Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 25.05.1994, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 25. MAÍ 1994 5 Fréttir Haf ís minni en í meðalári „Hafísinn hefur færst heldur nær íslandi undanfama daga vegna þess að vestanátt hefur verið ríkjandi en ég hef það á tilfinningunni að hafís sé í minna lagi miðað við árstíma. Hann hefur oftast verið meiri á þess- um tíma ársins,“ sagði Hörður Þórð- arson veðurfræðingur við DV. Samkvæmt ískönnunarflugi frá í fyrradag er hafís nú næst landi um 35 sjómílur norðvestur af Barða. Undirskriftir gegn ölkrám „Alhr íhúarnir í götunni eru á móti þessu. Byrjað var að vinna í staðnum 20. apríl, horgarráð sam- þykkti einróma vínveitingaleyfi 26. apríl og ekkert samráð var haft við íbúana um það. Við fengum ekkert tækifæri til að mótmæla," segir Sig- rún Ása Markúsdóttir, fréttamaður og íbúi við Ingólfsstræti. íbúar við Ingólfsstræti hafa safnað undirskriftum íbúa í hverfinu gegn sex ölkrám á 200 metra radíus kring- um Ingólfsstræti. Sjónvarpið: Ingimar til Brussel „Hann er að flytja til Brussel, sem mér skilst að sé vegna þess að konan hans er komin í starf og hann verður fréttaritari Ríkisútvarpsins þar,“ segir Heimir Steinsson útvarpsstjóri um Ingimar Ingimarsson, frétta- mann á Sjónvarpinu. Ingimar er formlega kominn í leyfi frá störfum á Sjónvarpinu og hefur flutt til Brussel en kona hans, Hólm- fríður Svavarsdóttir, mun fást við þýðingarstörf fyrir E vrópustofnanir. Tveirá154km Lögreglan á Blönduósi svipti í fyrradag tvo ökumenn ökuréttind- um. Þeir mældust á 154 km hraða. Athugasemd 1 tilefni af umfjöllun blaðsins um kosningabaráttuna í Hafnarfírði ný- lega er rétt að taka fram að það eru sjþlfstæðismenn sem halda því fram að skuldastaða bæjarsjóðs sé þrír milljarðar króna. Alþýðuflokks- menn halda hins vegar fram að skuldimar nemi 2,2 milljörðum króna. Þá kostar bæjarsjóður ekki beint byggingu hótels og verslana- miðstöðvar í miðbænum þó að bær- inn hafí meðal annars slegið af gatnagerðargjöldum og veitt bæjar- ábyrgð. I tilefni crf Heimsmeistarakeppninni í knattspyrnu, bjóðum við: 29" Samsung CX-7226 (A2) sjónvarp með nógœða Black Matrix- Quick Start-flatskjá m/hlífðargleri, 40 W magnara, aðgerðastýringum á skjá, tímarofa, 90 stöðva minni, Scart-tengi, textavarpi, tveimur auka hátalaratengjum, tengi fyrir sjónvarpsmynda- vél, vandaðri fjarstýringu,sjálfvirkri stöðvaleit o.m.fl. Tœkið er ekki með Nicam-einingu en sé það tengf Nicam Stereo- myndbandstœki, nœst Stereo-útsending RÚV, því stereo- tenging er á því. (Verð með Nicam-einingu 84.900,- eða 76.900,- stgr.) Verð án Nicam er aðeins 77.900,- kr. eða 69.900,- skjá, Quick Start, barnalœsingu, góðri kyrrmynd, hœgmynd, fimmfaldri hraðspólun með mýnd, Jog-hjóli, tengi fyrir sjónvarpsmyndavél, fjarstýringu o.m.fl. Verð aðeins 59.900,- kr. eoa 54.900,- stgr. Sé tœkið keypt með sjónvarpinu að ofan kostar það aðeins 55.800,- eða Samsung VX-375 myndbandstœkið fékk m.a. verðlaunin„Best Buy" í tímaritinu What Video. Það er með Nicam Stereo HiFi- hljómi, 4 mynd-hausum, stafrc myndskerpu, aðgerðastýringum á/" id, fimmfaldri I starrœnni , 4M00,-- CX-7226 29" sjónv. m/ textav. VX-375 Nicam Stereo myndbandstœki Bœði tœkin saman CX-7226 og VX-375 EURO pr. greiðsla á mán. VISA meðaltalgreiðsla á mán. 7.860,- á mán. í 11 mán. 4.871,- á mán. í 18 mán 6.067,- á mán. í 11 mán. 3.768,- á mán. í 18 mán 13.417,- á mán. í 11 mán. 8.287,- á mán. í 18 mán Með októro8 ha*° gceðahhkium- Htfers tfegna borga meira en þú þarft ? Frábær greibslukjör vib allra hæfi tnsásvegi 11 Sími: 886 886 og grœnt númer: 996 886 RlAffram med Arna Erna María Jónsdóttir nemi Kjartan Sigurðsson hárgreiðslumeistari Þorsteinn Páll Hængsson badmintonmaður Haukur Gunnarsson frjálsíþróttamaður Lilja Hrönn Hauksdóttir verslunareigandi

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.