Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 8

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 8
8 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 Stuttar fréttir UÚönd Ræða viðskipti Stjómvöld í Japan og Banda- ríkjunum hafa ákveöið aö ræða viðskipti landanna. Norðlendingar sækja Hersveitir Norður-Jemena sækja hart frara gegn sunnan- mönnum og ætla að hefna flug- skeytaárása. Minnistuðningur John Major, forsætisráð- herra Bret- lands, ítrekaði í gær að enn væri von um friö á Norður- írlandi og hélt þvi fram aö Irski lýðveldisherinn væri aö missa stuðning alls staöar. Sakaðir um brot ísraelsmenn saka Palestínu- menn um að brjóta nýgerðan frið- arsamning. 450hvalir Alþjóða hvalveiðiráöíð segir að aðeins 450 steypíreyðar séu til í heimshöfunum og óljóst hvort stofninn fer minnkandi eða stækkandi. í langa fangavist Fjórir múslímar voru dæmdir i 240 ára fangelsi fyrir sprengjutil- ræðið í World Trade Centre. Rostenkowskifrá Bandaríski þingmaðurinn Dan Rostenkowski, náinn bandamað- ur Clintons forseta, lætur af emb- ætti vegna fjársvika og fer vænt- anlega í steininn. Viðvörunarskot Bandarísk herskip sem fram- fylgja hafnbanni á Haití skutu viðvörunarskotum að tveimur skipum. RússarogNATO Pavel Gratsjev, varn- armálaráð- herra Rúss- lands, fullviss- aði ráðamenn Atlantshafs- bandalagsins í gær um að Rússland mundi taka þátt i friö- arsamstarfi bandalagsins. Portúgalarveiða Portúgölsk fiskiskip eru áfram við veiðar á Miklabanka undan Nýfundnalandi. Ákvörðun bráðum Clinton Bandaríkjaforseti mun brátt taka ákvörðun um viðskipt- in við Kínvetja og fríðindi þeirra. Reuter Enn ein tillaga lögð fram um griðasvæði hvala við Suðurskautslandið: Japanir verst úti á hvalveiðiráðsfundi Japanir veröa verst allra úti á árs- fundi Alþjóða hvalveiðiráðsins sem nú fer fram í Puerto Vallarta í Mex- íkó. Hvalfriðunarlöndum mun takast að stöðva með öllu hvalveiðar Jap- ana í ábataskyni í Suður-íshafmu í heilt ár. Þá verður tillaga um griða- svæði fyrir hvah við Suðurskauts- landið samþykkt með tilskildum þremur fjóröu hlutum atkvæða. Fjórar þjóðir, Mexíkó, Chile, Sví- þjóö og Sviss, lögöu fram þriðju griðasvæðistillöguna á ársfundinum og gerir hún ráð fyrir minna griöa- svæði en tillaga Frakka sem fyrst var lögð fram fyrir tveimur árum. Sam- kvæmt frönsku tillögunni mun griðasvæðið ná frá Suðurskautsland- inu og hálfa leið að miðbaug. Óform- leg skoðanakönnun meðal fundar- Grænfriðungar töfðu ferðir norskrar ferju í Kiel i Þýskalandi til að mót- mæla áframhaldandi hvalveiðum Norðmanna. Simamynd Reuter manna bendir til þess að hún njóti meiri stuðnings en tillaga ríkjanna fjögurra. Fulltrúar sögðu að franska tillagan nyti stuðnings nítján þjóða, þar á meðal Bandaríkjanna. Reiknað er með að tillaga Frakka þurfi að fá stuðning tveggja til fimm landa til viðbótar til að fá tilskilinn meirihluta atkvæða. Umhverfisverndarsinnar segja að tillaga landanna íjögurra muni gagn- ast allt að því jafn vel í að vemda hvalastofnana. Japanir gagnrýndu tillögumar og sögðu þær víkja frá því markmiði hvalveiðiráðsins aö setja reglur um sjálfbærar veiöar svo hægt sé að skjóta hvah án þess að ganga of nærri stofnunum. Heldur voru þeir nú kátir, félagarnir í bresku rokksveitinni Yes, þegar þeir sýndu fréttamönnum og öðrum grút- skítugar hendur sínar vestur í Hollywood i gær. Þeir höfðu nefnilega dýft lúkunum ofan í steypu og verða handa- för þeirra sett á hina frægu rokkgangstétt i kvikmyndaborginni. Já-mennirnir urðu þessa heiðurs aðnjótandi fyrir framlag sitt til rokktónlistarinnar í gegnum tíðina. Þeir heita Tony Kaye, Chris Squire, Trevor Rabin, Alan White og Jon Anderson. Simamynd Reuter „Tihögumar eiga þaö sameiginlegt að hvalastofnar em vemdaðir, hvort sem þeir heilbrigöir eða ekki. Þetta byggist ekki á vísindum," sagði for- maður japönsku sendinefndarinnar. Karsten Klepsvik, yfirmaður hvalamála í norska stjómkerfinu, vhl ekki skýra frá því hvemig hann æth að greiða atkvæði. Aht bendir þó th þess að hann muni greiða at- kvæði gegn frönsku tillögunni og styðja Japani. Afstaða Finna th thlagnanna hggur ekki fyrir en Danir lýstu því yfir að þeir mundu styðja griðasvæðið gegn því að Grænlendingar fengju að veiða nokkrar hrefnur th viðbótar. Þau hrossakaup gengu ekki upp. NTB, Reuter Rúanda: Tveirstarfs- menn Rauða krossins létust Tveir starfsmenn Raúöa krossins í Rúanda létust þegar sprengikúlur lentu á spítala Rauða krossins í höf- uðborginni Kigali í gær. Uppreisnarmenn í Rúanda hafa haldið uppi stöðugum sprengjuárás- um á höfuðborgina þrátt fyrir fram- lengingu á vopnahléi í gær vegna heimsóknar sendifulltrúa Samein- uðu þjóðanna, Iqbal Riza, sem hefur reynt að koma á vopnahléi milh stríðandi fylkinga. Spítalinn, sem varð fyrir sprengi- kúlunum, er greinhega merktur Rauða kross fánanum en spítalinn er m.a. með skýh fyrir munaðarlaus og særð böm. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem sprengjur hæfa spítala því þjjátíu sjúklingar létust í síðustu viku þegar sprengjur uppreisnarmanna lentu á spítala í Kigadi. Harðir bardagar hafa komið í veg fyrir að starfsmenn Rauða krossins hafi getað hjálpað tugum manna sem hggja særðir og hjálparvana á götum Útí. Reuter ðium D-listann Stefán Stefánsson hafnarvörður Margrét Ríkharðsdóttir dagmamma Sigurgeir Þorgeirsson búfjárfræðíngur Svava Haraldsdóttir hárgreiðslumeistari Benedikt Benediktsson kennari

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.