Þjóðviljinn - 24.12.1948, Qupperneq 23

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Qupperneq 23
Jóli,ri 1948 ‘ l' ^, — 4 , . Hinn $£:H :'Trr br Þ JOÐ VILJJNN ríki unglingur V Smásaga eftir Elías Mar í. Hann er einn af þeim fáu, ungu mönnum í stétt ■ virðingarmánna og auðkýfinga, sem teljast undar- “ legir.og öðruvlsi en fólk er flest. Hann er einhver ríkasti maðurinn í byggðarlaginu, einkaerfingi að geysimiklum áuðæfum, á völ á hverju því, sem hann lystir, en er þó einrænn, ómannblendinn, jafnvel feiminn o.g eins og hann búi yfir miklum harmi, sem . ekkerti megni að bæta. Dögum saman er hann al- feinn í: stórhýsi sínu, biður þjónustulið sitt um að • láta sigtafskiptalausan, lokar sólargeislana úti. ; Mönnúm. her saman um það, að hann hafi alltaf 7Vérið. öðruymi en önnur börn, en aldrei þó eins ■ skrýtinn og; síðustu árin, — síðan faðir hans dó og eftirlét ■ honum gullið og gersemarnar. Hann hefur ekki fengið sér neina konu ennþá, og er þó orðinn tuttugu og þriggja ára, og hjátrú hans og r undarlegar skoðanir eru á hvers manns vitorði :• í nærliggjandi byggðum. Hann er yfirleitt talinn vera .stórgáfaður, jafnvel ofgáfaður, en fyrst og •;;-fremst skrýtinn. ■ 2. t gæi’ bárust honum til eyrna merkileg tíðindi, og i nótt hefur hann ekkert sofið, Hann hefur ráfað úti sinni. í greinarkorni þessu hefur verið geng- ið fram hjá öllu því, sem Þ. E. ritaði í blöð sín- um innlend stjórnmál og menningarmál, en-sumt' af því er harla merkilegt og ber sósíalistanum og húmanistanum, sem á penn- anum hélt, fagurt vitni. Hygg ég, að það muni auðsannað, þegar nánar verður kann- aður ri.tstjórnarferill Þorsteins, að hann hafi r-eigi aðeins verið vel hlutgengur á sviði blaða- . mennskunnar, heldur framarlega í hópi ís- tenzkra blaðamanna fyrr og síðar. f. •. Og því mun eigi gleymt verða, að hann var einn af. roikilhæfustu brautryðjendum sósíal- ianans á íslandi, bæði með ljóðum sínum og merkilegri ritstjórn. ; : ; Gils Guðmundsson. alla nóttina, og, aldrei þessu vanur, gengið um veginn. Það sem af er dagsins hefur hann vsrið úti við. I morgunsárinu brá hann sér inn og þáði brauðbita og krús af víni, en á meðan lét hann mejm standa vörð um vðginn. Þeir áttu að segja honum til, ef undarlegi maðurinn, sem kenndur var yið Nazaret, kæmi í ijós, eri hans var von. Hann yar í næstu byggð í gær, ásamt þeim hópi manna, sem stöðugt fylgdi honum eða safnaðist utan vun hann, en það voru mestallt aumingjar og flökkulýður, sém vildi gera hann að kóngi. Allir þekktu þenpan mann; hann var á ferð hér í fyrra um sama leyti, þa á leið til 'hátiðahaldsins í Jerúsalem eins og nú. Hann læknaði oft sjúkt fólk og hjúkraði því, gaf hungruð- um matinn sinn, ef hann átti einlivern matarbita, og prédikaði fyrir lýðnum nýtt þióðskipulag, nýtt og betra líferni, endurnýjungu gamals lögmáls; og lýðurinn hreifst gjarna af orðum hans, því var ekki hægt að neita. Flestir betri borgarar og dyggir þjónar keisarans höfðu horn í síðu hans og töldU hann beinlínis hættulegan. Hvers vegna er hann að flákka þetta og prédika? spurðu þeir. Af hverju hélt hann ekki áfram að vera trésmiður og vinna heið- arlega fyrir brauði sínu ? En þeir voru svosem fleiri, sem flökkuðu og voru iðjulausir, hinsvegar enginn annar, sem þorði að andmæla yfirvöldunum opin- berlega og hvetja til uppreisnar. Fyrir hafði komið, að hann tók menn frá störfum þeirra og kvaddi þá til fylgdar með sér og stuðnings við málstaðinn; og þeir höfðu fylgl honum cftir, — fiskimennirnir.frá bátunum, smiðirnir frá hálfunnu verki, jafnvel kaup- mennirnir. af sölutorginu. Margir leituðu ráða hjá þessum undarlega farandmanni í helztu vandamál- um sínum, og það ætlaði ríki unglingurinn, sem hér er frá sagt, einmitt að gera. Hann ætiaði að leggja fyrir manninn þá spurningu, sem honum hefur ekki fundizt viðeigandi að leggja fyrir nokkurn mann hingaðtil, allra. sízt mann úr lægri stétt, flökkumann, byltingamann. Hann ætlar að biðja hann um að segja sér, hvað hann þurfi að gera til þess að öðlast sálarró; hvað hann eigi að t-aka sér fyrir hendur í lifinu, svo hans verði getið og nafn 'hans verði ættinni ekki til smánar þeldur sóma; hvernig hann i
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.