Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 31

Dagblaðið Vísir - DV - 04.09.1996, Blaðsíða 31
MIÐVIKUDAGUR 4. SEPTEMBER 1996 47 Sími 553 2075 INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein i alheiminum hefur verið svarað. ★★★i Ó.M. Tlminn ★★★★ G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl ★★★ H.K. DV Sýnd kl. 5, 9 og 11.35. B.i. 12 ára. MULHOLLAND FALLS Sími 551 6500 - Laugavegi 94 MARGFALDUR Frábær spennumynd í anda Chinatown með úrvalsliði leikara. Mulholland Falls er mynd sem enginn unnandi bestu sakamálamynda má láta fram hjá sér fara. Aðalhlutverk: Nick Nolte, Melanie Grrffith, Chazz Palminteri, Michael Madsen, Chrís Penn, Treat Williams, Daniel Baldwin, Andrew Mc Carthy og John Malcovich. Leikstjóri: Lee Tammahori (Once Were Warriors). Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.10. B.i. 16 ára. UP CLOSE & PERSONAL Persónur í nærmynd er einfaldlega stórkostleg kvikmyndaleg upplifun. Robert Redford og Michelle Pfeiffer eru frábær í stórkostlegri mynd leikstjórans Jons Avnets (Steiktir grænir tómatar). Bíógestir! Þið bara verðið aö sjá þessa. Það er skylda! Sýnd kl. 4.45, 6.50, 9 og 11.15. Hún hélt að hún þekkti mann sinn nokkuð vel. Það sem hún ekki vissi var að það var búið að fjölfalda hann. Margfold gamanmynd. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.10. NORNAKLÍKAN KEGNBOGINN Sími 551 9000 INDEPENDENCE DAY Spurnmgunni um hvort við séum ein i alheiminum hefur verið svarað. ★★★★ Ó.M. Tíminn ★★★★ G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl ★★★ H.K. DV Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. THE TRUTH ABOUT CATS AND DOGS Þær eru ungar, sexí og kynngimagnaðar. Þær eru vægast sagt göldróttar. Það borgar sig ekki að fikta við ókunn öfl. Yfimáttúruieg, ögrandi og tryllingsleg spennumynd eftir leikstjóra „Threesome". „The Craft“ var allra fyrsti sumarsmellurinn í Bandaríkjunum í ár. Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. ALGER PLÁGA fhe, ’V CableLi Guy » Sýnd kl. 5. B.i. 12 ára. FRÚ WINTERBOURNE Sýnd kl. 7. Abby er beinskeyttur og orðheppinn sijómandi útvarpsþáttar. Noelle er gullfalleg fyrirsæta með takmarkað andlegt atgervi. Ljósmyndarinn Ben verður ástfanginn af persónutöfrum Abby en útliti Noelle. Galiinn er sá að hann heldur að þær séu ein og sama manneskjan. Aðalhlutverk: Uma Thurman (Pulp Fiction), Janeane Garofalo og Ben Caplin. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. í BÓLAKAFI Sprenghlægileg gamanmynd sem fjallar um stjórnanda á gömlum dísilkafbáti og vægast sagt skrautlegri áhöfn hans. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Sviðsljós Hugh Grant í lífs- háska í læknasloppi Breski leikarinn, hjartaknúsarinn og hrakfalla- bálkurinn Hugh Grant hefúr ekki setið auðum hönd- um síðan hann var gómaður við iðkun guðdómlegra gleðUeikja í bU sínum í HoUywood um árið, í félagi við hóruna Divine Brown. Hver myndin með honum rekur aðra og fleiri eru væntanlegar. Maðurinn unn- ir sér engrar hvUdar. Hugh er nýbúinn að leika í læknatryUinum Extreme Measures sem kærastan hans, hin mjög svo fagra Elizabeth Hurley, fram- leiddi. Þar leikur Hugh ungan lækni sem stofriar lífi sínu í mikla hættu með rannsókn sinni á dauða sjúk- lings. Gene Hackman er