Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 34

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 34
46 MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 Miðvikudagur 25. maí SJÓNVARPIÐ 18.15 Táknmálsfréttir. 18.25 Nýbúar úr geimnum (26:28) (Halfway Across the Galaxy and Turn Left). Leikinn myndaflokkur um fjölskyldu utan úr geimnum sem reynir að aðlagast nýjum heim- kynnum á jörðu. 18.55 Fréttaskeyti. 19.00 Eldhúslö. Úlfar Finnbjörnsson eldar Ijúffenga rétti. 19.15 Dagsljós. 19.50 Vikingalottó. 20.00 Fréttir. 20.30 Veöur. 20.40 Nelson Mandela - Leiöin tll frelsis (Nelson Mandela - The Long Walk to Freedom). Bresk heimildarmynd um Nelson Mand- ela, forystumann Afríska þjóðar- ráðsins sem vann yfirburðasigur í þingkosningunum í Suður-Afríku fyrir skömmu. 21.10 Framherjinn (4:6) (Delantero). Breskur myndaflokkur byggður á sögu eftir Gary Lineker um ungan knattspyrnumann sem kynnist hörðum heimi atvinnumenns- kunnar hjá stórliðinu F.C. Barce- lona. 22.05 Listahátíö í Reykjavík 1994. Kynntir veröa helstu viðburðir hátíðarinn- ar. 22.35 Gengiö aö kjörboröi. Höfn og Neskaupstaður. Páll Benediktsson fréttamaður fjallar um helstu kosn- ingamálin. 23.00 Ellefufréttir og dagskrárlok. 17.05 Nágrannar. 17.30 Halli Palli. 17.50 Tao Tao. 18.15 VISASPORT. Endurtekinn þáttur. 18.45 Sjónvarpsmarkaöurinn. 19.19 19:19. 19.50 Vikingalottó. 20.15 Eiríkur. 20.35 Á heimavist (Class of 96). (10:17) 21.30 Skólabærinn Akureyri. 21.40 Sögur úr stórborg (Tribeca). (2:7) 22.30 Tíska. 22.55 Á botninum (Bottom). (5:6) 23.25 Á tæpasta vaöi II (Die Hard II). John McClane glímir enn við hryðjuverkamenn og nú er vett- vangurinn stór alþjóðaflugvöllur í Washington. Stranglega bönnuö börnum. 1.25 Dagskrárlok. SÝN **‘21.00 í Langholts- og Laugarnes- hverfi meö borgarstjóra. Þáttur- inn er endursýndur. **'21.40 i Langhoíts-og Laugarnes- hverfi meö borgarstjóra. Kynn- ingarþáttur sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þátturinn er endursýnd- ur. "'22.20 í Langholts- og Laugarnes- hverfi meö borgarstjóra. Kynn- ingarþáttur sjálfstæðisfélaganna í Reykjavík. Þátturinn erendursýnd- ur. ‘"23.15 Dagskrárlok. Discouerv 15:00 EARTHFILE. 16:00 CHALLENGE OF THE SEAS. 17:00 BEYOND 2000. 18:00 PREDATORS. 19:00 AMBULANCEt. 19:30 THE SEARCH DOR DR. Ll- VINGSTONE. 20:00 NOVA. 22:00 AZIMUTHS. 23:00 CLOSEDOWN. DEJH 04:00 BBC World Service News. 06:00 BBC Breakfast News. 09:05 Playdays. 11:55 World Weather. 13:00 BBC World Service News. 15:00 Chucklevision. 16:30 Going For Gold. 18:30 Once Upon a Time. 21:30 World Business Report. 00:00 BBC World Service News. 02:00 BBC World Service News. 03:25 Homfront. 05:00 Morning Crew. • 08:30 Heathcliff. 09:30 Paw Paws. 10:30 Shlrt Tales. 12:00 Back to Bedrock. 13:00 Yogi Bear Show. 14:00 Galtar. 15:30 Fantastic Four. 16:30 Johnny Quest. 17:30 The Flintstones. 04:00 Awake On The Wild Side. 10:00 The Soul of MTV. 12:00 VJ Simone. 14:45 MTV At the Movies. 15:15 3 From 1. 16:00 Music Non-Stop. 19:00 MTV ’s Most Wanted. 21:00 MTV Coca Cola Report. 21:30 MTV News At Night. 22:00 MTV’s Alternative Nation. 01:00 Night Videos. 04:00 Sky News Sunrise Europe. 08:30 ABC Nightline. 10:30 Japan Buisness Today. 13:30 Parliament Live. OMEGA KrisOeg íjómarpsstöð 17.00 Hallo Norden. 