Þjóðviljinn - 31.03.1983, Blaðsíða 25

Þjóðviljinn - 31.03.1983, Blaðsíða 25
Símar 11798 og 19533 Ferðir Ferðafélagsins um páskana. 1. 31.3. - 4.4. kl. 08 Skíðagönguferð að Hlöðuvöllum (5 dagar) 2. 31.3. - 3.4. kl. 08 Landmannalaugar - skíðagönguferð (5 dagar) 3. 31.3. - 3.4. kl. 08 Snæfellsnes - Snæ- fellsjökull (4 dagar). Gist á Arnarstapa. Fararstjórar: Jóhannes I. Jónsson og Olafur Sigurgeirsson. 4. 31.3. - 4.4. kl. 08 Þórsmörk (5 dagar) 5. 2.4. - 4.4. kl. 08 Þórsmörk (3 dagar). Fararstjórar: Magnús Guðmundsson og Hilmar Sigurðsson. Tryggið ykkur far i ferðirnar tímanlega. Farmiðasala og allar upplýsingar á skrif- stofunni, Öldugötu 3. Ferðafélag (slands. if Lækjargötu 6, síml 14606, símsvari utan skrifstofutíma. Páskafrf með Útlvlst. 1. Þórsmörk 31. mars - 5 d. Fararstj. Ág- úst Bjömsson 2. Þórsmörk 2. apríl - 3 d. Fararstj. Áslaug Arnadal og Berglind Káradóttir. Nýr, hiýr og notalegur skáli. Björgvin Björ- gvinsson myndlistarkennari leiðbeinir þeim sem þess óska um teikningu. 3. Flmmvörðuhóls 31. mars - 5 d. Far- arstj. Hermann Valsson Óbyggðaferð fyrir alla. Gist I skála á Hálsinum í 3-4 nætur. Farið á jökla á gönguskiðum. 4. Öræfasvelt 31. mars - 5 d. Fararstj. Ingibjörg Ásgeirsdóttir og Styrkár Sveinbjarnarson 5. Snæfellsnes 31. mars - 5 d. Fararstjóri Kristján M. Baldursson. Útivistarferðir eru öllum opnar. Útivera er öllum holl. Fjörugar kvöldvökur með söng og glensi I öllum ferðum. Frítt f. böm til 7 ára, hálft f. 7-15 ára. - S|áumst. dánartíöindi f K-trn Fimmtudagur 31. mars 1983 ÞJÓÐVILJINN *.Jj Aagot Magnúsdóttir Hátúni 10A lést 28. mars. Lovfsa Eðvarðsdóttir, 69 ára, Kapla- skjólsvegi 63, Rvik er látin. Kristófer Oliversson fyrrv. skipstjóri og útgerðarmaður frá Sandgerði lést 21. mars. Útförin hefur farið fram. Ragnheiður Guðjónsdóttir, 71 árs, Forn- haga 23, Rvik lést 28. mars. Eftirlifandi maður hennar er Eyjólfur Þorvaldsson. Sigurmundur Gfslason, 70 ára, yfirtoll- vörður Flókagötu 60, Rvik lést 29. mars. Eftirlifandi korra hans er Sæunn Friðjóns- dóttir. Jón Valúr Steingrimsson, 54 ára, bif- vélavirkjameistari Birkimel 8, Rvikvarjarð- sunginn i gær. Hann var sonur Kristínar Jónsdóttur frá Akranesi og Steingrims Pálssonar vélstjóra í Hafnarfirði. Eftirlif- andi kona hans er Þóra Þorbjarnardóttir. Börn þeirra eru Ásta Bára, gift Einari Inga Halldórssyni, Kristin, gift Sigurgeiri Þor- björnssyni og Þórhildur, gift Eggert Ágústi Sverrissyni. Þorkell Gunnarsson, 75 ára, bryti i Rvík var jarðsunginn í gær. Hann var sonur Ingi- bjargar Árnadóttur og Gunnars Vigfús- sonar skósmiðs að Laugavegi 27. Þorkell var lengst af bryti á skipum Eimskipafé- lagsins. Guðný Halldórsdóttir, 93 ára, frá Horni á Hornströndum var nýlega jarðsett. Hún var dóttir Kristjönu Jónsdóttur og Halldórs Þeófilusarsonar í Rekavík bak Látur. Maður hennar var Kristinn Grímsson á Horni. Dóttir hennar fyrir hjónaband var Guðveig Hinriksdóttir, gift Gunnari Vil- hjálmssyni. Börn þeirra Kristins voru Ólina, gift Hreiðari Guðlaugssyni (hann er látinn), Guðrún (Kaliforníu, gift Torfa Þ. Ólafssyni og Magnús, kvæntur Svanhildi Eyjólfsdótt- ur. kærleiksheimilið fy6Ý4T- V)© ftÞSTTWF VI© A© 8R3ÖT# Nl&orz CJöOóUt- FFiLU pS/esÖA/Ji-Sllc/l fr'Alum V£L! ggjóT/) NipUrZ. HOS? EN&fttJ - -INN1. É<t A WtNtJ LEIOTP) m(rO?TTlL SKR-/FA Vi€>6fíEih/ft&. Orfi PuVSTfr&iN&ft SÍNfii' • í hvaöa mynd lék þessi? folda tilkynningar svínharður smásál eftir KJartan Arnórsson Copyright 1983 Th« Register ond Tribone Syndicote, Inc. apótek Helgar- og næturþjónusta lyfjabúöa i Reykjavík 1 .