Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 27

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 27
MIÐVKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 43- Fréttir Ársskýrsla Akureyrar komin út DV, Akureyri: Ársskýrsla Akureyrarbæjar fyrir áriö 1995 er komin út. Auk heföbundins efnis er að fmna í skýrslunni litmyndir og skrá yfir útiskúlptúra og lágmyndir í bæjarlandinu og mun þetta vera í fyrsta skipti sem slík skrá er tekin saman. Ársskýrsla Akureyrarbæjar hefur að geyma yfirlit yfir starf- semi allra stofnana og deilda bæjarins á árinu 1995 svo og reikninga sveitarfélagsins. Aö venju var skýrslan unnin af fyr- irtækjum á Akureyri, umsjón meö gerö hennar hafði Hermann Sigtryggsson og verður skýrsl- unni dreift í hvert hús í bænum á næstunni. -gk Mikill eldur í skorsteini Mikinn eld og reyk lagði frá íbúðarhúsi í Grafarvogi í gær- kvöldi. Tilkynning barst slökkvilið- inu um að mikill eldur væri í ibúðinni. Raunin var hins vegar sú að íbúar höfðu kveikt upp í arni og eldur kviknað í móta- timbri sem gleymst hafði að slá úr efst í skorsteininum. Eldur- inn komst aldrei út fyrir skor- steininn og voru íbúar búnir að slökkva eldinn þegar slökkvilið bar að garði. -RR Andlát Ásólfur Pálsson, Ásólfsstöðum, er látinn. Svavar Gests, Miðleiti 3, Reykja- vík, lést í Landspítalanum 1. þessa mánaðar. Margrét Thors Hallgrímsson lést í Landspítalanum 2. september. Guðmundur Björgvin Jónsson, Þórufelli 10, Reykjavík, lést á Sól- vangi, Hafnarfirði, 2. september. Óttar Helgason, Möðrufelli 11, lést í Landspítalanum mánudaginn 2. september. Fjóla Nielsen andaðist á sjúkrahús- inu í Hornslet, Danmörku. Jarðar- förin hefur farið fram. Sigríður G. Brynjólfsdóttir Ped- ersen, Oddagötu 16, Reykjavík, and- aðist 18. ágúst sl. á hjúkrunarheim- ilinu Eir. Jarðsett var í kyrrþey að ósk hinnar látnu. Jarðarfarir Albert Stefánsson, Brimnesi, Fá- skrúðsfirði, andaðist í Fjórðungs- sjúkrahúsinu í Neskaupstað þann 28. ágúst sl. Útför hans fer fram frá Kolfreyjustaðarkirkju fimmtudag- inn 5. september kl. 14. Jóna F. Axfjörð verður jarðsungin frá Akureyrarkirkju föstudaginn 6. september nk. kl. 13.30. Sigríður Ingibjörg Finnbogadótt- ir, Móaflöt 23, Garðabæ, verður jarðsungin frá Vídalínskirkju í Garðabæ föstudaginn 6. september kl. 13.30. Eiín Valdís Þórarinsdóttir, Dala- landi 2, verður jarðsungin frá Foss- vogskirkju fóstudaginn 6. september kl. 13.30. Leif Johan Karlsson, sem lést af slysförum 7. ágúst sl., verður jarð- sunginn i Bomhuskirkju í Gavle í Svíþjóð þann 12. september nk. kl. 13. Ægir Jóakimsson frá Siglufirði andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri sunnudaginn 1. septem- ber. Útfór hans fer fram frá Siglu- fjarðarkirkju laugardaginn 7. sept- ember kl. 14. Esther Jónsdóttir, Haðalandi 9, Reykjavík, verður jarðsungin frá Bústaðakirkju fimmtudaginn 5. september kl. 13.30. Lalli og Lína Auðvitað er Lalla sama þótt ég dekri svolítið við sjálfa mig. Slökkvilið - Lögregla Neyðarnómer: Samræmt neyðamúmer fyrir landið allt er 112. Hafnarfjörður: Lögreglan sími 555 1166, slökkvilið og sjúkrabifreið sími 555 1100. Keflavík: Lögreglan s. 421 5500, slökkvi- lið s. 421 2222 og sjúkrabifreið s. 421 2221. Vestmannaeyjar: Lögreglan s. 481 1666, slökkvilið 481 2222, sjúkrahúsið 4811955. Akureyri: Lögreglan s. 462 3222, slökkvilið og sjúkrabifreið s. 462 2222. ísafjörður: Slökkvilið s. 456 3333, brunas. og sjúkrabifreið 456 3333, lög- reglan 