Þjóðviljinn - 31.03.1983, Blaðsíða 23

Þjóðviljinn - 31.03.1983, Blaðsíða 23
Fimmtudagur 31. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN - SÍÐA 23 fimmtudagur Skírdagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. 7.20 „Coppelía“, þættir úr balletttónlist eftir Leo Dclihes Suisse-Romande hljómsveitin leikur; Ernest Ansermet stj. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Morgunorð: As- geir Jóhannesson talar. 8.15 Veðurfregnir. Tónleikar. Fréttir. 9.05 Morgunstund harnanna. 9.20 Morguntónleikar 10.00 Fréttir. Veðurfregnir. Forustugr. dagbl.(útdr.). 10.35 Erland Hagegárd syngur andleg lög 11.00 Messa í Hátcigskirkju á vegum sam- starfsnefndar kristinna trúfélaga. Prest- ur: Séra Kristján Búason. Hr. Pétur Sig- urgeirsson biskup prédikar. Organ- leikari: Dr. Orthull Prunner. Hádegis- tónleikar. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar. 13.15 Vínartónleikar Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 10. febr. s.l. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Tol- stoj Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson les (2). 15.00 Minningardagskrá um dr. Róbert Abraham Ottósson. (Áður útv. 16.5.’82). 16.00 Fréttir. Dagskrá, Veðurfregnir. 16.20 Utvarpssaga barnanna: „Hvítu skipin“ eftir Johannes Heggland Ingólf- ur Jónsson frá Prestbakka þýddi. Anna Margrét Björnsdóttir les (9). 16.40 Tónleikar íslcnsku hljómsveitarinn- ar í Gamla Bíói 26. þ.m.; fyrri hluti Stjórnandi: Guðmundur Emilsson Ein- leikari: Sigrún Edvaldsdóttir. 17.45 Hildur - Dönskukennsla 10. og síðasti kafli - „Pá gensyn“; seinni hluti. 18.00 Tríó Hans Busch lcikur nokkur lög Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 20.00 Fimmtudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Stjórnandi: Helgi Már Barða- son (RÚVAK). 20.30 Leikrit: „Glæpur og refsing“ eftir Fjodor Dostoéfskí; fyrri hluti Þýðing og leikgerð: Árni Bergmann, sem flytur inngangsorð. Leikstjóri: Hallmar Sig- urðsson. Leikendur: Pálmi Gestsson, Bríet Héðinsdóttir, Kjartan Ragnars- son, Viðar Eggertsson, Helgi Skúlason, Þóra Friðriksdóttir, Guðmundur Ólafs- son, Hjalti Rögnvaldsson, Herdís Þor- valdsdóttir, Herdís Hallmarsdóttir, Guðbjörg Thoroddsen. (Síðari hluti leikritsins er á dagskrá á páskadag kl. 13.00). 21.40 „Þetta mcð múkkann" Kristín Bjarn- adóttir les eigin ljóð. 22.00 Tónleikar 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 „Bið“, smásaga eftir Stan Barstow Sigurður Jón Ólafsson þýðir og les. 23.00 „Messe solennelle“ eftir Charles Go- unod Flytjendur: Rotraut Stephan sópr- an, Laurent Anders tenór og Dietrich Stephan bassi syngja með Herrenháuser kórnum. Orgelleikari: Lajos Rovatkay; Wilfried Garbers stjórnar. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. föstudagur 8.00 Morgunandakt Séra Ólafur Skúla- son dómprófastur, flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir. Veðurfregnir. Morguntón- leikar Hljómsveit Lou Whiteson leikur sígild lög. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Þeir kalla mig fitubollu“ 9.20 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir. Veðurfregnir. 10.30 „Það er svo margt að minnast á“ Torfi Jónsson sér.um þáttinn. 11.00 Messa í Bústaðakirkju Prestur: Séra Lárus Halldórsson. Organleikari:Daní- el Jónasson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. föstudagur______________________ — föstudagurinn langi 19.45. Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir, veður og dagskrárkynning 20.20 í tákni ljónsins. Þáttur um kirkjulist á íslandi fyrr og nú, sem Sjónvarpið hef- ur látið gera í tilefni af kirkjulistarsýn- ingunni á Kjarvalsstöðum. Umsjónar- maður Björn Th. Björnsson. Upptöku stjórnar Sigurður Grímsson. 21.05 Krossvegurinn. Passíukórinn á Ak- ureyri flytur verkið Via Crucis eftir F. Liszt. Stjórnandi Roar Kvam. Orgel- leikari Gígja Kjartansdóttir Kvam. Ein- söngvarar: Þuríður Baldursdóttir og Michael Jón Clarke. Séra Bolli Gústavs- son flytur ljóð milli þátta. Upptökunni sem fram fór í Akureyrarkirkju stjórn- aði Tage Ammendrup. 22.00 Mérette. Svissnesk sjónvarpsmynd frá 1981, byggð á sannsögulegum at- burðum sem Gottfried Keller skráði. Leikstjóri Jean-Jacques Langrange. Aðalhlutverk: Anne Bos, Jean Bouise, Isabelle Sadoyen, Patrick Lapp og Cat- harine Eger. Mérette litla elst upp í Sviss í lok síðustu aldar. Hún missir móður sína á unga aldri, og kennir guði ógæfu sína. í strangtrúuðu, kalvínsku þjóðfé- lagi er slíkt guðlast ekki látið viðgangast og Mérette fær að gjalda þess. Þýðandi Ölöf Pétursdóttir. 23.30 Dagskrárlok laugardagur______________ 16.00 Aston Villa - Barcclona. Meistara- keppni Evrópu. 18.00 Enska knattspyman RUV 6> 12.50 „Skáldið í útlegðinni“ Kristján Arn- ason tekur saman dagskrá og flytur er- indi um Heinrich Heine. Lesarar með honum: Kristín Anna Þórarinsdóttir og Óskar Halldórsson. 14.05 Barnatími Stjórnandi: Jónína H. Jónsdóttir. 14.40 „Páll postuli“ Óratóría op. 36 fyrir einsöngvara, kór og hljómsveit eftir Fel- ix Mendelssohn. - Fyrri hluti. Arleen Augér, Yoko Nagashima, Adalbert Kraus og Wolfgang Schöne syngja með Gáchinger-kórnum og Bach- hljómsveitinni í Stuttgart; Helmuth Ril- ling stj. (Hljóðritun frá útvarpinu í Stuttgart). 16.00 Fréttir. Dagskrá. Veðurfregnir. 16.20 „Páll postuli Óratóría op. 36 eftir Felix Mendelssohn. - Síðari hluti. 17.15 Nokkur sögu- og lögfræðileg atriði um Föstudaginn langa Umsjón: Páll Heiðar Jónsson. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá morgun- dagsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Kvöldtónleikar 20.20 „Síðustu bréfin“ Samfelld dagskrá. Viggó Clausen bjó til flutnings og byggði á bréfum dauðadæmdra frelsis- hetja í Evrópu í síðari heimsstyrjöld. Þýðinguna gerði Hjörtur Pálsson. Hljóðritun stjórnuðu: ÍClemenz Jónsson og Hjörtur Pálsson. Lesarar: Helgi Skúlason, Erlingur Gíslason, Sigurður Skúlason, Þórhallur Sigurðsson, Mar- grét Guðmundsdóttir, Jónína H. Jóns- dóttir, Sigurður Sigurjónsson og Ása Ragnarsdóttir. (Áður útv. 1977). 21.35 Klarínettukonsert í A-dúr, K.622, eftir Wolfgang Amadeus Mozart 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins 22.35 Kosmiskt erindi eftir Martinus. Efnisleg og andleg reynsla". Þýðandi: Þorsteinn Halldórsson. Margrét Bjöms- dóttir les síðara erindi. 23.00 Kvöldgestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar 00.50 Fréttir. Dagskrárlok. laugardagur___________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn.Tón- lcikar. Þulur velur og kynnir. 8.00 Fréttir. Dagskrá. Veðurfregnir. Morgunorð: Yrsa Þórðardóttir talar. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 9.30 Óskalög sjúklinga. Lóa Guðjóns- dóttir kynnir. (10.00 Fréttir. lO.lOVeð- urfregnir. Forustugr. dagbl.útdr.).11.20 Hrímgrund - Ut- varp barnanna. Blandaður þáttur fyrir krakka. Stjórnandi: Sigríður Eyþórs- dóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir.Veðurfregnir. Tilkynningar. íþróttaþáttur Umsjónarmaður: Her- mann Gunnarsson. Helgarvaktin: Um- sjónarmenn: Elísabet Guðbjörnsdóttir og Hróbjartur Jónatansson. 