Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 11

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 11
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 ' 11 Fréttir Frestur fenginn á nauðungaruppboði á húsi Likkistuvinnustofu Eyvindar Amasonar: Vandinn vegna erf iðr- ar samkeppnisstöðu Meðhanska að spila á gitar Hljómsveitin Bossanovabandid vakti athygii á landsleik ísiands og Bóiivíu. í Bossanovabandinu eru ungir strókar sem spiluðu af mikium kratti. Þegar kulaði með kvöidinu og kuldabofi beit í finguma var ekki um annað að ræða en að skeita sér í vettling- ana. DV-mynd E.J. Yfir20%öku- Lögregian á Suðvesturlandi gerði fyrir stuttu sameiginlega könnun á því hveniig fólk skildi við ökutaeki sín. í Ijós kom aö rúmlega 20% ökutækjanna reyndust ólæst. Hlutfallslega voru flest ökutækin læst í Reykjavík, um 85%, en fæst í fá- mennari bæjunum, eða um 65%. Niðurstaða könnunarinnar var sú aö allt of margir skilja við ökutækin sín ólæst, sérstaklega að næturlagi. Árlega er um það bil 200 ökutækjum á þessu svæði ekið af stað I óþökk eigenda eða umráðanaanns þess, stundum með hrikalegum afleiðingum. í 8 ökutækjum höfðu eigendur skilið eftir lyklana í kveikjulás. Kennarahá- skólinn nýtir Varmaland Ólafur G. Einarsson mennta- málaráðherra hefur afhent Kennaraháskóla íslands, hús- næði Húsmæðraskóla Borgfirð- inga að VarmaJandi tíl aftiota. Kennaraháskólinn mun halda þar uppi kennslu og annarri starlsemi. Þar veröa sumarná- mskeið fyrir kennara á vegum endurmenntunardeildar skólans, hluti af uppeldis- og kennslufræð- inámi fyrir framhaldsskólakenn- ara, ýmis námskeið í almennu kennaranámi svo og framhalds- námi, fjamám og fleira. Einnig er fyrirhugað að ýmsir fundir og ráðstefnur á vegum Kennarahá- skólans og stofhana hans verði á Varmalandi. „Vandinn er fyrst og fremst til kominn vegna óeðlilegrar sam- keppnisstöðu. Davíð átti eignir sem haim seldi upp í þessa húsbyggingu. Hún varð ekki íþyngjandi fyrr en alveg á síðasta hluta þess tímabils sem bætumar gengu út á þannig að það er alveg ljóst að hann hefur farið halloka í samkeppni við þessa aðila sem notuöu lögbundnar tekjur sínar til að greiða niður útfararþjónustu. Það liggur fyrir staðfest af Héraðs- dómi,“ segir Hreinn Loftsson, lög- Laxinn er mjög snemma á ferðinni þetta sumarið en hann er kominn í Laxá í Kjós og Norðurá. Veiðimenn hafa rýnt í Elliðaámar en ekki séð lax ennþá þótt líklega sé hann mætt- ur í þær. „Ég held að hann sé ekki mættur í Elliðaámar ennþá. Ég kíkti í morg- maður Davíðs Ósvaldssonar, við DV. Þriðja og síðasta nauðungaruppboð á nýbyggðu atvinnuhúsnæði Lík- kistuvinnustofú Eyvindar Ámason- ar sf„ að Vesturhlíð 3, var auglýst á fostudag. Davíð Ósvaldsson, eigandi fyrirtækisins, segir að leitað hafi ver- ið eftir að fá frest á uppboðinu og það tekist. Skuldastaða fyrirtækisins er mjög erfiö en í desember síðastliönum dæmdi Héraðsdómur Reykjavíkur Kirkjugaröa Reykjavíkurprófasts- im en sá ekki neitt, fyrsti laxinn í fyrra mætti 31. maí,“ sagði Garðar Þórhallsson í gærdag. „Laxinn er heldur betur kominn í Norðurá og hann hefur sést mest kringum Stokkhylsbrotið," sagði Bjami Júiíusson, stjómarmaður í Stangaveiðifélagi Reykjavíkur, í gær. dæmis til að greiða Líkkistuvinnu- stofunni um 15 milljóna króna bæt- ur. Samkvæmt dómnum notuðu Kirkjugarðamir skattfé sem rann í þeirra hlut til að niðurgreiða útfarar- þjónustu sem þeir buðu upp á. Ljóst er að ef bætumar yrðu greiddar myndi það leysa brýnasta fjárhags- vanda Líkkistuvinnustofunnar. Dómi Héraðsdóms var áfrýjað til Hæstaréttar og samkvæmt upplýs- ingum DV má búast við að rekstri málsins verði hraðað eftir föngum „Við vitum ekki hve þetta er mikið magn en að sögn manna sem vora þama um helgina aö setja niður kláf er þetta töluvert af laxi. Þaö sáust fimm laxar á Stokkhylsbrotinu, tveir í Klettskvöminni og laxar sáust á Bortinu. Þetta þýðir að laxinn er búinn að dreifa sér víða í neðri hluta en samt er Ijóst að í það minnsta árs bið verði á niðurstöðu. Rúnar Geirmundssón, fram- kvæmdastjóri Útfararþjónustunnar, sagði ijóst að staða sín og Davíðs hefði verið og væri verulega erfið í samkeppni við rekstur Útfararþjón- ustu Kirkjugarða Reykjavikurpró- fastsdæmis og Útfararstofu Kirkju- garðanna. Norðurár," sagði Bjami enn fremur. „Ég sá að minnsta kosti fimm laxa um helgina í Laxá í Kjós, fjóra í Lax- fossi og einn í Holunni. Það gætu verið komnir fleiri laxar en ég sá,“ sagði Egfil Guðjohnsen i gærdag. Hestamenn á Selfossi nýttu sumarbliðuna um helgina og riðu hestum sínum niður að Stokkseyri. Sumir knapanna böðuðu hrossin í sjónum og riðu út á sker í fjörunni og sundriðu til baka. Höfðu knapar og hestar gaman af. DV-mynd GVA Norðurá og Laxá í Kjós: Laxinn mjög snemma á ferðinni Kolbrún Þórtiallsdóttir læknaritari Ágúst Bjamason fynv. skrifstofustjóri Gunnlaugur Snædai kvensjúkdómalæknir Svava Storr húsmóðir Bogi Jóh. Bjamason fyrrv. aðalvarðstjóri

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.