456 4222. Apótek Vikuna 30. ágúst til 5. september, að báðum dögum meðtöldum, verða Borg- arapótek, Álftamýri 1-5, sími 568 1251, og Grafarvogsapótek, Hverafold 1-5 , simi 587 1200, opin til kl. 22. Sömu daga frá kl. 22 til morguns annast Borgar- apótek næturvörslu. Uppl. um lækna- þjónustu eru gefnar í sima 551 8888. Apótekið Lyfja: Lágmúla 5 Opið alla daga frá kl. 9.00-22.00. Borgar Apótek opið virka daga til kl. 22.00, laugardaga kl. 10-14. Mosfellsapótek: Opið virka daga frá kl. 9- 18.30, laugardaga kl. 9-12. Apótek Garðabæjar: Opið mánudaga- fóstudaga kl. 9-18.30 og laugardaga kl. 11-14. Sími 565 1321. Apótek Kópavogs: Opið virka daga frá kl. 8.30-19, laugardaga kl. 10-14. Hafnarfjörður: Norðurbæjarapótek opið mán.-fostud. kl. 9-19, laug. 10-14 Hafnarfjarðarapótek opið mán,-föstud. kl. 9-19. laugard. kl. 10-16 og apótekin til skiptis sunnudaga og helgidaga kl. 10- 14. Upplýsingar í símsvara 555 1600. Apótek Keflavíkur: Opið frá kl. 9-19 virka daga, aðra daga frá kl. 10-12 f.h. Nesapótek, Seltjamamesi: Opiö virka daga kl. 9-19 nema laugardaga kl. 10-12. Apótek Vestmannaeyja: Opið virka daga kl. 9-18 og laugardaga 10-14. Akureyrarapótek og Stjömuapótek, Akureyri: Á kvöldin er opið í því apó- teki sem sér um vörslun til kl. 19. Á helgidögum er opið kl. 11-12 og 20-21. Á öðrum tímum er lyfjafræðingur á bak- vakt. Upplýsingar í síma 462 2445. Heilsugæsla Seltjarnames: Heilsugæslustöð simi 561 2070. Slysavarðstofan: Sími 525 1000. Sjúkrabifreið: Reykjavik, Kópavogur og Seltjamames, simi 112, Hafnarfjörður, sími 555 1100, Keflavík, simi 421 2222, Vestmannaeyjar, simi 481 1666, Akureyri, sími 462 2222. Krabbamein - Upplýsingar fást hjá fé- lagsmálafúlltrúa á miðvikudögum og fimmtudögum kl. 11-12 i síma 562 1414 Læknar Læknavakt fyrir Reykjavik og Kópa- vog er í Heilsuvemdarstöð Reykjavikur alla virka daga frá kl. 17 til 08, á laugar- dögum og helgidögum allan sólarhring- inn. Vitjanabeiðnir, símaráðleggingar og tímapantanir í sima 552 1230. Upplýs- ingar um lækna og lyfjaþjónustu í sim- svara 551 8888. Bamalæknir er til viðtals í Domus Medica á kvöldin virka daga til kl. 22, laugard. kl. 11-15, sunnud. kl. 19-22. Uppl. i s. 563 1010. Sjúkrahús Reykjavíkur: Slysa- og bráðamóttaka ahan sólarhringinn, simi 525-1000. Vakt kl. 8-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilislækni eða nær ekki til hans, sími 525 1000. Neyðarmóttaka vegna nauðgunar: er á slysadeild Sjúkrahúss Reykjavíkur, Fossvogi, simi 525-1700. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands: Símsvari 568 1041. Vísir fyrir 50 árum 4. september 1946: Brennur, morö og rán daglegir viðburöir í Bombay. Eitrunampplýsingastöð: opin allan sólarhringinn, sími 525 1111. Áfallahjálp: tekiö á móti beiðnum allan sólarhringinn, sími 525 1710. Seltjamames: Heilsugæslustöðin er opin virka daga kl. 8-17. Vaktþjónusta frá kl. 17-18.30. Sími 561 2070. Hafnarfjörður, Garðabær, Álftanes: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar, simi 555 1328. Keflavík: Neyðarvakt lækna frá kl. 17-8 næsta morgun og um helgar. Vakthaf- andi læknir er í sima 422 0500 (sími Heilsugæslustöövarinnar). Vestmannaeyjar: Neyðarvakt lækna í síma 481 1966. Akureyri: Dagvakt frá kl. 8-17 á Heilsu- gæslustöðinni í síma 462 2311. Nætur- og helgidagavarsla ffá kl. 17-8, simi (far- simi) vakthafandi læknis er 85-23221. Upplýsingar hjá lögreglunni i síma 462 3222, slökkviliðinu í síma 462 