15.10 í dægurlandi Svavar Gests rifjar upp tónlist áranna 1930-60. 16.00 Fréttir. Dagskrá. Veðurfregnir. 16.20 Verið góð hvert við annað Stjórn- andinn, Heiðdís Norðfjörð heimsækir krakka í leikskólanum að Lundarseli (RÚVAK). 16.40 íslenskt mál Jón Hilmar Jónsson sér um þáttinn. 17.00 Síðdegistónlcikar í útvarpssal 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. Veður- fregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.35 Á tali Umsjón: Helga Thorberg og Edda Björgvinsdóttir. 20.00 Harmonikuþáttur Umsjón: Bjarni Marteinsson. 20.30 Kvöldvaka a. Skáldið mitt - Hall- grímur Pétursson Árni Björnsson spjall- ar um Hallgrím og vitnar í kveðskap hans. 21.30 Gamlar plötur og góðir tónar Har- aldur Sigurðsson sér um tónlistarþátt (RÚVAK). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Lestri Passíusálmanna lýkur. Kristinn Hallsson les 50. sálm. 22.40 „Maðurinn, sem datt í sundur“, smá- saga eftir ísak Harðarson Höfundur les. 23.05 Páskar að morgni. Þættir úr sígildum tónverkum. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. sunnudagur____________________________ Páskadagur 7.45 Klukknahringing. Blásarasveit leikur sálmalög. 8.00 Messa í Fríkirkjunni í Reykjavík Prestur: Séra Gunnar Björnsson. Org- anleikari: Pavel Schmid. 9.00 Páskaþættir úr „Messías“ eftir Ge- org Friedrich Hándel Kathleen Living- stone, Rut L. Magnússon, Neil Mackie, Michael Rippon og Pólýfónkórinn í Reykjavík syngja með kammersveit; Ingólfur Guðbrandsson stj. 10.00 Fréttir. Veðurfregnir. 10.25 Út og suður Þáttur Friðriks Páls Jónssonar. „Boddíið varð á undan okk- ur“. Guðmundur Jónasson segir frá bíl- ferð í nóvember 1932. 11.00 Messa í Dómkirkjunni Prestur: Séra Þórir Stephensen. Organleikari: Mart- einn H. Friðriksson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Lcikrit: „Glæpur og refsing“ eftir Fjodor Dostoéfskí; scinni hluti 14.30 Ljóð úr ýmsum minnihlutamálum Þýðendur: Jerzy Wielunski og Guð- mundur Daníelsson. Guðmundur Daní- elsson les. 15.00 „Tosca“, ópera eftir Giacomo Pucc- ini-Fyrsti þáttur. Flytjendur: Sieglinde Páskaleikrit hljóövarpsins Glæpur og refsing í nýrri leikgerð Páskaleikrti Hljóðvarpsins er byggt á skáldsögunni Glæpur og refsing eftir rússneska meistarann FjodorDostoéfskí. Árni Bergmann hefur samið útvarpsleikgerð upp úr þessari miklu skáldsögu, sem segir frá ungum stúdent í Pétursborg, sem reynir að stytta sér leið yfir margvíslegar þrengingar, félags- legar og siðferðilegar, með því að fremja glæp. Glæpur og refsing er sú skáldsaga Dostoéfskís sem mest hefur freistað höfunda kvikmynda og leikhús- manna, enda er sagan full með dramatíska spennu og mögnuð ein- vígi eftirminnilegra persóna um ýmisleg þau mál sem menn hafa íátið sig mestu varða: trú, skynsem- ishyggju, spurningar um réttlæt- ingu illra verka, hlutverk mikil- menna í sögunni og þar fram eftir götum. Árni Bergmann, höfundur leikgerðarinnar, valdi sér skáld- sögur Dostoéfskís sem aðalverkefni í námi í rússneskri bókmenntasögu á sínum tíma. Fyrri hluti þessa verks er fluttur í hljóðvarpið í kvöld, skírdagskvöld, en sá síðari er á dagskrá á páskadag. RUV 18.25 Steini og Olli. Skopmyndasyrpa með Stan Laurel og Oliver Hardy. 18.45 íþróttir. Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Þriggjamannavist. Sjötti þáttur. Breskur gamanmyndaflokkur. Þýðandi Jóhanna Þráinsdóttir. 