Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 32

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 32
44 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 Hætt við skúrum Bragi Rúnar Hilmarsson. Hreinlega stöppuðu á mér „Viö vorum aö spjalla saman í rólegheitunum þegar vinur hnífstungumannsins kastaði stórum þungum blómapotti á borðstofuborðið sem hafnaði síð- an á fæti systur minnar. Ég ákvað að vísa þeim á dyr sem þeir voru ekki sáttir við. Annar stóð þá upp og ætlaði að rjúka í mig svo ég sló hann í andlitið. Þá rauk hinn inn í eldhús og náði í hnífinn og síðan hjálpuðust þeir að við að berja mig. Þeir sþörkuðu í mig liggjandi á gólfmu, í andlitið, þannig að ég missti meðvitund. Þeir hreinlega stöppuðu á mér,“ sagði Bragi Rúnar Hilmarsson í DV. Hann varð fyrir árás hníf- stungumanns um helgina. Ummæli Góð líðan „Líðanin er mjög góð. Ég get ekki verið annaö en ánægð með úrslitin. Mér brá auðvitað þegar þau voru tilkynnt en mátti alveg eins búast við þeim fyrst ég tók þátt í keppninni á annað borð,“ sagði Margrét Skúladóttir, feg- urðardrottning íslands. í kartöflugarðinum „Ég er mjög óhress að vinna ekki en þetta var e.t.v. sann- gjarnt. Annars er ekki hægt að leika knattspymu við þessar að- stæður og það er alls ekki hægt að senda boltann í svona kart- öflugarði," sagði Bjarni Svein- bjömsson, fyrirliði Þórs á Akur- eyri, eftir 0:0 jafntefli á heima- velh gegn ÍBV. Óeðlilegt rekstrarumhverfi „Þetta er ekki eðlilegt rekstrar- umhverfi og fólk má kalla þetta uppgjöf ef það vill því þetta er jú uppgjöf hvað það varðar að tapa peningum," segir Sigurður Gunnarsson, verslunarstjóri Bónuss á Akureyri, sem nú hefur lokað. Lífræn rækt- un matjurta Fyrirlestur um lífræna ræktun matjurta verður í HrímguUi, Vitastlg 10, kL 20.30 i kvöld. Fyrir- lesari er Guöfinnur Jakobsson. Uppl. í síma 62 84 84. Fall grunnskólanema Helga Sigurjónsdóttir námsráð- gjafi boðar til fundar kl. 20.30 í kvöld í Menntaskólanum í Kópa- Fundir vogi um það hvers vegna fjórð- ungur þjóðarinnar stenst ekki lágmarkskröfur í venjulegu skólanámi. Misþroska börn Almennur rabbfundur um mis- þroska og/eða athyglisbrest með ofvirkni verður haldinn á vegum Foreldrafélags misþroska baraa í Æfingadeild Kennaraháskóla íslands kl. 20.30 í kvöld. Gengið er inn í húsið frá Bólstaðarhlíð. Óháði söfnuðurinn Kvenfélag Óháða safhaðarins heldur fund í kvöld 1 Kirkjubæ kl. 20. Fremur hægt breytileg átt verður á landinu í dag. Yfirlétt léttskýjað norðvestan til á landinu, annars Veðrið í dag skýjað að mestu og hætt við smá- skúmm, einkum síðdegis. Á höfuð- borgarsvæðinu veröur fremur hæg norðlæg eða breytileg átt. Skýjað með köflum og hætt viö smáskúrum, einkum síðdegis. Hiti 5 til 11 stig. Sólarlag í Reykjavík: 23.09. Sólarupprás á morgun: 3.39. Síðdegisflóð í Reykjavík 18.37. Árdegisflóð á morgun: 06.59. Heimild: Almanak Háskólans. Veðrið kl. 6 í morgun: Akureyríléttskýjað 3 Egilsstaöir skýjað 3 Galtarviti skýjað 5 Kefla vikurflugvöllur skýjað 7 Kirkjubæjarklaustur alskýjað 6 Raufarhöfh alskýjað 4 Reykjavík skýjað 7 Vestmannaeyjar skýjað 7 Bergen hálfskýjað 6 Helsinki léttskýjað 10 Kaupmannáhöfn skýjað 11 Ósló skýjað 11 Stokkhólmur rigning 11 Þórshöfh hálfskýjað 6 Amsterdam rigning 12 Barcelona léttskýjað 17 Berlin rigning 13 Chicago skýjað 19 Feneyjar rigning 18 Frankfurt skýjað 15 Glasgow skýjað 7 Hamborg rigning 14 London alskýjað 10 LosAngeles alskýjað 17 Lúxemborg súld 11 Madríd skýjað 10 Maiaga skýjað 19 MaUorca léttskýjað 18 Montreal skúr 15 New York alskýjað 17 Nuuk skýjað 3 Orlando léttskýjað 22 París alskýjað 12 Róm þokumóða 19 Valencia skýjað 18 Vin rigning 17 Veftrið kl. 6 i morgun Tómas