2222 og Akureyrarapóteki í síma 462 2445. Heimsóknartími Sjúkrahús Reykjavíkur: Alla daga frá kl. 15-16 og 19-20 og eftir samkomulagi. Öldrunardeildir, öjáls heimsóknartími eftir samkomulagi. Heilsuverndarstöðin: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Fæðingardeild Landspítalans: Kl. 15-16 og 19.30- 20.00. Sængurkvennadeild: Heimsóknartími frá kl. 15-16, feður kl. 19.30- 20.30. Fæðingarheimili Reykjavfkur: kl. 15-16.30 Kleppsspítalinn: Kl. 15-16 og 18.30- 19.30. Flókadeild: Kl. 15.30- 16.30. Grensásdeild: Kl. 16-19.30 virka daga og kl. 14-19.30 laugard. og sunnud. Hvítabandið: Frjáls heimsóknartimi. Sólvangur, Hafnarfirði: Mánud - laug- ard. kl. 15-16 og 19.30-20. Sunnudaga og aðra helgidaga kl. 15-16.30. Landspítalinn: Alla virka daga kl. 15-16 og 19-19.30. Bamaspítali Hringsins: Kl. 15-16. Sjúkrahúsið Akureyri: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Sjúkrahúsið Vestmannaeyjum: Kl. 15-16 og 19-19.30. Sjúkrahús Akraness: Kl. 15.30-16 og 19-19.30. Hafnarbúðir: Kl. 14-17 og 19-20. Vífilsstaðaspítali: Kl. 15-16 og 19.30-20. Geðdeild Landspítalans Vífilsstaða- deild: Sunnudaga kl. 15.30-17. Tilkynningar AA-samtökin. Eigir þú við áfengis- vandamál að stríða, þá er sími samtak- anna 551 6373, kl. 17-20 daglega. Blóðbankinn. Móttaka blóðgjafa er opin mán.- miðv. kl. 8-15, fimmtud. 8-19 og fóstud. 8-12. Sími 560 2020. Söfnin Ásmundarsafn við Sigtún. Opiö dag- lega kl. 13-16. Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74: Opið alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Árbæjarsafh: Opið frá kl. 10-18. Á mánudögum er safnið eingöngu opið í tengslum við safnarútu Reykjavíkurb. Upplýsingar í síma 577 1111. Borgarbókasafn Reykjavíkur Aðalsafh, Þingholtsstræti 29a, s. 552 7155. Borgarbókasafnið í Gerðubergi 3-5, s. 557 9122. Bústaðasafn, Bústaðakirkju, s. 553 6270. Sólheimasafn, Sólheimum 27, s. 553 6814. Ofangreind söfh eru opin: mánud.- fimmtud. kl. 9-21, fóstud. kl. 9-19, laug- ard. kl. 13-16. Aðalsafn, lestrarsalur, s. 552 7029. Opið mánud - laugard. kl. 13-19. Grandasafn, Grandavegi 47, s.552 7640. Opið mánud. kl. 11-19, þriðjud.- fóstud. kl. 1519. Seljasafn, Hólmaseli 4-6, s. 568 3320. Bókabílar, s. 553 6270. Viðkomustaðir víðs vegar um borgina. Sögustundir fyrir börn: Aðalsafn, þriðjud. kl. 14-15. í Gerðu- bergi, fimmtud. kl. 14-15. Bústaðasafn, miðvikud. kl. 10-11. Sól- heimar, miövikud. kl. 11-12. Lokað á laugard. frá 1.5.-31.8. Kjarvalsstaðir: opið daglega kl. 10-18. Listasafn fslands, Fríkirkjuvegi 7: Opið alla daga nema mánudaga kl. 12-18. Kaffistofan opin á sama tíma. Spakmæli Lífinu má líkja við bók. Heimsk- inginn flettir henni kæruleysis- lega. En greindur lesandi les hana vandlega, því honum er Ijóst að honum gefst aldrei færi á að lesa hana aftur. Benjamin Franklin. Listasafn Einars Jónssonar. Safnið er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30-16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga. Listasafn Sigurjóns Ólafssonar á Laugarnesi er opið daglega kl. 14-17. Náttúrugripasafnið við Hlemmtorg: Opiö sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30-16. Nesstofan. Seltjarnamesi opið á sunnud., þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13-17. Norræna húsið við Hringbraut: Sýn- ingarsalir i kjallara: alla daga kl. 14-19. Bókasafn Norræna hússins: mánud. - laugardaga kl. 13-19. Sunnud. kl. 14-17. Sjóminjasafn íslands, Vesturgötu 8, Hafnarfiði. Opið alla daga kl. 13-17 og eftir samkomulagi. J. Hinriksson, Maritime Museum, Sjó- og vélsmiðjuminjasafn, Súðarvogi 4, S. 5814677. Opið kl. 13-17 þriðjud. - laug- ard. Þjóöminjasafh fslands. Opið kl. 11-17 alla daga vikunnar Stofnun Áma Magnússonar: Hand- ritasýning i Árnagarði við Suðurgötu opin virka daga kl. 14-16. Lækningaminjasafnið f Nesstofu á Seltjamamesi: Opið samkvæmt sam- komulagi. Upplýsingar í síma 561 1016. Minjasafnið á Akureyri, Aðalstræti 58, simi 462-4162. Opið alla daga frá 11-17. 