Þjóðviljinn - 31.03.1983, Blaðsíða 26

Þjóðviljinn - 31.03.1983, Blaðsíða 26
EJSÉlÉlÉJÉlÉJÉlEJElElÉJÉjaEJÉ] 26 SÍí>A—JfeJ.QÐVILJJNN Fimmtudagur 31. mars 1983 Vantar bráönauösynlega litla eldhús- innréttingu, vask, eldavél og salernisskál. Vinsaml. ■ samband í síma 13636 viö Guö- mund. Ryksuga til sölu Ódýr. Verö kr. 400. Upplýsing- ) ar í síma 16059. Borðstofuhúsgögn - Borð og 4 stólar - fást gefins að Alfheimum 56, sími 37898. Húsgögnin eru ekki augnayndi, en vel nothæf og synd að fleygja þeim á haugana nú þeg- ar kreppir aö. Notuð skíði til sölu Atonic, lengd 175 cm. Stafir og bindingar fylgja. Verð kr. 1000. Upplýsingar í síma 53902. Tapast hefur gulleyrnalokkur með perlu, í nágrenni Hótel Sögu, fyrir 2 vik- um. Upplýsingar í síma 73668. Æðardúnn til sölu Nytsöm fermingargjöf. Upplýs- ingar í síma 74689. Á sama stað er óskaö eftir 3ja til 5 hest- afla utanborösmótor. Til sölu Nýlegur grænbæsaöur þrí- skiptur stofuskápur (veggsam- stæöa) til sölu. Þyrfti aö lakkast. Mjög góö og falleg hirsla á qóöu verði. Sími 18105. Húsnæði óskast Óskum eftir 4-5 herb. íbúö á góðum staö í bænum. Getum greitt hálft ár fyrirfram. Uppl. í síma 2-53-35 e. kl. 18. Öruggar greiðslur, áreiðanlegt fólk. Barnaleikgrind úr tré óskast. Upplýsingar í síma 20073 eöa 92-2349. Hljóðfæri Til sölu 10 ára gamalt Rösler- píanó. Verö kr. 25000. Upplýs- ingar í síma 35678. Óska eftlr 100 W kassamagnara og boxi. Upplýsingar í síma 43161 milli kl. 12 og 17. Tek að mér aö klippa tré og runna. Ólafur Ásgeirsson skrúögaröyrkju- meistari. Símar 30950 og 37644. Óskum eftir inniloftneti á sjónvarp. Upplýs- ingar í síma 21256. Vantar ekki einhvern gamlan miðstöðvarofn úr potti? Tilvalinn til aö hita upp bílskúr. Selst ódýrt. Á sama stað er líka til gömul kynding og vatnshitadunkur. Helst vildi ég losna viö þetta allt á einu bretti, en það krefst krafta í kögglum að flytja þetta brott af staönum. Upplýsingar í síma 18054. ^ Myndlistarmaður óskareftir húsnæöi undir vinnu- ( stofu. Uppl. í síma 20641. ísskápur Er ekki einhver sem á frystikistu og þarf þar af leiðandi ekki aö nota frystihólfið í ísskápnum sínum? Ég á' 3ja ára vel með farinn Boch kæliskáp án frysti- hólfs og vildi gjarnan láta hann í skiptum fyrir annan meö góöu frystihólfi. Upplýsingar í síma 86941 á kvöldin. Tek að mér viðgerðir á gömlum húsmunum. 25825. Sími Tek að mér að gera upp gamlar bækur og binda. Halldór Þorsteinsson, Stórageröi 34, sími 33526. Útboð Reyðarfjarðarhreppur óskar eftir tilboðum í að reisa og gera fokhelt 280 m2 dagheimili á Reyðarfirði. Húsið er úr timbri og skal verkinu lokið 5. ágúst 1983. Utboðsgögn verða afhent á skrifstofu Reyðarfjarðarhrepps og á Teiknistofunum Laugavegi 42, Rvík. frá og með 6. apríl 1983 gegn 2.500,- króna skilatryggingu. Teiknistofumar Laugavegi 42 ra BORGARSPÍTALINN ffl | LAUSSTADA W | AÐSTOÐARLÆKNIR ÍÉ Staöa aöstoöarlæknis við skurölækningadeild Borg- 13 arspítalans er laus til umsóknar nú þegar. IS Umsóknir skulu sendar yfirlækni deildarinnar sem 13 veitir nanari upplysingar. jgj Reykjavík 30. 