21.00 Tangótónlist. í þessum þætti leika þau Edda Erlendsdóttir, píanó, Oliver Manoury, bandenon, og Richard Korn, kontrabassi, argentíska tangótónlist í upprunalegri mynd. Upptöku stjórnaði Viðar Víkingsson. 21.25 Töframaðurinn. (The Rainmaker) Bandarískt leikrit eftir N. Richard Nash. Leikstjóri John Frankenheimer. Aðalhlutverk: Tommy Lee Jones, Tues- day Weld og William Katt. Á búgarði Curryfjölskyldunnar ógna þurrkar bú- peningnum og þar með afkomu fjölskyldunnar. Annað áhyggjuefni er að heimasætan virðist ætla að pipra. Þangað rekst óvæntur gestur sem býðst til að ráða bót á þurrkinum gegn vægu gjaldi. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 23.30 Salka Valka. Endursýning. Raattiko dansflokkurinn í Finnlandi flytur ballett saminn eftir skáldsögu Halldórs Lax- ness. Tónlist samdi Kari Rydman en dansa Marjo Kusela. Þýðandi Kristín Mántylá. 01.00 Dagskrárlok sunnudagur_________________________ —páskadagur 17.00 Páskamessa í Bessastaðakirkju. Guðsþjónustu þessari verður sjónvarp- nesi. Sóknarpresturinn, séra Bragi Friðriksson, prófastur, prédikar og kór Bessastaðakirkju syngur undir stjórn organistans, Þorvalds Björnssonar. Stjórnandi útsendingar er Örn Harðarson. 18.00 Stundinokkar. Umsjónarmenn: Ása H. Ragnarsdóttir og Þorstcinn Marels- son. Upptöku stjórnar Viðar Vík- ingsson. 18.55 Hlé 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fjréttir, veður og dagskrárkynning 20.20 Sjónvarp næstu viku. Umsjónar- maður Guðmundur Ingi Kristjánsson. 20.30 Pólýfónkórinn. Pólýfónkórinn ásamt kammersveit flytur fjóra þætti úr „Vatnasvítu“ eftir G.F. Hándel og þrjá þætti úr óratóríunni „Messías“ eftir G.F. Hándel. Stjórnandi Ingólfur Guðbrandsson. Konsertmeistari: Rut Ingólfsdóttir. Einsöngvari: Kristinn Sæmundsson, bassi. Einleikari: Lárus Sveinsson, trompet. Upptöku stjórnaði Valdimar Leifsson. 20.50 Ofvitinn. Kjartan Ragnarsson samdi leikritið eftir sögu Þórbergs Þórðar- sonar. Sýning Leikfélags Reykjavíkur tekin upp á sviðinu í Iðnó. Leikstjóri Kjartan Ragnarsson. Þórbergur.....E- mil Guðmundsson. Meistarinn.....Jón Hjartarson. Aðrir leikendur: Aðal- steinn Bergdal, Hjalti Rögnvaldsson, Jón Júlíusson, Jón Sigurbjörnsson, Karl Guðmundsson, Lilja Þórisdóttir, Mar- grét Helga Jóhannsdóttir, Margrét Ól- afsdóttir, Ólafur örn Thoroddsen, Sig- urður Karlsson, Soffía Jakobsdóttir, Steindór Hjörleifsson, Valgerður Dan. Leikmynd og búningar: Steinþór Sig- urðsson. Tónlist: Atli Heimir Sveins- Kahmann, Kristján Jóhannsson, Ro- bert W. Becker, Guðmundur Jónsson, Kristinn Hallsson, Már Magnússon, El- ín Sigurvinsdóttir, Söngsveitin Fílharm- ónía og Sinfóníuhljómsveit íslands; Jean-Pierre Jacquiilat stj. - Kynnir: Þorsteinn Hannesson. (Hljóðritun frá tónleikum Sinfóníuhljómsveitar íslands í Háskólabíói 8. f.m.) 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veðurfregn- ir. 16.20 „Tosca“, ópera eftir Giacomo Pucc- ini - Annar og þriðji þáttur. 17.50 Hugurinn ber mig hálfa leið Sigmar B. Hauksson ræðir við fólk um uppá- halds áningarstaðinn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir 19.25 Veistu svarið? -Spurningaþáttur út- varpsins á sunnudagskvöldi Stjórnandi: Sverrir Páll Erlendsson. Dómari: Þór- hallur Bragason. Til aðstoðar: Þórey Aðalsteinsdóttir (RÚVAK). 20.00 Sunnudagsstúdíóið - Útvarp unga fólksins Guðrún Birgisdóttir stjórnar. 20.45 Frá samsöng „Fóstbræðra“ og „Geysis“ í Háskólabíói 26. febrúar sl. Söngstjóri: Ragnar Björnsson. 