meðal mótleikara Hughs í þessari mynd sem ku vera mjög svo umtöluð í HoUywood þessa dagana. Næsta mynd Hughs verður af aUt öðrum og ögn kunnuglegri toga, nefnilega róm- antísk gamanmynd þar sem vinur okkar fær væntan- lega tækifæri tU að tafsa dálítið og brosa feimnislega. Myndin á að heita Love Crazy og fjallar um tvenn hjón. Önnur eru í miðjum skUnaði en hin að stinga aftur saman nefjum. Hugh hefur að vísu ekki gert neinn samning um gerð myndar þessarar en hann er sagður mjög áhugasamur. Hugh Grant myndum. áhuga á ástar- Kvikmyndir ,r, ,,;,,,. HASKÓLABIO Sími 552 2140 HUNANGSFLUGURNAR AMERICAN Quilt Sérlega vönduð og vel leikin mynd um unga stúlku sem uppgötvar leyndardóma lifsins tneð hjálp ömmu sinnar og óborganlegra vinkvenna hennarí saumaklúbbnum Hunangsilugurnar. Krábær leikur og hugljúf saga gei ir þessa mynd ógleymanlega. Mynd i anda Steiktra grænna tómata. Aðalhiulverk Winona Ryder, Anneí Bancroft. Samantha Matis og Ellen Burstyn. Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15. INDEPENDENCE DAY Spurningunni um hvort við séum ein í alheiminum hefur verið svarað. ★★★★ Ó.M. Tírninn ★★★★ G.E. Taka 2 ★★★ A.S. Taka 2 ★★★ A.I. Mbl ★★★ H.K. DV I0ÖEPEI1DEÍÍCE DÁV Sýndkl. 6, 9 og 11.35. B.i. 12 ára. AUGA FYRIR AUGA Hvaö gerir þú þegar réttvísin bregst? Mcölimur í ijölskyldu þinni er myrtur á brottafenginn hátt. Morðinginn næst en er látinn laus vegna fonngalla. Hvernig bregstu við? Áleitin spenmimynd með Sally Kield, Kiefor Sutherland og iíd Harris. Sýnd kl. 6.50, 9 og 11.10. B.i. 12 ára. SVARTUR SAUÐUR Synd kl. 5, 7 og 9. FARGO **** Ó.H.T. RÁS ***1/2A.I. Ml ***1/2 Ó.J. BYLI Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. B.i. 12 ára. FUGLABÚRIÐ jabirdcage SAM\ SAM\ I í 4 1 4 I SNORRABRAUT 37, SÍMI 551 1384 ERASER TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 í THX DIGITAL. KLETTURINN „I Tveimur skrýtnum og einn verri er nóg af góöum bröndurum til að endast út myndina og gera hana að prýðisgóðri skemmtun. Þetta er hreinræktuð gamanmynd....“ Sýndkl. 4.55, 7,9 og 11.10. IL POSTINO (BRÉFBERINN) Sýnd kl. 4.50, 9 og 11.20. í THX. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 7.10 í THX. ■ .............................................................. BléHðlll ÁLFABAKKA 8, SÍMl 587 8900 ERASER FLIPPER Sýnd kl. 5 og 7 í THX. TRAINSPOTTING Sýnd kl. 9 og 11. B.i. 16 ára. KLETTURINN Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 [ THX DIGITAL.. TVEIR SKRYTNIR OG EINN VERRI Sýnd kl. 9. B.i. 16ára. THE CABLE GUY Sýnd kl. 7 og 11.20. B.i. 12 ára. TOYSTORY TILBOÐ 300 KR. Sýnd m/ísl. tali ki. 5 i THX. Síðasta sýning. SERSVEITIN ,í Tveimur skrýtnum og einn verri er nóg af góðum bröndurum til að endast út myndina og gera hana að prýðisgóðri skemmtun. Þetta er hreinræktuð gamanmynd.......“ Sýnd kl. 4.50, 6.55, 9 og 11.10. sýnd kl- 4-50' 6-55- 9 °9 11-10. B.i. 12 ára. ÍTHX.. iiiiiiniiiiiifn i 111 n 111 SAíArl ÁLFABAKKA 8, SÍMI 587 8900 ERASER HAPPY GILMORE Sýnd kl. 4.40, 6.50, 9 og 11.15 ITHX DIGITAL.. Sýnd kl. 5, 7,9 og 11 (THX. illlliiini11111111111 irrH

x

Dagblaðið Vísir - DV

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Dagblaðið Vísir - DV
https://timarit.is/publication/255

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.