Þjóðviljinn - 24.12.1948, Side 37

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Side 37
Jólin 1948 ÞJÓÐVILJINN 37 WJHlUul iW*lll Si.t*li»W «il»ni.i»l i Hörpuskel á heiðí Svo síðla á einu kvöldi ég kom í Lindarsel, , að sólin rann í norðri við svartan brunamel ;■ ....þar fann ég brotna báruskel. '— Eg geymi hana enn þá og geymi hennar vel. Og höfði að grónum rústum ég hallað lét um stund; í lófa mér ég hafði ; minn löngu týnda fund; og sælan draum mér bar í blund. — Hinn blásni eyðisandur varð blómum vaxin grund. í Og berfætt smalastúlka las blóm um óttu þar með angan hjartans óska, og ein fékk þegar svar — úr kaupstað pabbi kominn var, , og heim um fjöll og heiðar hann hafsins gjafir bar. / Og feginstárin heitu þá hrundu’ á rauða skel, 'J sem kinn mér enn þá brenndu það kvöld við Lindarsel, unz draumi sleit við slydduéi. ; — Þau geymi’ eg enn í minni og geymi þeirra vel. * - KROSSGÖTUR Sumir segja, að krossgötur séu 'þar, t. d. á fjöllum eða hæðum, sem sér til fjögurra kirkna. Elzta trúin ♦er ‘sú,- að menn skuli liggja úti jólanótt, því þá eru áraskipti, og enn í dag telja menn aldur sinn eftir jólanóttum og sá ei' t. d. kallaður fimmtán vetra, sem hefur lifað fimmtán jólanætur. Síðar fasrðu menn áfsbyrjunina á nýjársnótt. Þegar menn sitja á krossgötum, þá koma álfar úr öllum áttum og þýi’past að manni og biðja han-’ að koma með sér, en maður má engu gegna. Þá‘ bera þeir maixni allskonar gersemar: gull og siltur, klæði, mat og drykk, en maður má* ekkert þiggja. Þar koma álfakonur í líki móður og systur manns og biðja mann að koma, og allra bragða er leitað. En þegar dagur rennur, þá á maður að standa upp og segja: „Guði sé lof, nú er dagur um allt loft.“ Þá 'hverfa allir álfar, en allur þessi álfaauður verð- ur eftir, og hann á þá maðurinn. En svai’i maður eða þiggi boð álfa, þá er maður heillaður og verður vitstola og aldrei síðan mönnum sinnandi. Því varð manni, sem Fúsi hét og sat úti á jólanótt. og stóðst lengi, þangað til ein álfkona kom með stóra flotskildi og bauð honum að bíta í- Þá leit Fúsi við og sagði það, sem síðan er að orðtæki haft: „Sjaldan hef ég flotinu neitað.“ Beit hann þá bita sinn úr flotskildinum og tryllt- ist og varð vitlaus. Jón Sigurðsson forseti. REYNIVIÐURINN Hann er kallaður heilagt tré, og er sú saga til þess, að til forna, þegar komið var að reynitré á jólanótt, brunnu ljós á öllum greinum hans. -og slokknuðu þau ekki, hversu mjög sem vindur blés. Lítur það svo út, sem það hafi átt að vera nokkurs- konar ímynd jólatrésins, sem alsiða er í útlöndum að kveykja og prýða með aldinxxm og öðru ski’auti ung- um og öldruðum til ánægju, en einkum á jólanótt- ina, og sumstaðar er farið að tíðkast 'hér á landi í kaupstöðum. Jón Árnason > \

x

Þjóðviljinn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.