Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 5

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 5
MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 5 Fréttir Verkalýðshreyfing kvartar yfir lögunum um stéttarfélög og vinnudeilur: Eins og að baka köku þar sem uppskriftina vantar - segir Aðalsteinn Baldursson, formaður fiskvinnsludeildar Verkamannasambandsins „Það sem menn eru að gera þessa dagana er að reyna að komast til botns í lögunum um stéttarfélög og vinnudeilur frá í vor til þess að sjá hvar og hvemig þeir standa fyrir komandi kjarasamninga. Því miður var lagafrumvarpið svo illa samið að menn botna ekkert í þessum nýju lögum,“ sagði Aðalsteinn Bald- ursson, formaður fiskvinnsludeild- ar Verkamannasambandsins, í sam- tali við DV. „Við erum eins og aðrir i verka- lýðshreyfingunni að reyna að kom- ast fram úr lögunum um stéttarfé- lög og vinnudeilur. Það er því mið- ur að koma í ljós, sem við sögðum og rökstuddum í vor, að lögin eru hin versta smíð. En auðvitað verður gengið úr skugga um hvort hægt er að vinna eftir þeim. Eitt það versta í lögunum er þessi svo kallaða við- ræðuáætlun. Lögin segja ekkert um það hvemig á að nota hana fyrir hina ýmsu sérkjarasamninga verka- lýðsfélaga heima í héraði. Félögin sjálf eru sú grunneining sem verka- lýðshreyfmgin byggist á. Og þótt fé- lögin taki þátt í heildarkjarasamn- ingi landssambands eða Alþýðusam- bandsins munu samböndin aldrei gera sérkjarasamninga heima í hér- uðunum,“ segir Björn Grétar Þeir félagarnir, Viktor Guömundur og Hlynur ,eru ákveönir í aö veröa sjómenn þegar þeir eru orðnir stórir. Hér eru þeir stoltir í brúnni á skipi sínuí Vík í Mýrdal. Þaö truflar þá ekkert hafnleysan í Vík. Þeir ætla bara aö fá sér hjólabát ef ekki verður annaö í boði þegar þar aö kemur. DV-myndir ÞÖ Sveinsson, formaður Verkamanna- sambandsins. Aðalsteinn Baldursson sagði varðandi lögin að mönnum liði eins og þeir ættu að fara að baka tertu, efhið væri tilbúið en uppskriftina vantaði. Þess vegna ríkti vandræða- ástand. „Verkcdýðsfélögin úti um allt land eru með sérsamninga heima í héraði. í lögunum er gert ráð fyrir að gerð sé og lögð fram viðræðuá- ætlun 10 vikum áður en kjarasamn- ingamir renna út. Eiga menn að gera viðræðuáætlun fyrir hvem einasta samning sem gerður er? Þetta væri ef til vill í lagi ef aðeins væri um einn heildarkjarasamning að ræða. Hér hjá okkur á Húsavík erum við með, auk heildarkjara- samnings, sérsamning við Kísiliðj- una, sjúkrahúsið, dvalarheimili aldraðra og Húsavíkurkaupstað. Þarna er um að ræða alveg sjálf- stæða samninga. Við höfum verið að reyna að klóra okkur í gegnum lögin til að sjá hvemig við eigum að haga okkur án þess að verða lög- brjótar," segir Aðalsteinn Baldurs- son. -S.dór e Ram ‘96 1500, 31 Ford Probe SL 2.2 ‘91, ssk., 3 d., rauður, ek. 128 þús. km. Verð 1.050.000. Glæsilegur sportbíll. Dodge Neon Sport, ‘95, ssk., 5 d., blár, ek. 32 þús. km. Verö 1.490.000,150 hö. Isuzu Trooper ‘90, 6 cyl., ssk., 5 d., hvítur, ek. 112 þús. km. Verð 1.650.000, álf., glæsil. bíll. Dodge Dynasty ‘89, 6 cyl., ssk., 4 d., dökkrauður, ek. 133 þús. km. VERÐUEKKUN Hyundai Pony LS 1300 ‘94, 5 g., 4 d., rauður, ek. 44 þús. km. Verð 780.000 Toyota Corolla GL 1300 ‘91, 5 g., 4 d., dökkbl., ek. 78 þús. km. Cherokee Laredo 4 I ‘87, ssk., 5 d., steingrár, ek. 175 þús. km. Honda Accord EX 2000 ‘90, ssk., 4 d., Ijósbl., ek. 116 þús. km. Verð 950.000. Toppeintak. Toyota 4Runner ‘88, ssk., 3 d., svartur, ek. 135 þús. km. Mazda 323 station 4x4 ‘95, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 30 þús. km. Verð 1.350.000 Toyota 4Runner 3000 ‘91, 5 g., 5 d., dökkgr., ek. 81 þús. km. Toyota 4Runner 3000 ‘91, 5 g., 5 d., dökkgr., ek. 92 þús. km. Peugeot 405 station, 1800 ‘96, 5 g., 5 d., ek. 3 þús. km. Verð 1.490.000 Peugeot 205 Forever 1500 ‘95, 5 g., 3 d., hvítur, ek. 4 þús. km. Verö 1.100.000. Sem nýr bíll. Toyota Landcruiser dfsil ‘81, 5 g., 5 d., hvítur, ek. 291 þús. km. Verö 730.000 VAKTAÐ SVÆÐI Jeg.árg.__________________________ek. MMC Galant GLSI Super 1988 160 þús. Honda Accord 2000i 1990 106 þús. VW Golf CL 1987 143 þús. Peugeot 205 ssk. 1989 99 þús. Subaru XT 4x4 1986 133 þús. Nissan Patrol d. P/U 1987. Mikið yfirf. Toyota Corolla Si 1993 67 þús. Toyota Corolla XLi, 3 d., 1994 28 þús. Subaru Legacy 1800 1991 125 þús. Oldsm. Cutlass Sierra 1987 143 þús. verö áöur verö nú 720 600 990 850 370 290 390 200 390 290 780' 590 1040 900 1050 890 1140 1000 490 350 Erum með 50-60 bila á lækkuöu veröi. Útvegum bílalán. Visa og Euro raögreiöslur. BÍLASALAN Braut hf. Borgartúni 26 S. 561-7510 og 561-7511 Fax 561-7513 VWGolf Grand 1400 ‘95, 5 g., 3 d., vínr., ek. 41 þús. km, álfelgur, góður bíll. VW Vento 1800 ‘95, 5 g., 4 d., dökkbl., ek. 37 þús. km. Verð 1.490.000

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.