-7. apríl verður í Holtsapóteki og Laugavegsapóteki. Fyrmefnda apótekið annast vörslu um helgar og næturvörslu (frá kl. 22.00). Hið síðamefnda annast kvöktvörslu virka daga (W. 18.00- 22.00) og laugardaga (kl. 9.00-22.00). Upp- lýsingar um lækna og lyflabúðaþjónustu eru gefnar í síma 1 88 88. Kópavogsapótek er opið alla virka daga ■ til kl. 19, laugardaga kl. 9 - 12, en lokað á sunnudögum., Hafnarfjarðarapótek og Norðurbæjar- apótek eru opin á virkum dögum fr$ kl. 9 - 18.30 og til skiptis annan hvern laugar- ,dag frá kl. 10 - 13, og sunnudaga kl. 10- 12. Upplýsingar í síma 5 15 00. sjúkrahús Borgarspítalinn: Heimsóknartími mánudaga - föstudaga milli kl. 18.30 og 19.30. - Heimsóknartími ' laugardaga og sunnudaga kl. 15 og 18 og eftir samkomulagi. Grensásdeild Borgarspitala: Mánudaga - föstudaga kl. 16-19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 14 - 19.30.: Fæðingardeildin: Alla daga frá kl. 15.00-16.00 og kl. ■19.30-20. Fæðingardeild Landspítalans Sængurkvennadeild kl. 15-16 Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30- 20.30. gencjiö 29. mars Kaup Sala Bandarikjadollar.... ..21.190 21.260 Sterlingspund .30.847 30.949 Kanadadollar ..17.216 17.273 Dönskkróna .. 2.4540 2.4621 Norskkróna .. 2.9306 2.9403 Sænskkróna .. 2.8070 2.8163 Finnskt mark .. 3.8696 3.8824 Franskurfranki .. 2.9079 2.9175 Belgískurfranki .. 0.4398 0.4413 Svissn. franki ..10.1684 10.2020 Holl. gyflini 7.7833 Vesturþýsktmark.. .. 8.7211 8.7499 Itölsklíra 0.01467 Austurr. sch .. 1.2403 1.2444 Portug.escudo .. 0.2173 0.2181 Spánskurpeseti.... ... 0.1548 0.1553 Japansktyen ... 0.08852 0.08881 írsktDund .27 847 27.638 Ferðamannagjaldeyrir Bandaríkjadollar... 23.386 Sterlingspund 34.044 Kanadadollar 19.000 Dönsk króna 2.708 Norskkróna Sænsk króna 3.098 Finnsktmark 4.271 Franskurfranki 3.209 Belgískurfranki.... 0.485 Svissn. franki ... 11.222 Holl.gyllini 8.562 Vesturþýskt mark. 9.625 (tölsklíra Austurr. sch 1.369 Portug.escudo 0.240 Spánskurpeseti... 0.171 Japansktyen 0.098 Irsktpund Barnaspítali Hringsins: Alladagafrá kl. 15.00- 16.00 laugardaga kl. 15.00 - 17.00 og sunnudaga kl. 10.00 - 11.30 og kl. 15.00-17.00. Landakotsspitali: Alla daga frá kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. 43arnadeild: Kl. 14.30-17.30. Gjörgæsludeild: Eftir samkomulagi. -Heilsuverrt’darstöð Reykjavfkur við Bar- ónsstíg: Alla daga frákl. 15.00- 16.00 og 18.30- 19.30. - Einnig eftir samkomulagi. Kleppsspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 18.30- 19.00. - Einnig eftir samkomulagi. Kópavogshælið: Helgidaga kl. 15.00 - 17.00 og aðra daga eftir samkomulagi. Vífilsstaðaspítalinn: Alla daga kl. 15.00-16.00 og 19.30- 20.00. Hvítabandið - hjúkrunardeild Alla daga frjáls heimsóknartími. Göngudeildin að Flókagötu 31 (Flóka- deild): flutt í nýtt húsnæði á II hæð geðdeildar- byggingarinnar nýju á lóð Landspítalans í nóvember 1979. Starfsemi deildarinnar er óbreytt og opið er á sama tíma og áður. Símanúmer deildarinnar eru: 1 66 30 og 2 45 88. vextir Innlánsvextir: (Ársvextir) 1. Sparisjóðsbækur................42,0% 2. Sparisjóðsreikningar, 3 mán.11 ...45,0% 3. Sparisjóðsreikningar, l^mán.h 47,0% 4. Verðtryggðir3 mán. reikningar... 