21.30 „Konan með lampann - Florence Nightingale“ Séra Arelíus Níelsson flytur fyrri hluta erindis síns. 22.00 Tónleikar. 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Páskagestir - Þáttur Jónasar Jónas- sonar 00.05 Fréttir. Dagskrárlok. mánudagur_____________________________ Annarpáskadagur 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Agnes M. Sigurðardóttir flytur (a.v.d.v.) 7.20 Létt morgunlög Hljómsveit Hans Carste leikur. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Morgunorð: Oddur Albertsson talar. 8.20 Morguntónleikar 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir“ eftir Robert Fisker 9.20 StrengjakvartettíG-dúrop. 106eftir Antonín Dvorák Vlach-kvartettinn leikur. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 „Konan með lampann - Florence Nightingale“ Séra Arelíus Níelsson flytur síðari hluta erindis síns. 11.00 Guðsþjónusta á vegum æskulýðs- starfs Þjóðkirkjunnar. (Hljóðr. 13. f.m.) Prestur: Séra Tómas Sveinsson. Organleikari: Jón Helgi Þórarinsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Til- kynningar. Mánudagssyrpa - Ólafur Þórðarson. Dostoéfskí son. Lýsing: Daníel Williamsson og Ingvi Hjörleifsson. Myndataka: Ómar Magnússon og Egill Aðalsteinsson. Hljóð: Baldur Már Árngrímsson. Upp- töku stjórnaði: Elín Þóra Friðfinnsdótt- ir. Leikritið Ofvitinn var frumflutt í Iðnó haustið 1979 og urðu sýningar 194 áþremurleikárum. Kjartan Ragnarsson hlaut Menningarverðlaun Dagblaðsirts fyrir verk sitt. 23.35 Dagskrárlok mánudagur —annarpáskadagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Tommi og Jenni 20.45 Stiklur. Níundi þáttur. Með fulltrúa fornra dyggða. Á ferð um Austur - Barðastrandarsýslu er staldrað við á Kinnarstöðum í Reykhólasveit. Rætt er við Ólínu Magnúsdóttur, 79 ára, sem býr þar ásamt tveimur eldri systrum sín- um. Ölína slæst í för með sjónvarps- mönnum að Kollabúðum, fornum þing- stað Vestfirðinga, og að Skógum, fæðingarstað Matthíasar Jochumssonar. Myndataka: Helgi Sveinbjörnsson. Hljóð: Agnar Einarsson. Umsjónar- maður: Ómar Ragnarsson. 21.30 Ættaróðalið. Annar þáttur. Breskur framhaldsflokkur í ellefu þáttum gerður eftir skáldsögunni „Brideshead Revisit- ed“ eftir Evelyn Waugh. Efni fyrsta þáttar: Charles Ryder og Sebastian Flyte verða óaðskiljanlegir vinir í Ox- fordháskóla. Skólabróðir þeirra, Anth- ony Blanche, varar Charles við að á- netjast Marchmain-fjölskyldunni. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Tol- stoj Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson les (3). 15.00 Miðdegistónleikar 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.20 ímynd hins ósýnilega - Um list og kirkju. Dr. Gunnar Kristjánsson flytur erindi. 17,.00 „ParísarlíP*, óperetta eftir Jacques Offenbach. 18.00 Erlcnd Ijóð frá liðnum tímum. Arni Blandon les þýðingar Helga Hálfdanar- sonar. 18.10 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Árni Bcðvarsson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginn. Árni Björns- son þjóðháttafræðingur talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þórður Magnús- son kynnir. 20.40 Islensk orgeltónlist. Ragnar Björns- son leikur 21.15 Einsöngur í útvarpssal: Elín Sigur- vinsdóttir syngur lög eftir Björgvin Guðmundsson, Einar Markan og Jón Björnsson. Agnes Löve leikur á píanó. 21.40 Útvarpssagan: „Márus á Valshamri og meistari Jón“ eftir Guðmund Q. Hag- alín. Höfundur les (13) 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Skúmaskot Hrafn Gunnlaugsson stjórnar síðari hluta umræðna um mein- semdir og vandamál í nútímaþjóðfélagi. (Áður á dagskrá í september 1973). 