Þjóðviljinn - 24.12.1948, Qupperneq 47

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Qupperneq 47
ÞJÓÐVILJINN 47 Jólin 1948 Skýringar á jólakrossgátu Lárctt skýring: 2. forsetning. — 3. í eldhúsi. — 5. negra. — 7- brúin. — 9. þvottur. — 10 mann. 11. á nótum. — 13. ósamst. — 14. búast við- 16. efni — 18. sleiki. — 20. melrakka. - 22. skolla. - 24. á húsi. - 25. aflgjafi- - 26. baktal. -28. borg- — 30. gilda. - 32. sögn. - 33. stígvél. -- 35. fugj. — 36. elska- — 38. í fjárhúsi. — 39 ekki hægt. — 41. hold- — 43. gagn. — 44. óhófi. — 45. hávaða. - 47. ílát. — 49. eftirtekt — 50 stybbu. — 51. hana. — 53. J>yl. — 55. fyrstir. — 56- gabb. — 57. samstæðir. — 59. biskiip. — 60. hægt. — 62. óþekktur. — 63. iðnaðar- manns. — 65 Í14t. — 67- okra. — 69. sagði ósatt. — 70. sama og 57. — 72. grenjar. — 74. eins. 75. skipti. — 76. óhljóð. — 77- afl. — 78. tónaði. — 79. sama og 2. — 80. fangam. gullsmiðs. •— 82. leikari. — 83. árstíð. — 84, tala. — 86- sting. — 87. vita. — 89. atviksorð. — 92. ilátið. — 94. maður. — 96. grjót. — 98. fara. — 99. berir. — 100- útliminn. — 101. skyldmenni. — 102. eins. — 103 kona. — 104 gælunafn kvk. — 105. tauga. — 107. skammstöfun. — 108. an. — 109. nudda. — 111. svangar. —• H2. merki. — 113. gjaldmiðilsins. Lóðrétt skýring: 1. helgitákn. — 3. drukku. — 4. skelf- ingu. — 5. hraði. — 6. vefnaðarvara. — 7- ráðherrastörf. —- 8. húsdýr. — 12. tímabil- — 14. fléttaði. — 15. verk- færj, —17. læti. — 19. þegar. — 20. hélt á — 21. afmæli. — 23. iðu- — 24. fornafn. 27. á litinn — 28. á reikningum. — 29. fiskar. — 30. súpa. — 31. ílát. — 32. sögn. — 34. hrylli. ,35. mjaðar. — 37. dvel. — 38. smábýli. — 39. ekki reið, -f 40.' efni. — 42. mas. — 43 grannar. — 44. fuglar. — 46. drykkjustofa- — 48. verkfæri. — 49. aldraðan. — 50- fæddi. — 52. sig. — 54. sníkir- — 56. bit. — 58. glys- m\ma. — 59. plöntusýnishornin- — 61. verk. — 64. vögg- nna. — 66. foniafn. 68. miðdeplana. —71. hættumerki. — 72. fjalls. — 73- pípa. — 74. stjórn. — 81. elskar. 82. alifuglana. — 85. sönnunargagninu. — 86. álpist. — 87. brauð. 88. meinlætakonan. 90. vill. — 91. heiti. — 92. laUna. —93. ferðast. — 94.stafirnir — 95. stilla. — 96. fyrirtæki- — 97. húsdýrs. — 103. söngrödd. — 106. sjáv- ardýr. -i- 108. skammstöfun. — 110. úttekið. Æðst allra eika eitt tréð ber skjól. Þar vildi ég leika þríhelg öll jól. SELSHAMIRNIR Maður nokkur fór til jólatíða, og átti leið seint um kveldið fram með sjó; hann heyrði í helli fyrir ofan sig glaum og dansleik og gleði, og sá hann ,þá hvar lágu á ströndinni margir selahamir; hann tók einn, sem var minnstur. 0g brá honum milli klæða sér. Þá varð ys 0g þys milli álfanna, og hverr tók sinn selsham og fór í sjómn, nema ein stúlka stóð eftir hamslaus og vildi grípa til hams síns, en náði ekki: gat svo maðurinn handsamað hana, 0g fór með hana heim, og giftist henni, en ekki varð hún honum unnandi; bjuggu þau þó saman í tólf ár, og áttu tvö börn, son og dóttur. En alla þessa stund er það sagt, að selur sást synda þar fyrir framan, en það var álfabóndi konunnar. Loksins náði stúlkan aftur ham sínum meðan bóndinn var í burtu, hvarf, og sást ekki síðan. Jón lærði. Eitt sinn var kveðið: Það var eina jólanótt, — svo breyttu þeir forðum, — fólkið allt til tíða fór, allt með gamans orðum. Eg sá þar á. Léttir honum löngum við ljósa vér minnumst á. Sofa urtu börn á útskerjum, veltur sjór yfir, og enginn þau svæfir., Sofa kisu börn á kerhlemmum, murra og mala, og enginn þau svæfir. Sofa grýlubörn á grjóthólum, urra og ýla, og enginn þau svæfir. Sofa bola börn á báshellum, moð fyrir múla, og enginn þau svæfir. Sofa manna börn í miúku rúmi, bía og kveða, og babbi þau svæfir. Nú er glatt hjá álfum öllum. Út úr göngum gljúfrahöllum. Fyrir löngu sezt er sól. Sjaldan eru brandajól.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Þjóðviljinn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.