17.30 Kynningar. 17.45 Orö á síödegi E. 18.00 Studio 7 tónlistarþáttur. 18.30 700 club fréttaþáttur. 19.00 Gospel tónlist. 20.30 Praise the Lord. 23.30 Gospel tónlist. Rás I FM 92,4/93,5 12.20 Hádegislréttir. 12.45 Veöurfregnir. 12.50 Auölindin. Sjávarútvegs- og við- skiptamál. í tískuþættinum i kvöld því á þeim vettvangi hefur kynnumst viö Donatellu hún sömu tekjur á einum Versace, systur ítalska degi og hún fær á mánuöi í tískukonungsins Gianni blakinu. Loks verður Versace. Hún hefur reynst heimsóttur mexíkóski honum stoð og stytta um hönnuöurinn Victor Alfaro langt árabil og Gianni segir sem byrjaði komungur að að hún sé hreint ómissandi. glugga 1 tiskublöðin og fylgj- Einnig er rætt við fyrirsæt- ast með straumum og stefn- una, blakkonuna og sjón- um i tískuheiminum. Und- varpsstjörnuna Gabrielle anfarið hefur hann starfað Reece. Hún er 1,90 m á hæð í New York og er orðinn og atvinnumanneskja i frægur fyrir níðþrönga og blaki. Hún vinnur þó einna gljáandi samkvæmiskjóla. helst fyrir sér sem fyrirsæta 15:30 Business Report. 17:00 Live Tonight At Six. 20:30 Talkback. 23:30 ABC World News Tonight. 01:30 Those Were The Days. 03:30 Beyond 2000. INTERNATIONAL 12:30 Buisness Asia. 15:30 Business Asia. 18:00 World News . 20:45 CNNI World Sport. 21:30 Showbiz Today. 23:00 Moneyline. 01:00 Larry King Live. 20:50 Stand Up and Fight. 21:40 The Frisco Kid. 00:15 The Lash. 01:40 The Devil ’s Saddle Legion. 02:45 The Kid from Texas. 04:00 Closedown. 12.00 Falcon Crest. 13.00 North & South. 14.00 Another World. 14.50 The D.J. Kat Show. 16.00 Star Trek: The Next Generation. 17.00 Paradlse Beach. 17.30 E Street. 18.00 Blockbusters. 18.30 M.A.S.H. 19.00 Angel Falls. 21.00 StarTrek:TheNextGeneratlon. 22.00 Late Nlght wlth Letterman. 23.00 The Outer Limits. 24.00 Hill Street Blues. ★ * ★ ★ ★ ★ *★ 17:30 Eurosport News. 18:00 Prlme Time Internationa! Box- ing Special. 20:00 Tennis. 21:00 Motors MAÍgazine. 22:00 Karting. 23:00 Eurosport News . 23:30 Closedown. SKYMOVŒSFLUS /_______________________ 13.00 The Ugly American. 15.00 A High Wind in Jamaica. 17.00 Buckeye and Blue. 19.00 ShaHered Silence. 21.00 Running Mates, 22.55 Secret Games II: The Escort. 24.30 Galaxy of Terror. 1.35 House 4. 3.20 A High Wind in Jamaica. 12.57 Dánarfregnir og auglýsingar. 13.05 Hádegisleikrit Utvarpsleikhúss- ins, Flótti eftir Alan McDonald. 2. þáttur af 4. 13.20 StefnumóL Meóal efnis tónlistar- eða bókmenntagetraun. Umsjón: Halldóra Friðjónsdóttir og Hlér Guðjónsson. 14.00 Fréttir. 14.03 Útvarpssagan, Útlendingurinn eftir Albert Camus. Jón Júlíusson les þýðingu Bjarna Benediktssonar frá Hofteigi. (3) 14.30 Land, þjóö og saga. Grímsey. 8. þáttur af 10. Umsjón: Málmfríður Sigurðardóttir. Lesari: Þráinn Karlsson. (Einnig útvarpað nk. föstudagskv. kl. 20.30.) 15.00 Fréttir. 15.03 Miödegistónlist. Píanókonsert nr. 5 í Es-dús ópus 73 , Keisarakon- sertinn, eftir Ludwig van Beetho- ven. 16.00 Fréttir. 16.05 Skíma - fjölfræðiþáttur. Umsjón: Ásgeir Eggertsson og Steinunn Harðardóttir. 16.30 Veðurfregnir. 16.40 Púlsinn - þjónustuþáttur. Um- sjón: Jóhanna Harðardóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarþel - Parcevals saga. Pétur Gunnarsson les. (11) 18.30 Kvika. Tiðindi úr menningarlífinu. Gagnrýni endurtekin úr Morgun- þætti. 