3.1983. fg] BORGARSPÍTALINN o 81 200 Í3 ÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉIÉ] ÉJ ÞJÓÐLEIKHÚSIS Lína langsokkur í dag kl. 15 Uppselt 2. páskadag kl. 15 Uppselt Silkitromman I kvöld kl. 20 2. páskadag kl. 20 Tvær sýningar eftir Oresteia 8. sýning föstudag 8. apríl Litla sviðiö: Súkkulaði handa Siljju þriöjudag kl. 20.30 miðvikudag kl. 20.30 Miðasala opin í dag kl. 13.15 - 20. Sími 1-1200, lokuð föstudaginn langa, laugar- dag og páskadag. Verður opnuð aftur kl. 13.15 2. páskadag. GLEÐILEGA PÁSKA! Skilnaöur í kvöld uppselt fimmtudaginn 7. apríl kl. 20.30 Guðrún 5. sýn. þriðjudag kl. 20.30 Grá kort gilda 6. sýn. miðvikudag kl. 20.30 Græn kort gilda 7. sýn. sunnudag 10. apríl kl. 20.30 Hvít kort gilda Jói föstudag 8. apríl kl. 20.30 Ailra síðasta sinn Salka Valka laugardag 9. apríl kl. 20.30 Miðasala i Iðnó skírdag kl. 14 - 20.30 Lokað föstudaginn langa, laugardag, páskadag og annan í páskum. Opið þriðju- dag 5. apríl kl. 14 - 20.30. Simi 16620. Aðalhlutverk: Lilja Þórisdóttir og Jóhann Sigurðarson ,,..nú fáum við mynd, sem verður að teljast alþjóðlegust íslenskra kvikmynda til þessa, þótt hún taki til íslenskra staöreynda eins og húsnæöiseklu og spír- itisma.. Hún er líka alþjóðlegust að þvi leyti, að tæknilegur frágangur hennar er ailur á heimsmælikvarða..." Árni Þórarinsson í Helgarpósti 18/3. ,,..þaö er best að segja það strax að áriö 1983 byrjar vel... Húsið kom mér þannig fyrir sjónir að hér hefði vel verið að verki staðið... það fyrsta, sem manni dettur í hug að segja, er einfaldlega: til hamingju..." Ingibjörg Haraldsd. í Þjóðviljanum 16/3. fáum orðum sagt er hún eitthvert besta, vandaðasta og heilsteyptasta kvlkmynda- verk, sem ég hef lengi séð... hrífandi dul- úð, sem lætúr engan ósnortinn.." SER. í DV 18/3. Bönnuð börnum innan 12 ára.. Sýnd skírdag og annan páskadag kl. 5, 7 og 9. Barnasýning báða dagana Tarsan og stórfljótiö Sýnd kl. 3 Sfmi 18936 A-salur Frumsýnir páskamyndina 1983 Saga heimsins — I. hluti (History of the World - Part I.) Heimsfræg ný amerísk gamanmynd í litum. Leikstjóri Mel Brooks. Auk Mels Bro- oks fara bestu gamanleikarar Bandaríkj- anna með stór hlutverk i þessari frábæru gamanmynd og fara allir á kostum. Aðal- hlutverk: Mel Brooks, Dom DeLuise, Madeline Kahn. Mynd þessi hefur all- staðar verið sýnd við metaðsókn. Islenskur texti. Sýnd skírdag og 2. i páskum kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sýnd laugardag