. Q efitit Mta lemut íatni y^FERDAR

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.