18.48 Dánarfregnir og auglýsingar. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Auglýsingar og veöurfregnir. 19.35 Úr sagnabrunni: Trunt, trunt og tröllin í fjöllunum. Tröllskessur í íslenskum þjóðsögum: Gilitrutt, Jóra, Kráka og fleiri skessur. Um- sjón: Sigurlaug M. Jónasdóttir. 20.10 Ur hljóöritasafni Ríkisútvarps- ins. 21.00 Skólakerfi á krossgötum. Heim- ildarþáttur um skólamál. 4. þáttur: Eru íslendingar menntuð þjóð? Umsjón: Andrés Guðmundsson. 22.00 Fréttir. 22.07 Hér og nú. 22.15 Heimsbyggð. Jón Ormur Hall- dórsson. (Aöur útvarpað í Morg- unþætti.) 22.27 Orö kvöldsins. 22.30 Veöurfregnir. 22.35 • Pianókonsert nr. 27 í B-dúr. eftir Wolfgang Amadeus Mozart. 23.10 Veröld úr klakaböndum - saga. kalda stríösins. 1. þáttur: Berlín, 24.00 Fréttir. 010 í tónstiganum. Umsjón: Sigríður Stephensen. Endurtekinn frá síð- degi. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns. 12.00 Fréttayfirlit og veður. 12.20 Hádegisfréttir. 12.45 Hvítir máfar. Umsjón: Gestur Ein- ar Jónasson. 14.03 Bergnuminn. Umsjón: Guðjón Bergmann. 16.00 Fréttir. 16.03 Dagskrá: Dægurmálaútvarp og fréttir. . 17.00 Fréttir. - Dagskrá heldur áfram. Hér og nú. 18.00 Fréttir. 18.03 Þjóöarsálin - Þjóðfundur í beinni útsendingu. Anna Kristine MaÉjn- úsdóttir og Þorsteinn G. Gunnars- son. Síminn er 91 -68 60 90. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekki fréttir. Haukur Hauksson endurtekur fréttir sínar frá því klukkan ekki fimm. 19.32 Milli steins og sleggju. Umsjón: Snorri Sturluson. 20.00 Sjónvarpsfréttir. 20.30 Upphitun. Umsjón: Andrea Jóns- dóttir. 21.00 Á hljómleikum meö Queens- ryche. 22.00 Fréttir. 22.10 Allt í góðu. Umsjón: Margrét Blöndal. 24.00 Fréttir. 0.10 í háttinn. Gyða Dröfn Tryggva- dóttir. 1.00 Næturútvarp á samtengdum rásum til morguns: Næturtónar. NÆTURÚTVARPIÐ 1.30 Veöurfregnir. 1.35 Glefsur. Úr dægurmálaútvarpi þriðjudagsins. 2.00 Fréttir. 2.04 Frjálsar hendur llluga Jökulsson- ar. (Áður á rás 1 sl. sunnudagskv.) 3.00 Rokkþáttur Andreu Jónsdóttur. (Endurtekinn frá sl. mánudagskv.) 4.00 Þjóðarþel. (Endurtekinn þátturfrá rás 1.) 4.30 Veöurfregnir. - Næturlögin halda áfram. 5.00 Fréttir. 5.05 Stund meö Sandie Shaw. 6.00 Fréttir og fréttir af veðri, færð og flugsamgöngum. 6.01 Morguntónar. Ljúf lög í morguns- árið. 6.45 Veöurfregnir. Morguntónar hljóma áfram. LANDSHLUTAÚTVARP Á RÁS 2 8.10-8.30 og 18.35-19.00 Útvarp Norðurlands. 18.35-19.00 Útvarp Austurland. 18.35-19.00 Svæöisútvarp Vestfjaröa. 12.15 Anna Björk Birgisdóttir. Góð tónlist sem ætti að koma öllum í gott skap. 13.00 Iþróttafréttir eitt. Hér er allt það 13.10 Anna Björk Birgisdóttir. Haldið áfram þar sem frá var horfið. Frétt- ir kl. 14.00 og 15.00. 15.55 Þessi þjóö. Bjarni Dagur Jónsson og Örn Þórðarson Gagnrýnin umfjöllun með mannlegri mýkt. Fréttir kl. 16.00. 17.00 Siödegisfréttir frá fréttastofu Stöövar 2 og Bylgjunnar. 17.15 Þessiþjóð. 17.55 Hallgrimur Thorsteinsson. Al- vöru síma- og viðtalsþáttur. Heit- ustu og umdeildustu þjóðmálin eru krufin til mergjar í þættinum hjá Hallgrími með beinskeyttum viðtölum viö þá sem standa í eld- línunni hverju sinni. Hlustendur geta einnig komiö sinni skoðun á framfæri í síma 671111. Fréttir kl.18.00. 