0,0%. 5. Verðtryggðir 12 mán. reikningar 1,0% 6. Ávísana-og hlaupareikningar...27,0% 7. Innlendir gjaldeyrisreikningar: a. innstæðurídollurum............ 8,0% b. innstæðurísterlingspundum 7,0% c. innstæður í v-þýskum m örkum 5,0% d. innstæðurídönskumkrónum 8,0% 1) Vextir færðir tvisvar á ári. Útlánsvextir: (Verðbótaþáttur í sviga) 1. Víxlar, forvextir.....(32,5%) 38,0% 2. Hlaupareikningar.......(34,0%) 3P,0% 3. Afurðalán..............(25,5%) 29,0% 4. Skuldabréf.............(40,5%) 47,0% 5. Vlsitölubundin skuldabréf: a. Lánstími minnst 9 mán. 2,0% b. Lánstími minnst 2V2 ár 2,5% c. Lánstími minnst 5 ár 3,0% 6. Vanskilavextirámán..............5,0% krossgátan Lárétt: 1 kast 4 tjón 6 hress 7 sál 9 bíta 12 aflið 14 dropi 15 ólga 16 töluga 19 mjög 20 spyrja 21 rausn Lóðrétt: 2 léreft 3 spjót 4 elska 5 reglur 7 hindrar 8 sefur 10 greinarnar 11 vestur 13 grænmeti 17 púki 18 víntegund Lausn á síðustu krossgátu Lárétt: 1 hrós 4 árla 6 vit 7 anda 9 tusk 12 iðrun 14 lán 15 der 16 gripi 19 afli 20 anga 21 asinn Lóðrétt: 2 rán 3 svað 4 áttu 5 los 7 alltaf 8 dingla 10 undinn 11 karlar 13 rói 17 ris 18 pan læknar Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08 til 17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans. Landspítalinn: Göngudeild Landspítalans opin milli kl. 08 og 16. Slysadeild: Opið allan sólarhringinn sími 8 12 00. - Upplýsingar um lækna og lyfjaþjónustu i sjálfsvara 1 88 88. lögreglan rfieykjavfk.......,.........sími 1 1166 iKópavogur..................sími 4 12 00 Seltjnes.................. sími 1 11 66 Hafnarfj....................simi 5 11 66 iGarðabæc..._..............sími 5 11 66 Slökkvilið og sjúkrabilar: Reykjavík..................sími 1 11 00 Kópavogur...................sími 1 11 00 Seltj nes.......•..........sími 1 11 00 Hafnarfj....................sími 5 11 00 Garðabær....................sími 5 11 00 Flóamarkaður verður haldinn 9. og 10. apríl. Óskað er eftir öllu mögulegu dóti á markaðinn. Tilvalið er að taka til I geymslunni. Vorið er í nánd. Upplýsingar i sima 11822 á skrifstofutíma og eftir kl. 19 i síma 32601. - Sækjum helm. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælishóf félagsins verður haldið að Hó- tel Esju 2. hæð, fimmtudaginn 7. apríl kl. 19.30. Þátttaka tilkynnt til Hrefnu í síma 33559, eða Auðar i síma 83283. Kvenfélag Hátelgssóknar heldur fund þriðjudaginn 5. apríl ( Sjó- mannaskólanum kl. 20.30. Mætið vel og stundvíslega. Nýir félagar velkomnir. K wveÆao UFIPbO Y C6- EI6-INU56-/1, '1606-1? jNl©U|é<?(F5- sZUS /ér' r' ferðir akraborgar Frá Akranesi Frá Reykjavík kl. 8.30 kl. 10.00 kl. 11.30 kl. 13.00 kl. 14.30 kl. 16.00 kl. 17.30 kl. 19.00 I april og október verða kvöldferðir á 1 sunnudögum. - ( maí, júní og september verða kvöjdferðir á föstudögum og sunnu- dögum. - (júlí og ágúst verða kvöldferðir alla daga nema laugardaga. Kvöldferðir frá Akranesi kl. 20.30 og frá Reykjavík kl. 22.00. Afgreiðsla Akranesi simi 2275. Skrif- stofan Akranesi simi 1095. v Afgreiðsla Reykjavík, sími 16050. Simsvari i Rvik, sími 16420. . Ferftafélag tslands 1 ÖLÐUSÖTU ? 7

x

Þjóðviljinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Þjóðviljinn
https://timarit.is/publication/257

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.