Ingi Tómasson KR-ingur: Hlakka til að vinna „Við byrjuöum alla vega vel en þetta er bara einn leikur af átján,“ segir KR-íngurinn Tómas Ingi Tómasson um sigur KR-inga yfir Breiðabliki í upphafi íslandsmóts- ins í knattspymu. Tómas vann það afrek að skora þrennu í leiknum. Knattspyman hefur átt hug hans frá því að hann var smápolli. „Ætii ég sé ekki búinn að sparka frá því að ég byrjaði að labba,“ segir hann. Fyrsta liðið sem hann gekk í var Maðirrdagsms Týr í Vestmannaeyjum. Sautján ára gamall fór hann að spila með meistaraflokki ÍBV. Það var svo í fyrra sem hann skipti yfir í KR. Tómas starfar nú viö auglýsinga- söfnun híá Útgáfufélaginu en um mánaöamótin fer hann að þjálfa unga KR-inga. „Það leggst mjög vel í mig. Það er frábært að fá að vera úti í sumar og þaö er mjög gefandi Tómas Ingi Tómasson. og skemmtilegt að vinna með Hann kveðst þó hafá áhuga á krökkunum." íþróttum almennt. Að sögn Tómasar er lítiU tími til Unnusta Tómasar er Ingibjörg aö stunda önnur áhugamál en Einarsdóttir og er hún við nám í knattspymuna. Það sé aðeins um rekstrarfræði í Samvinnuháskól- tveggja vikna frí frá henni á árinu. anum að Bifröst. Myndgátan Sammælast Myndgátan hér að ofan lýsir nafnorði. Fjórir leikir í fjórðu deild Fjórir leikir verða 1 fjórðu deild karia í knattspyrau í kvöld. Ökkl- inn leikur á móti Ægi á Leiknis- velli, Neisti gegn Hvöt á Hofsósi, Kormákur og Magni mætast á íþróttir Hvammstanga og HSÞB og Þrym- ur i Aðaldal. Leikimir hefjast all- ir kl. 20. Skák Frá minningarmótinu um dr. Max Euwe í Amsterdam sem lauk í liöinni viku. Nigel Short, sem hafði hvitt gegn Jan Timman, fann skjótvirka vinnings- leiö í þessu vænlega tafli. 8 w 7 t ,tv 5 1 A 4 3 & 2ÍL w&& 1 s ABCDEFGH 31. Rd7 + ! Hxd7 32. Hc8+ og Timman gafst upp. Ef kóngurinn víkur frá kemur 33. DÍ6 mát og ef 32. - Hd8 33. Hxd8 + Dxd8 34. Rxe6+ og drottningin fellur. Jón L. Árnason Bridge Alan Truscott heitir þekktur bridgespil- ari i Bandaríkjunum sem skrifar bridge- dálka í Herald Tribune. Hann skrifaöi nýlega dálk í blaðið um hvemig verur utan úr geimnum - búnar miklu betra innsæi en mannskepnan - myndu spila bridge. Spiladæmiö var þannig (úr sveita- keppnisleik manna og geimvera), vestur gjafari og NS á hættu: ♦ Á65 ¥ 8764 ♦ ÁD85 ' + 63 ♦ D74 ¥ ÁDG1093 ♦ G103 + 2 ♦ G109832 ¥ 5 ♦ 2 + ÁKDGIO ¥ K2 ♦ K9764 -1- nO'7C4 Vestur Noröur Austur Suður 2¥ Pass 3» 34 4¥ 4* 5¥ 5* PAi Vestur (mennsk vera) kom út með ein- spiliö í laufi meö hótun um trompun og sagnhafa, litilli gamalli grænni konu tókst að vinna spilið á skemmtiiegan hátt. Vanaleg íferð hefði veriö að spila spaða á ás i öðrum slag og meiri spaða, vestur hefði átt slaginn og spilað undan hjartaásnum inn á kóng austurs sem hefði síðan gefið félaga stungu í laufi. En græna geimveran spilaði í öðrum slag tígli á ásinn og síðan tíguldrottningu með það fyrir augum að henda hjarta heima. Austur var vakandi í vöminni, lagöi kónginn á, geimveran trompaði, spilaði spaða á ás, síðan tíguláttu og henti hjart- anu heima. Vestur var inni, en gat nú ekki lengur hnekkt spilinu þar sem búiö var að klippa á samgang vamarinnar. Á hinu borðinu var litill grænn geimvem- kall ívörninni í vestur gegn sama samn- ingi. Útspilið var það sama og mannveran í suður ákvað að reyna sömu leið í úrspil- inu. En þegar tígli var spilað á ás, setti geimveran í vestur tígultíuna. Þegar tig- uldrottningunni var spilað úr blindum lagði austur kónginn á og vestur henti tígulgosanum! Þannig tryggði litli græni kallinn það að tígulnian hjá austri sá um valdið í litnum fyrir vömina. Það er ekki mennskt að eiga við svona vemr. ísak Örn Sigurðsson

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.