19.19 19.19. Samtengdar fréttir Stöðvar 2 og Bylgjunnar. 20.00 Kristófer Helgason. Kristófer Helgason með létta og Ijúfa tónl- ist. 0.00 Næturvaktin. fmIooq AÐALSTÖÐIN 12.00 Gullborgin. 13.00 Albert Agústsson. 16.00 Sigmar Guömundsson. 19.00 Ókynnt tónlist. 21.00 Górillan.endurtekið. 24.00 Albert Ágústsson.endurtekið. 3.00 Sigmar Guömundsson. endur- tekið. Miðvikudagur FM#957 12:00 Ásgelr Páll. 14:00 Fréttastiklur frá fréttastofu 15:06 ívar Guðmundsson. 16:00 ÞJóðmálin frá fréttastofu FM. 16:05 ívarGuðmundssonhelduráfram. 17:00 Sportpakklnn frá fréttastofu FM. 17:10 Umferðarráð á beinni linu. 18:10 Betri Blanda. 22:00 Rólegt og Rémantiskt. 11.50 Vitt og breitt. 14.00 Rúnar Róbertsson. 17.00 Hlöðulottið. Sveitatónlist. 19.00 Ókynnt tónlist. 20.00 Breskl og bandariskl listlnn. 22.00 nfs- þátturinn. 23.00 Eövald Helmlsson. 12.00 Slmml. 15.00 Þossl. 18.00 Plata dagslns.Tender Pray: Nick Cave & the Bad Seeds. 18.45 X-rokk. 20.00 Fönk og Acid Jazz. 22.00 Skekkjan. 24.00 Slmml. 3.00 Þossl. Nelson Mandela, nýkjörinn forseti Suður-Afríku. Sjónvarpið kl. 20.40: Nelson Mandela Afríska þjóöarráöiö vann nýveriö yfirburðasigur í fyrstu lýðræðislegu þing- kosnmgunum í Suður-Afr- íku. í framhaldi af því var Nelson Mandela kjörinn forseti landsins. Breska heimildamyndin, sem Sjón- varpið sýnir nú, var gerð þegar Mandela var sleppt úr fangelsi árið 1990. Hér getur að líta sjaldséðar myndir frá fyrri tíð hins baráttuglaða lögmanns og af atburöum sem leiddu til þess að hann var dæmdur í lífstíðarfangelsi. Brugðið er upp brotiun úr fyrsta sjón- varpsviðtali Mandela sem var tekið árið 1961 þegar hann var á flótta undan yfir- völdum. Auk þess er í myndinni talað við menn sem tengdust mannrétt- indabaráttu blökkumanna á einn eða annan hátt. Rás2 . 9.03: í sumar sér Eva Ásrún Albertsdóttir um þáttinn Halló ísland sem er alla virka daga á rás 2 kl. 9-11. Á hveijmn morgni kl. 10.10 er spennandi ferðagetraun þar sem kannað er hversu vel keppendur þekkja eigið land - en getraunin er liður í átakinu ísland sækjum það heim. Samhhöa ferðaget- raunbuii óska rás 2 og Sam- vinnuferðir-Landsýn eftir tillögura um skemmtilega feröamöguleika innanlands. Dómnefnd mun fara yfir til- lögumar og veitt verða veg- leg verðlaim einu sinni í viku. Að venju er nóg um að vera hjá krökkunum á heimavist. Stöd 2 kl. 20.35: T 'X1 r* •• r Lii og fjor a heimavist Þaö er að venju nóg um að vera hjá krökkunum á heimavist Havenhurstskól- ans. David Morrisey er mjög brugðiö þegar Hilton pró- fessor er ásakaður um að ala á kynþáttahatri og karl- rembu meðal nemenda sinna. Þrátt fyrir að prófess- orinn hafi reynst býsna strangur á köflum þá hefur David dáð hann fyrir greind og skarpskyggni. Nú virðist hins vegar fátt geta komið í veg fyrir að þessi lærifaðir krakkanna verði að víkja úr starfi því það er sótt að honum úr öllum áttum. Þótt David sé upptekinn af þessu máli hefur Stroke Dexter öðrum hnöppum aö hneppa. Hann hefur skráð sig í nám- skeið í kvennafræöum með það fyrir augum að komast nær kvenfólkinu og kennsl- an virðist nokkuð markviss því það örlar á því að piltur- inn sýni stúlkunum meiri skilning en áöur. Þó bendir allt til þess að það verði bara til að flækja kvennamálin hjá honum.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.