Þjóðviljinn - 24.12.1948, Page 53

Þjóðviljinn - 24.12.1948, Page 53
Jólin 1948 þj'óðviljinn 53, Orðsending til húsráðenda og hússmæðra frá Brunabótafélagi íslands Farið varlega með eldinn. Jólatré eru bráðeldfim. Ef kviknar í jólatré, þá kæfið eldinn meðþví að breiða yfir hann. Setjið ekki kertaljós í glugga eða aðra staði þar sem kviknað getur í gluggatjöldum eða fötum. Forðist að leggja heimili yðar í rústir og að breyta gleði í sorg! Gleðileg jól, farsælt komandi ár! ■ ■ H H ■ H ■ ■ H ■ ■ ■ I ■■hhhhhhhhmhhhhmhmhhhhmhhrhhhhhbmhhhhhhmhhhhhhmhhhhhhhhhhhhhhhmhhhhmmhhhmhhhhhmhhh BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS S til iands og sjávar Einkaumboð: élo»alanf Hafnarhúsinu — Reykjavík Kaupmeiiw! Kaupfélaigssijórar! Þér kaupið ekki það næst-bezta, þegar þér getið fengið það bezta hjá okkur. Vandaður fatnaður veitir vellíðan. FATAGERÐIN Hverfisgötu 57. — Sími 3246.

x

Þjóðviljinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.