23.10 Danslög Fréttir. Dagskrárlok. þriftjMdagur____________________________ 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. Bæn. Gull í mund. Leikfimi. Daglegt mál. 8.00 Frettir. Veðurfregnir. Morgunorð. Hólmfríður Pétursdóttir talar. 9.00 Fréttir 9.05 Morgunstund barnanna: „Branda litla og villikettirnir“ eftir Rohert Fisker 9.20 Leikfimi. Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. Forust- ugr. dagbl. (útdr.) „Áður fyrr á árun- um“ Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.05 íslenskir einsöngvarar og kórar syngja 11.30 Vinnuvernd Umsjón: Vigfús Geirdal. 11.45 Ferðamál Umsjón: Birna G. Bjarn- leifsdóttir. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Tilkynningar 12.20 Fréttir. Veðurfregnir. Tilkynningar Þriðjudagssyrpa - Páll Þorsteinsson og Þorgeir Astvaldsson. 14.30 „Húsbóndi og þjónn“ eftir Leo Tol- stoj Þýðandi: Sigurður Arngrímsson. Klemenz Jónsson les (4). 15.00 Miðdegistónleikar. 15.40 Tilkynningar. Tónleikar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. Veðurfregnir. 16.20 Lagið mitt Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.00 „SPÚTNIK“ Sitthvað úr heimi vís- indanna Dr. Þór Jakobsson sér um þáttinn. 17.20 Sjóndeildarhringurinn. Umsjónar- maður: Ólafur Torfason (RÚVAK) 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Kvöldfréttir. 19.45 Tilkynningar. 19.55 Barna- og unglingaleikrit: „Með hetjum og forynjum í himinhvolfinu“ eftir Maj Samzelius - 3. þáttur. (Áður útv. 1979). Þýðandi: Ásthildur Egilson. Leikstjóri: Brynja Benediktsdóttir. 20.30 Kvöldtónleikar. 21.40 Utvarpssagan: „Márus á Valshamri og meisíari Jón“ eftir Guðmund G. Hag- alín Höfundur les (14). 22.15 Veðurfregnir. Fréttir. Dagskrá morgundagsins. Orð kvöldsins. 22.35 Hvað er Bahá'i-trú? Guðrún Birna Hannesdóttir les kafla úr bók Eðvarðs T. Jónssonar „Bahá’ú lláh líf hans og opinberun“. 23.15 Tveggja manna tal Guðrún Guðlaugsdóttir ræðir við Margréti Guð- mundsdóttir, myndlistarmann. 23.45 Fréttir. Dagskrárlok. Charles verður sumarleyfið á heimili föður síns óbærilegt. Þá berast honum boð frá Sebastian að koma til Bridesheadkastala. Þar kynnist hann Júlíu, systur Sebastians. Þýðandi Óskar Ingimarsson. 22.25 Að Ijúka upp ritningunum. Þriðji þáttur. I þessum þætti verður fjallað um Nýja testamentið og ritun guðspjall- anna. Rætt verður við dr. Kristján Búa- son prófessor um trúarlegt, bókmennta- legt, sögulegt og heimspekilegt gildi Nýja testamentisins. Umsjónarmaður séra Guðmundur Þorsteinsson. Upp- töku stjórnaði Maríanna Friðjónsdóttir. 22.55 Dagskrárlok þriðjudagur 19.45 Fréttaágrip á táknmáli 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.35 Dýrin í Fagraskógi. Barnamynd frá Tékkóslóvakíu. 20.50 Endatafl. Fimmti þáttur. Bresk- bandarískur framhaldsflokkur gerður eftir njósnasögunni „Smiley’s People“ eftir John le Carré. Efni fjórða þáttar: Smiley finnur Otto Leipzig myrtan. Kretzschmar afhendir honum segul- bandsupptöku af fundi Leipzigs og Kir- ovs. Með aðstoð gamals sirkusfélaga bjargar Smiley Ostrakovu úr umsátrinu. Hann sendir yfirmanni Sirkusins segul- bandsupptökuna og óskar eftir fundi. Þýðandi.Jón O. Edwald. 21.45 Á hraðbergi. Viðræðuþáttur í um- sjón Halldórs Halldórssonar og Ingva Hrafns Jónssonar. 22.40 Dagskrárlok

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.