kl. 2 og 4 B-salur American Pop íslenskur texti Stórkostleg ný amerisk teiknimynd, sem spannar áttatíu ár í poppsögu Bandaríkj- anna. Tónlistin er samín af vinsælustu lagasmiðum fyrr og nú: Jimi Hendrix, Jan- is Joplin, Bob Dylan, Bob Seger, Sœtt Joplin o.fl. Leikstjóri: Ralph Bakshi (The Lord of the Rings). Sýnd skírdag og 2. í páskum kl. 3, 5, 7, 9 og 11. Sýnd laugardag kl. 2 og 4 OSími 19000 Sýningar Skírdag og 2. páskadag Sýningar kl. 3 og 5 laugardag Fyrsti mánudagur f október Bráðskemmtileg og fjörug ný bandarísk gamanmynd í litum og Panavision. - Það skeður ýmislegt skoplegt þegar fyrsti kvendómarinn kemur i hæstarétt... Walter Matthau - Jili Clayburgh Islenskur texti. Sýnd kl. 3 - 5 - 7 - 9 og 11 Týnda gullnáman Dulmögnuð og spennandi ný bandarísk Panavision-litmynd, um hrikalega hættu- lega leit að dýrindis fjársjóði í iðrum jarðar. Charlton Heston- Nick Mancuso- Kfm Baslnger. Leikstjóri: Charlton Heston. Is- lenskurtexti. Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5,05 - 7,05 - 9,05 - 11,05 ~ Jón Oddur og Jón Bjarni Hin frábæra íslenska gamanmynd í litum, skemmtun fyrir alla fjöiskylduna. Leikstjóri: Þráinn Bertelsson. Sýnd kl. 3.05 Einfaldi moröinginn Sýnd kl. 5,10-7,10-9,10- 11,10 Punktur, punktur, komma, strik Gamanmyndin vinsæla- Frábærskemm- tun fyrir alla. Leikstjóri: Þorsteinn Jónsson Svnd kl. 3,10 Dirty Harry beitir hörku Sýnd kl. 3,15 - 5,15 - 7,15 - 9,15 - 11,15 GLEÐILEGA PÁSKA! TÓNABXÓ Sími31182 Páskamyndin í ár Nálarauga Kvikmyndin Nálarauga er hlaðin yfirþyrm- andi spennu frá upphafí til enda. Þeir sem lásu bókina og gátu ekki lagt hana frá sér mega ekki missa af myndinni. Bókin hefur komið út í isl. þýðingu. Leikstjóri: Richard Marquand. Aðalhlutverk: Donald Suther- land og Kate Nelligan. Sýnd skírdag kl. 5, 7.20 og 9.30. Sýnd annan í páskum kl. 5,7.20 og 9.30. Bönnuð börnum innan 16 ára. Ath! Hækkað verð. Gleöilega páska Á hjara veraldar Mögnuð ástríðumynd um stórbrotna fjöl- skyldu á krossgötum. Kynngimögnuð kvikmynd. Aðalhlutverk: Arnar Jónsson, Helga Jónsdóttir, Þóra Friðriksdóttir. Handrit og stjóm: Kristín Jóhannesdótt- ir. Kvikmyndun: Karl Óskarsson. Hljóð og klipping: Sigurður Snæberg. Leik- mynd: Sigurjón Jóhannsson. Frumsýn- ing kl. 15.00 laugardaginn 2. april. Al- mennar sýningar hefjast 2. í páskum Sýnd kl. 5, 7.15 og 9.15. Heimsóknartími. Æsispennandi og á köflum hrollvekjandi ný litmynd með ísl. texta frá 20th Century-Fox, um stúlku, sem lögð er á spítala eftir árás ókunnugs manns, en kemst þá aö því sér tll mikils hryllings að hún er meir að segja ekki örugg um líf sitt innan veggja spítalans. Aðalhlutverk: Mike Ironside, Lee Grant, Linda Purl. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd skírdag kl. 5, 7, 9 og 11 Sýnd annan í páskum kl. 5, 7 og 9. Gleðilega páska. LAUGARÁS Báf"\ Simsvari I 32075 PÁSKAMYND 1983 Týndur (Missing) Nýjasta kvikmynd leikstjórans Costa Garvas. Týndur býr yfir þeim kostum, sem áhorfendur hafa þráð í sambandi við kvikmyndir, bæði samúð og afburöa góða sögu. Týndur hlaut Gullpálmann á kvik- myndahátíðinni í Cannes'82 sem besta myndin... Aðalhlútverk: Jack Lemmon, Sissy Spacek. Týndur er útnefnd til þriggja Óskarsverðlauna nú í ár, 1. Besta kvikmyndin, 2. Jack Lemmon besti leikari, 3. Sissy Spacek besta leik- kona. Sýningar laugardag og annan páskadag. Bönnuö börnum. Sálur 1: PÁSKAMYNDIN 1983: Njósnari leyniþjónustunnar (The Soldier) Nú mega „Bondarnir" Moore og Connery fara að vara sig, því að Ken Wahl í The Soldier er kominn fram á sjónarsviðið. Það má með sanni segja að þefta er „Jam- es Bond thriller" í orðsins fyllstu merkingu. Dulnefni hans er Soldier; þeir skipa hon- um ekki fyrir, þeirra gefa honum frekar lausan tauminn. Aðalhlutverk: Ken Wahl, Alberta Wat- son, Klaus Kinski, William Price. Leik- stjóri: James Glickenhaus. Sýnd skírdag og 2. í páskum kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sýnd laugardag kl. 3 og 5 Salur 2 Frumsýnir grínmyndina Allt á hvolfi Splunkuný bráðfyndin grínmynd í al- gjörum sérflokki, og sem kemur öllum í gott skap. Zapped hefur hvarvetna feng- ið frábæra aðsókn enda með betri mynd- um í sínum flokki. Þeir sem hlóu dátt af Porkys fá aldeildis að kitla hlátur- taugarnar af Zapped. Sérstakt gesta- hlutverk leikur hinn frábæri Robert Mandan (Chesfer Tate úr SOAP sjón- varpsþáttunum). Aðalhlutverk: Scott Ba- io, Willie Aames, Robert Mandan, Felice Schachter. Leikstjóri: Robert J. Ros- enthal. Sýnd skírdag og 2. í páskum kl. 3, 5, 7, 9 og 11 Sýnd laugardag kl. 3 og 5 Salur 3 Óskarsverðlaunamyndin Amerískur varúlfur í London Þessi frábæra mynd sýnd aftur. Blaðaum- mæli: Hinn skefjulausi húmor Johns Landis gerir Varúlfinn í London að meinfyndinni og einstakri skemmtun. S.V. Morgunbl. Umskiptin em þau bestu sem sést hafa í kvikmynd. JAE Helgarp. Kitlar hláturtaugar áhorfenda. A.S. D.VlSIR Sýnd skírdag og 2. í páskum kl. 5,7,9 og 11. Litli lávaröurinn Sýnd kl. 3 Laugardagur Amerískur varúlfur Sýnd kl. 5 Litli lávaröurinn Sýnd kl. 3 __________Salur 4 _________ Meö allt á hreinu „....undirritaðurvar mun léttstígari, er hann kom út af myndinni, en þegar hann fór inní bíóhúsið”. Sýnd skírdag og 2. i páskum kl. 5, 7,9 og 11. Gauragangur á strönd- inni Sýnd kl. 3 Laugardagur Meö allt á hreinu Sýnd kl. 5 Gauragangur á strönd- inni Sýnd kl. 3 Salur 5 Being there Sýnd skírdag og 2. í páskum kl. 5 og 9 Sýnd laugardag kl. 5. (Annað sýningarár). sýr.ing annan í páskum kl. 21.

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.