20. júní-10. ágúst einnig þriðju- dags og fimmdagskvöld frá kl. 20-23. Póst og simaminjasafnið: Austurgötu 11, Hafharfirði, opið sunnud. og þriðjud. kl. 1518. Bilanir Rafmagn: Reykjavík, Kópavogur og Sel- tjarnarnes, simi 568 6230. Akureyri, sími 461 1390. Suðurnes, simi 422 3536. Hafnarfjörður, simi 565 2936. Vest- mannaeyjar, simi 481 1321. Hitaveitubilanir: Reykjavik og Kópavogur, sími 552 7311, Seltjamarnes, simi 561 5766, Suðurnes, sími 551 3536. Adamson Vatnsveitubilanir: Reykjavík sími 552 7311. Seltjarnarnes, sími 562 1180. Kópavogur, sími 892 8215. Akureyri, simi 462 3206. Keflavík, sími 421 1552, eftir lokun 421 1555. Vest- mannaeyjar, símar 481 1322. Hafnarfj., sími 555 3445. Símabilanir: í Reykjavík, Kópavogi, Seltjamarnesi, Akureyri, Keflavík og Vestmannaeyjum tilkynnist í 145. Bilanavakt borgarstofnana, sfmi 552 7311: Svarar alla virka daga frá kl. 17 síðdegis til 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfum borgarinnar og í öðrum til- fellum, sem borgarbúar telja sig þurf%r að fá aðstoð borgarstofhana. Stjörnuspá Spáin gildir fyrir fimmtudaginn 5. september Vatnsberinn (20. jan.-18 febr.): Þú gætir gert góö kaup í dag ef þú ert var um þig og semur ekki af þér. Farðu þér hægt í fjármálunum. Fiskamir (19. febr.-20. mars): Fremur viðburðalítill dagur en þó berast þér góðar fréttir frá vini. Leggðu þig fram um að halda friðinn á heimilinu. Hrúturinn (21. mars-19. apríl): Vertu bjartsýnn þó útlitið sé svart um stund. Erfiðleikarnir era ekki eins miklir og virðist við fyrstu sýn. Nautið (20. april-20. mai): í kringum þig er óþolinmótt fólk sem ætlast til mikils af þér. Haltu þinu striki. Ferðalag gæti verið framundan. Tviburarnir (21. mai-21. júní): Ef þú hyggur á fjárfestingu skaltu fara rólega i sakimar og vera viss um að allir aðilar séu heiðarlegir. Krabbinn (22. júni-22. júli): Forðastu að vera uppstökkur því það gæti haft neikvæö áhrif á fólk i kringum þig. Haltu ró þinni í kringum taugaóstyrkt fólk. Ljónið (23. júU-22. ágúst): Þú nýtur góðs af hæfíleikum þinum á ákveðnu sviði í dag. Fólk kann vel að meta ákveðni þína í vinnunni. Meyjan (23. ágúst-22. sept.): Rómantikin blómstrar á næstu dögum en þú skalt vera á verði og særa ekki tilfinningar annarra. Happatölur era 2,18 og 24. Vogin (23. sept.-23. okt.): Þú ert í góðu jafnvægi í dag og lætur það ekki angra þig þó aðrir séu uppstökkir. Hins vegar gæti þér hætt til að vera of kærulaus. Sporðdrekinn (24. okt.-21. nóv.): Taktu það rólega í dag enda er ekki mikið um að vera í kring- um þig. Kvöldið veröur rólegt í faðmi fjölskyldunnar. Bogmaðurinn (22. nóv.-21. des.): Fjólskyldan er þér ofarlega í huga um þessar mundir og er það af hinu góða. Happatölur eru 5, 19 og 23. Steingeitin (22. des.-19. jan.): Dagurinn byrjar vel og þú verður vitni að einhverri skemmti- legri uppákomu fyrri hluta dags. Farðu þér hægt í viðskipt- um.

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.